Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 28
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Krummahólum 2, þingl. eign Guðmundar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Skafta- hlíö 15, þingl. eign Eiríks Ketilssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Tunguseli 1, þingl. eign Júníusar Páissonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 14. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hamra- bergi 38, þingl. eign Kristlaugar Gunnlaugsdóttur, fer fram eftir kröfu Gísla B. Garöarssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 16. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á bluta í Flúöaseli 87, þingl. eign Sjafnar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri mánudaginn 5. mars kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 82, þingl. eign Jóns Guðvarðs- sonar, fer fram eftir kröfu Axels Krístjánssonar hrl., Guðjóns Stein- grimssonar hrl., Agnars Gústafssonar hrl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 16.30. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Strandaseli 9, þingl. eign Sólveigar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Háteigsvegi 23, þingl. eign Sigurjónu Jóhannesdóttur, fer fram eftir kröfu Guðmundar Jónssonar hdl., Landsbanka Islands og Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Tunguseli 8, þingl. eign Sigurlaugar Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Laug- arásvegi 24, tal. eign Arnlinar P. Arnadóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 5. mars 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð eftir kröfu Ólafs Axeissonar hrl. Höfðabakka 9 Reykjavík, fyrir hönd Osta- og smjörsölunnar sf., verður Levi kjötborð, Levi frystiborð, UPO frystiborð, 3 búðarkassar, Richman MC-102, vacuum pökkunaivél, Wistoft áieggshnífur, Hobart kjötsög, GH hakkavél og Islura tölvuvog, tal. eign Nesvals hf., Seltjarnarnesi, selt á opinberu uppboði sem fer fram föstudaginn 9. mars 1984 kl. 16 að Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Greiðsla viö hamarshögg. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. DV. FOSTUDAGUR 2. MARS1984. AÐALFUNDUR Iþróttafélagiö Fylkir heldur aöalfund sinn fimmtudaginn 8. mars 1984 kl. 20.30 í félagsheimilinu viö Fylkisveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mái. STJÓRNIN. pO^ SMÆLKI Hæ! Enn fækkar strákun- um í ABC. Fyrst voru þeir f jórir, síðan þrír og nú eru að- eins eftir tveir. Saxófón- leikarinn Steve Singleton hef- ur tekiö pokann sinn en VANDINN LEYSTUR Handhœg lausn til aö vardveita bladiö. Hálfur árgangur í hverja möppu Fást á afgreidslu Úrvals, Pverholti 11, sími (91) 27022 og hjá Bindagerdinni, Skemmuvegi 22, símar (91) 77040 og (91) 35468 Siðasta smáskífa Soft Cell er komin í búðir og heitir Down In the Subway; lagið af plötunni The Last Night In Sodom, svanasöng Soft Cell. Mikil eftirsjá að þeirri hljóm- sveit.. . Fyrsta breiðskífa The Smiths ætti að sjást hér fljótlega og heitir einfaldlega í höfuðið á hljómsveitinni, athyglisverðustu nýju hljóm- sveitinni á Bretlandi að margra áliti. . .. Önnur ný og ekki síður efni- leg, Icicle Works, hefur gefið út nýja smáskifu með laginu Birds Fly og fyrsta breiðskíf- an kemur í lok mánaðar- ins. .. . Nýja Queen platan fær góða dóma og sama er að segja um hina nýju Madness- plötu. Og báðar eru stórar .. . Mezzoforte er þessa dagana á hljómleikaferð um Bretland og islensku strákarnir leika hjá þybbna Sam í kvöld, en klúbburinn hans er í Dundee .. . Búið í ÓDÝR HÚSGÖGN Verksmiðjuútsala á húsgögnum og áklæð- um í Samvinnutryggingahúsinu, Hailar- múlamegin. Mjög mikil lækkun á sófasettum, svefn- bekkjum og hvíldarstólum. OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 16.00. 3-K Martin Fry og Mark White ætla að safna liði. .. Það er nú endanlega bert að Shalamar, ein besta dans- hljómsveit síðustu ára, hefur snúið upp tánum. Fyrsta sólóplata Jeffrey Daniel kemur út í þessum mánuði og heitir í höfuðið á perluvinum Sigga Sverris, AC/DC, en lagið er úr söngleiknum Star- light Express eftir lagasmið- inn Andrew Lloyd Webber (Superstar/Evita). Því er við að bæta að allir leikarar og söngvarar eru skæddir á sama hátt: á rúlluskauta! ... Ný smáskifa frá New Orderer á leiðinni (enginn veit hvenær) og segir þar af hvinnskum mönnum: Thiev- es Like Us. . . Sólóplata frá David GUmour, söngvara og gítarista Pink Floyd, er rétt ókomin. Nafnið: About Face. . . Við minntumst á leikara á poppplötum í síð- asta smæiki, Michael Caine og Madness Robert DeNiro og Banana- rama og ekki má gleyma Vin- cent Price sem kemur fram í ThrUler Michael Jacksons. Fleiri frægir leikarar hafa skráð nöfn sín á spjöld rokks- ins: Clint Eastwood, Lee Marvin og Telly Savalas, svo að nokkrir séu nefndir. . . Bræöurnir Jacksons með Michael í gamla fylkingar- brjóstinu hafa sungið saman inn á skífu (hvað annað?) og heitir gripurinn Victory, væntanlegur í þessum mán- uði og þá getur Michael farið að huga að ThrUler II... Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir í tjónsástandi: 1. Toyota Corolla dísil, árg. 1983. 2. Mazda 3231500 SALárg. 1983. 3. SAAB 900 GLárg. 1981. 4. BMW 518 árg. 1982. 5. Mazda 323 árg. 1980. 6. Mazda 929 Lárg. 1979. 7. Daihatsu Charade Runabout árg. 1980. 8. Mitsubishi L-1300 árg. 1982. 9. A.M.C. Hornet árg. 1977. Bifreiðirnar veröa til sýnis að Melabraut 26, Hafnarf., laugardaginn 3. mars frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 5. mars. Brunabótafélag Islands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.