Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Qupperneq 2
2
DV. FÖSTUDAGUR 2. MARS1984.
Nú treysta Bakkfiröingar á litlu trillurnar sínar sem þeir veröa að geyma uppi á bryggju á milli róðra, vegna lélegra bafnarskilyrða.
Fæ sama kvóta á bátinn
og ég fiskadi á triiiuna
— uggvænlegar
atvinnuhorfur
á Bakkaf irði
vegna lítils
kvóta
„Eg fæ að jafnaði 130 tonna þorsk-
kvóta á hvom 30 tonna bátinn og heild-
arkvóti annars er 200 tonn en hins 250
tonn. Þetta er álíka magn og ég veiddi
aö meðaltali í nokkur ár í röð á 3,5
tonna trillu,” sagði Kristinn Péturs-
son, varaoddviti á Bakkafirði og fram-
kvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins
Utvers þar.
Báðir bátar Kristins eru mjög nýleg-
ir stálbátar af f ullkomnustu gerð þann-
ig að þeir eiga að geta aflaðmikið. „Eg
er núna að ganga frá sölu á öðrum
þeirra til Suðumesja. Hinn er enn
bundinn við bryggju því ég ætla aö
taka kvótann á besta tíma vertíðarinn-
ar,” sagðiKristinn.
Alls em fimm bátar af stærðinni 17
til 34 tonn gerðir út frá Bakkafirði en
sumir þeirra landa aðallega annars
staðar. Þeir, eíns og flestir aðrir, ætla
að bjarga sér á djúprækjuveiði en eng-
in rækjuvinnsla er á Bakkafirði svo sá
veiöiskapur skapar enga atvinnu í
landi.
Heimamenn lifa því í voninni um
góðar gæftir svo smátrillumar geti
dregið einhverja björg í bú.
-GS
Bergþórshvolsprestakall:
SÁTTAFUNDUR HJÁ BISKUPI
Smábátamenn óttast að togararnir sópi
allri djúprækjunni upp:
„Biskup er búinn aö boða sóknar-
nefndimar í Austur- og Vestur-Land-
eyjum á sinn fund. Það er út af þess-
um leiðindum sjálfsagt,” sagöi
Tómas Kristinsson, formaður
sóknarnefndar Vestur-Landeyja, í
samtali við DV í gær.
„Biskup hringdi í mig seint í gær- einnig verið boðaður á biskupsstofu í
kvöldi og óskaði eftir að fá samtal dag.
við sóknamefndirnar. Fundurinn er „Eg er bjartsýnismaður. Eg vona
fyrirhugaöur á morgun,” sagði að þetta leysist vel,” sagði Erlendur
Tómas. Amason sem bráðum hefur verið
Sóknarpresturinn í Bergþórshvols- sóknarnefndarformaður í Austur-
prestakaíli, séra Páll Pálsson, hefur Landeyjum í hálfa öld. -KMU
EV- SALURINN
A 3. HÆÐ I FIATHUSINU
800 FERMETRA SÝNINGARSALUR
/ dag se/jum við m.a:
Bronco1973
Lada 13001982
L ... jasm
(m tggsagÆnm
Plymouth Volaré 1977
Chevrolet Concours 1977
Subaru 1979.
SÍFELLD ÞJÓNUSTA
SÍFELLD BÍLASALA
EV-KJÖR = SÉRKJÖR
Mikið magn af notuðum ódýrum bílum er fást
Ál\l ÚTBORGUNAR
Við lánum í 3, 6, 9 eða jafnvel í 12 mánuði.
Opið alla virka daga kl. 9—18.
Laugardaga kl. 10—16.
1929 ALLT Á SAMA STAÐ 1984
MUNIÐ EV-KJÖRIN
EV- SALURINN
notadir bílorr
prjT T í eigu umbodssins
VILHJALMSSON HF
Smidjuvegi 4c — Kópavogi — Simi 79944
Fimm togarar eru
byrjaðir á rækju
— og fjöldi annarra að búast til veiða
Utgerðarmenn fiskibáta óttast nú
mjög að togaraflotinn muni „ryksuga”
djúprækjumiðin þannig að ekkert
verði eftir handa bátunum þegar þeir
hyggjast fara á djúprækjuveiðar að
vertíð lokinni.
