Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Side 22
30
DV. FOSTUDAGUR 2. MARS1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Atvinna óskast
25 ára kona óskar eftir
heils dags starfi sem fyrst, er vön af-
greiðslu og klínikstörfum. Uppl. í síma
39008 fyrir hádegi og kl. 18—20.
Ung kona óskar
eftir vinnu, er útlærð smurbrauös-
dama. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—287.
Sjötug kona á ellistyrk
óskar eftir dvöl í sveit og borgar fyrir
sig. Er vön öllum útistörfum. Hefur
haft bújörð í 40 ár. Uppl. í síma 92-8124.
Eg er tvítug
og mig vantar aukavinnu á morgnana
eða nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma
15893.
Ungur maður óskar
eftir fjölbreyttu framtíöarstarfi t.d.
bókhaldi eða skrifstofustarfi, allt kem-
ur til greina. Góð meðmæli frá fyrri at-
vinnurekanda ef óskaö er. Uppl. í síma
45758 í dag og næstu daga.
Trésmíðanemi óskar eftir
aukavinnu á kvöldin og um helgar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—217.
Oska eftir
kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur
til greina. Er vön afgreiðslustörfum.
Uppl. í síma 16498 og 41280, Heiða.
Get bætt við mig
verkefnum í múrverki. Geri tilboð ef
óskað er. Greiðslukjör. Uppl. í síma
52754.
Skemmtanir V
Diskótekið Dísa,
elsta og virtasta feröadiskótekið, hefur
annast dansstjórn á hátt á annað þús-
und dansleikjum frá upphafi og nú orð-
ið eru þeir yfir 300 árlega. Urvinnsla
upplýsinga og samræming reynslunn-
ar af öllu þessu starfi miðar að því aö
veita hverjum hópi hina fullkomnu
þjónustu. Þarftu að leita lengra til að
vera öruggur um góða skemmtun?
Dísa, simi 50513.
Diskótekið Donna.
Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra-
blótin, árshátíðirnar, skólaböllin og
allir aörir dansleikir bregöast ekki í
okkar höndum. Fullkomið feröaljósa-
sjó ef þess er óskaö. Höldum uppi stuöi
frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í
símum 45855 og 42119. Diskótekið
Donna.
Diskótekiö Dollý.
Góða veislu gjöra skal. Sláið á þráðinn
og vér munum veita allar óskaðar upp-
lýsingar um hvernig einkasam-
kvæmið, árshátíöin, skólaballiö og
fleiri dansleikir geta orðið eins og dans
á rósum. Bjóðum tónlist við allra hæfi,
viö öll tækifæri. Uppl. og pantanir í
síma 46666. Diskótekið Dollý.
Fyrirtæki
Fyrirtæki
með 6—7 starfsmenn, til sölu. Þeir
sem áhuga kynnu að hafa leggi ■
nafn og símanúmer inn á afgreiðslu
DV merkt „Fyrirtæki 251”.
Stjörnuspeki
Stjörnukortiö gæti verið lykill
að tilveru þinni. Yfirlit yfir hæfileika
og möguleika sem margir hverjir eru
ekki nýttir. Stjörnukort og úrlestur.
Tímapantanir í síma 20238 milli kl. 9 og
13.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri
klukkur, samanber, borðklukkur,
skápklukkur, veggklukkur og gólf-
klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr-
smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka
daga og kl. 13—23 um helgar.
Fljótlega kom heill
hópur á eftir, æstur og gargandi.
Mennimir námu staðar ;
því að nú
vissu þeir að
ófreskjurnar voru komnarl
Og þama
birtist ein þeirra á sandhóli.
11 'i ii 'i 1111 M i
Tr«d*fn*rV TARZAN owned by Edgar Ricer
'0PYRIGH1 © 1958 fQGAR RlCE BURR0UGHS INC
Al! Rtghts Reserved
O
Tarzan
Einkamál
Islendingur, búsettur erlendis,
vill kynnast konu á aldrinum 37—50
meö búsetu erlendis í huga. Svar
sendist DV fyrir 6. mars merkt
„Beggja hagur 305”. Algjör þag-
mælska og öllum svarað.
Er einhver í húsnæðisvandræðum?
Eg bý einn í stórri nýlegri íbúö og er
lítiö heima. Er einhver kona á
aldrinum 25—35 ára sem vildi búa í
íbúöinni og taka þátt í heimilishaldi?
Nánari kynni gætu komiö til greina ef
okkur semst. Algjörum trúnaði heitið.
Svar sendist DV merkt „Framtíð 130”.
Myndarlegur, einhleypur,
bandarískur maður á sextugsaldri,
sem lifir hógværu lífi í smábæ í Penn-
sylvaniufylki óskar eftir bréfaviðskipt-
um við einhleypa íslenska konu á
aldrinum 45—60 ára. Æskilegt er að
viökomandi hafi áhuga á sameiginlegu
ferðalagi um Bandaríkin næsta sumar.
Góðfúslega skrifið til: George Smith,
312 2ND Street, Williamsburg, Penn-
sylvania 16693, USA.
Óska eftir að komast í samband
við aðila sem hefur rétt til lífeyris-
sjóðsláns en hefur ekki í hyggju að
nota það sjálfur (góð greiðsla). Uppl.
óskast sendar DV merkt „Beggja
hagur 308”.
Sjómaður 28 ára gamall
sem á góða íbúð og hefur góðar tekjur,
óskar eftir aö kynnast konu á
svipuöum aldri, með sambúð í huga.
Má vera 10 árum eldri eða yngri. 1
barn ekki til fyrirstöðu. Svar sendist
DV fyrir 6. mars merkt „Reglusamur
283”.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Hreingerningar
Þvottabjörn.
Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta
nær yfir stærra svið. Við bjóðum
meðal annars þessa þjónustu: Hreins-
un á bílasætum og teppum. Teppa- og
húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og
hreingerningar. Dagleg þrif á heimil-
um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og
rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum
sérstakan fermingarafslátt. Gerum
föst verðtilboö sé þess óskað. Getum
við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu
málið, hringdu í síma 40402 eða 40542.