Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 14
14 DV. FOSTUÐAGUR 2.-MARS-1984r • Spurningin Heldurðu að Albert segi af sér? Kristján Jóhannsson: Ég á ekki von á því. Annars er ég lítiö inní þessum málum og kannski ekki rétti maöurinn aö spyrja. Anna Pálsdóttir: Já, þaö er alveg öruggt. Hann hefur allar forsendur fyrir því, þaö er búiö aö sniöganga hann svo aö ég álít aö þetta sé þaö réttasta sem hann gæti gert. Friðrik S. Kristinsson: Ég veit þaö ekki en vona svo sannarlega aö svo verði ekki. Hann er réttur maöur á réttum stað. Hafdís Asgeirsdóttir: Hann hefur allavega enga ástæöu til þess því þaö hefur ekkert hallaö á fjárlögin þrátt fyrir þessar nýjustu aögeröir. Heiðar Jónsson: Nei, þaö vona ég svo sannarlega ekki, ég trúi því tæplega aö hann láti verða af því. Hann má það hreint ekki því meö aðstoð góðra manna hefur honum tekist að bjarga þjóðarbúinu. Magnús Gíslason: Já, ég held þaö, ramminn hefur veriö sprengdur og þaö gefur honum ástæöu. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Athugasemdir við kjallaragreinar Hannesar Hólmsteins: HERÓÍNSALAR SKAÐA EKKIBARA SJÁLFA SIG Halldór frá Kirkjubóli skrífar: Gaman hefur mér þótt aö lesa greinar eftir Hannes Hólmstein Gissurarson og viröi þaö viö hann aö hann hefur manndóm til aö standa við' frjálsræöiskröfur sínar og vill því hafa frjálsa sölu hvers konar eiturlyfja. Þaö eitt er auövitað samboöiö manni sem ekki vill skeröa frelsi einstaklingsins, er á móti öllum boöum og bönnum og lítur á þau sem sálfræðileg mistök. AllUr þorri andbanninga gefst þó upp áður en kemur á leiöarenda og veröur að bannmönnum þrátt fyrir svardaga og trúarjátningar sem ganga í aöra átt. Nú segir Hannes raunar í DV, innan sviga aö sönnu, aö hann sé ekki viss um aö hann geti umborið sölu sterkra fíkniefna, svo sem heróíns. En svo bætir hann viö: „Þeir sem þetta stunda, eru aö gera sjálfum sér mein ogekkiöörum.” Þetta er vitleysa. Þeir sem selja heróín eru aö gera öörum mein, þeim sem neyta efnisins. Og þessir eitur- lyfjasalar nota stundum þá aöferö aö blanda morfínefnum í hass t.d. til aö gera menn háöa sterkustu eiturlyf jum. I þeim hópi eru blygöunarlausustu glæpamenn sem um getur. Eiturlyfja- salar gera því öörum mein hvaö sem segja má um þjónustu og allt slíkt. Eg held aö Hannes hafi ekki getað átt við eiturlyfjasalana, heldur neytenduma, þegar hann skrifaöi þessi orö um aö gera sjálfum sér mein en ekki öörum. En þaö þarf líka nánari athugunar viö. Sjálfur segist hann ekki kæra sig um aö bróðir sinn neyti fíkni- efna. Þaö snertir nefnilega Hannes Hólmstein hvaö aörir gera fyrir sjálfa sig og viö sjálfa sig ef hann lætur sér annt um þá. Þess em líka ýms dæmi aö fólk hafi spillt lífsgleði ástvina sinna og vellíðan meö fíkniefnaneyslu sinni og eru þar alkunn dæmi frá drykkjuskap. Slíkt framferöi hefur oft stytt ævi for- eldra og annarra ástvina auk þess að spilia b'fshamingjunni meöan fólk dregurandann. Ur því aö Hannes Hólmsteinn kærir sig ekki um aö systir hans stundi vændi Þessi kona hefur eyðilagt svo margar æðar i handleggnum á sér að hún verður að sprauta i fótinn. Bn eyðileggur hún ekki fyrir fleirum en sjálfri sér með eiturlyfjaneyslu? Sú er skoðun Halldórs frá Kirkjubóli. og bróöir hans sé heróínneytandi hlýtur hann aö skilja aö þaö er í fljót- ræöi mælt aö eiturlyf