Fimm togarar em þegar byrjaöir
djúprækjuveiöar og afla vel auk þess
sem fjöldi togara er nú aö búast til
rækjuveiða. Verður sóknarþunginn
orðinn mikill strax í þessum mánuði.
Sem kunnugt er er djúprækjuveiði
óháð öllum kvótum og dregst ekki frá
þeim. Því hyggjast útgeröarmenn
mörg hundruð báta og togara mæta
aflasamdrættinum meö djúprækju-
veiði í ár.
Netaverkstæði, sem gera rækjutroll,
sjá ekki fram úr verkefnum og inn-
flutningur tilbúinna rækjutrolla gerist
núlíflegur.
„Hömlulaus ævintýri hafa ekki stýrt
góðri lukku hér og ég tel þessa skipan
óráölega. Það er auk þess útilokað að
rækjan geti bjargað öllum flotanum,”
sagði Ingvar Hallgrímsson fiskifræð-
ingur í viötali við DV. Hann sagði eng-
an vita hversu mikia rækju væri að
hafa við landið þótt hún hafi fundist á
mjög stóru svæði og væri vaxandi
allstaðar í N-Atlantshafi.
Varðandi skyndilokanir sagði hann
aö ekki væri hægt að grípa til þeirra
fyrr en jafnvel væri komið í óefni. En
hann benti á að rækjunni virtist ekki
eins hætt við viðkomubresti og öðrum
fisktegundum, hins vegar gæti það tek-
iö nokkur ár fyrir stofninn að ná sér
upp eftir ofveiði.
-GS
Erlent f lugfélag kannar möguleika á
millilendingum á Kef lavíkurf lugvelli í sumar:
Yf ir 20 þús. farþegar
kæmu hér við í sumar
Bandariska leiguflugfélagið World
Ways hefur óskaö eftir tilboði frá Flug-
leiðum um að afgreiða flugvélar þess á
leiö milli Bandaríkjanna og Evrópu í
sumar. Að öörum kosti verða vélar fé-
lagsins að lenda í Goose Bay eöa á
Shannon.
Ef samningar nást er um 114 lend-
ingar DC-8 þotna að ræða og gæti f jöldi
gesta á Keflavíkurflugvelli orðið á bil-
inu 20 til 25 þúsund í þessum lending-
um.
Samningur þessi yrði þýðingarmikill
fyrir ríkið vegna lendingargjalda, þá
yrði um mikla olíusölu að ræða, Flug-
leiðir fengju afgreiðslugjöld og myndu
jafnvel leggja til matvæli í vélarnar og
loks myndu Fríhöfnin og Islenskur
markaður sjálfsagt njóta góðs af viö-
skiptum f arþeganna. -GS
Hækkun Rússa á hráolíuverði:
HEFUR EKKIÁHRIF HÉR
Vegna hækkunar Rússa á hráolíu-
verði var Þórhallur Asgeirsson, ráðu-
neytisstjóri í viöskiptaráðuneytinu,
inntur eftir því hvort hún myndi hafa
áhrif á Rotterdammarkaöinn og kaup
Islendinga á olíu. Sagði Þórhallur
Asgeirsson að þar sem hér væri ekki
um meiriháttar hækkun aö ræða teldi
hann ekki aö áhrifanna gætti á Rotter-
dammarkaði á hráoliuverð og afurðir.
En finnska olíufyrirtækið Neste
greindi frá þvi í fyrradag að olíuút-
flytjendur í Sovétríkjunum hefðu til-
kynnt að verðiö á hráoh'u myndi hækka
á næstunni.
Nemur hækkunin 50 bandarískum
sentum á hverja tunnu af olíu. Mun
tunnan af sovéskri hráolíu þá kosta 29
dollara.
HÞ