janeytandinn geri aöeins sjálfum sér mein, engum öörum. Þaö hlýtur hann aö viöurkenna enda þótt hann viöurkenni rétt mannsins til aö ráða sér sjálfur. Lífiö er nú einu sinni svona aö menn geta valdiö öðrum sárum sviða með því sem þeir gera sjálfum sér. Menntunarmál yfirmanna á fiskiskipum eru i brennidepliþessa dagana. Þessir hafa sennilega ekki gengið i sjómannaskóla, en enginn efast um að þarna hafa verið hörkukallar á ferð. MIÐALDAHUGSUN- ARHÁTTURí MENNTUNARMÁLUM Guðmundur G. Kristinsson stöövar- stjóri, Mjólkárvirkjun, skrifar: Ekki er aö undra þótt aö manni setji hroll eftir aö hafa horft og hlustað á umræðuþátt um menntunarmál íslenskra sjómanna í sjónvarpinuþann 21.2.1984. Þar skiptust á skoöunum aöilar stjómvalda og útgeröarmanna og forsvarsmenn sjómanna. Eftir þennan þátt er vel skiljanlegt hvemig er komið í menntunarmálum sjómanna. Þaö viröist vera samdóma álit stjómvalda og útgerðarmanna aö hálfsmánaðamámskeið dugi til aö full- mennta íslenska sjómenn. Þaö má því álíta aö þebn tíma sem ég og fleiri hafa eytt í framhalds- menntun til sjómennsku hafi verið kastaöáglæ. Eg ætla aö geta þess aö í dag starfa ég ekki að sjómennsku, en hef áöur starfaö bæði á bátaflotanum og kaup- skipaflotanum. I dag starfa ég í einu af vatnsafls- verum okkar Islendmga, en ég tel það starf ekki síöur koma rnn í þessar um-t ræöur vegna þess aö eini skólrnn sem kennir vatnsvélafræði og rafmagns- fræði, sem þörf er á í þessu starfi, er Vélskóli Islands. (Undanskilið er tækni- og verkfræðinám, sem er miklu meiranám.) Eg ætla aö láta þebn sjómönnum sem starfandi eru meö sjómannanám þaö eftb aö svara fyrb sig. Mig langar aftur á móti aö spyrja þessa sömu menn, sem töldu hálfan mánuö duga til sjómannanáms, hve mikið nám þeir telji þurfa til starfa viö stjórnun og rekstur vatnsaflsorkuvera okkarlslendbiga. I dag er engrar lágmarksmenntunar krafist í þessi störf og ekki þörf á undanþágu vegnaþeirra. Þess má þó geta aö Vélstjórafélag Islands hefur tryggt sínum félags- mönnum vissa stööu hvaö varöar þessi störf en þaö breytb ekki því aö í þessi störf geta forráðamenn ráöið eftb eigin geöþótta, bkt og nú er í störf til sjós, algerlega óháö menntun og starfsreynslu. Sem betur fer höfum viö Islendingar á að skipa, í hópi forráðamanna sem í þessi störf ráöa, velmenntuöum og skynsömum mönnum sem skbja og gera sér grein fyrir aö góð undb- búningsmenntun skapar betra starfs- Uö. En eftir undanfamar umræöur er manni oröið ljóst að of mikið virðist vera um menn sem staönaö hafa og halda aö viö séum ennþá staddir á sama staö og fyrir tuttugu til þrjátíu árum hvaö menntun varöar í dag. Eg held ég þurfi ekki aö nefna þau verömæti sem um er að ræöa í tækja- búnaöi vatnsaflsorkuvera. Þaö er örugglega öllum ljóst að það em lík- lega hvergi á Islandi jafnmikil verð- mæti á jafnfáum stööum og í vatnsafls- orkuvemm okkar. Eg held að tbni sé kominn til að hrista upp í þessum hlutum og koma þebn mönnum frá sem eru dragbítar á framfarb með því að skilja ekki aö nútbnaþjóöfélag er oröiö svo tækni- vætt aö hugsunarháttur af því tagi sem vböist vera gagnvart menntun stöövar okkur Islendinga í öllum f ram- fömm. Ef viö ætlum að fylgja grannþjóðum okkar í menntunarmálum verðum við að gera sömu kröf ur og þær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.