Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Side 20
28 DV. FOSTUDAGUR 2. MARS1984. Smáauglýsingar h-„f •Sími 27022 Þverholti 11 U-Matik myndsegulbandstæki. Til sölu Hitatchi Professional, 3 lampa ( myndavél, ásamt færanlegu upptöku- tæki, U-Matic. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—288. Til sölu er nýlegt Panasonic VHS videotæki, getum tekiö ísskáp, hjónarúm eöa annað aö verð- mæti 10 þús. sem hluta af greiðslu. A sama staö eru til sölu 2 original bíó- myndir í Beta á 1000 krónur. Uppl. í síma 77693. Rúmlega ársgamalt Grundig 2000 video, fullkomiö tæki, kostar ca 50 þús. Selst á 15000 og 5000 eftir mánuð. A sama staö Benz 280 sem þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 45785. VHS video til sölu, 4ra ára gamalt. Verö 20 þús. kr. Uppl. í síma 46160 milli kl. 13 og 19. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Opið alla daga frá kl. 13—22. Leigjum út VHS myndsegulbönd ásamt sjónvarpi, fá- um nýjar spólur vikulega. Bókabúö Suöurvers, sími 81920. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Takið eftir—takiö eftir: Nýir eigendur vilja vekja athygli yöar. á aukinni þjónustu. Framvegis veröur opið sunnudaga frá kl. 12—23, mánud., þriöjud., miövikud. kl. 14—22, fimmtud., föstud. laugard. kl. 14—23. Mikiö af góöu, glænýju efni, kredit- kortaþjónusta. Leigjum einnig mynd- bandstæki og sjónvörp. Komiö og reyniö viöskiptin. Myndbandaleigan, Reykjavíkurvegi 62,2. hæö. Sími 54822. Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiösbúð 10, bursta- geröarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS og BETA myndum meö íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opiö alla daga frá kl. 16.30—22. Sími 41930. Videoklúbburmn, Stórholti 1. .Stóraukinn fjöldi VHS myndbands- tækja til útleigu. Mikiö úrval af mynd- efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig lóáteknar videospólur. Opið alla daga kl. 14—23, sími 35450. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af bamaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Dýrahald Golden Retriever. Til sölu eru hreinræktaöir hvolpar. Vinsaml. leggið nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild DV merkt „Golden Retriever”. Blandaðir labradorhvolpar fástgefins. Uppl. ísíma 687644. Til sölu fjögra vetra hestur af góöu kyni. Til sýnis um helgina. Uppl. í síma 23347. Nokkrir góðir töltarar, efni í keppnishesta, tii sölu. Gott verö ef samið er strax. Ahugasamir hafi samb. við augl.þj. DV í síma 27022. H-797. Hjól TilsöluHonda MB50 ’82, vel með farin. Möguleg skipti á góöu trommusetti. Uppi. í síma 99-3813 eftir kl. 19. Byssur Til sölu Winchester haglabyssa 1200, 5 skota nr. 12, Fullchoke hlaup og Winchester 22 cal. magnum meö kíki, 11 skota, báöar nýjar og lítiö notaöar og gott staögreiðsluverð. Uppl. í síma 92-1109 e. kl. 18. Fasteignir 3ja herb. falleg íbúð, miðsvæðis í gamla bænum, til sölu. Verö 1300—1450 þús. kr. Uppl. í síma' 28124 eftir kl. 17. Verðbréf Innheimtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum veröbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur aö viöskiptavíxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og veröbréfasala, Suðurlandsbraut 10, simi 31567. Opiö kl. 10-12 og 13.30-17: Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viöskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaös- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Sumarbústaðir Tii sölu 45 ferm sumarhús, gert ráð fyrir 25 ferm svefn- lofti, húsið selst fullbúið að utan, frá- gengiö loft og gólf. Uppl. í síma 52816 næstu daga, 54866 og 46233 á kvöldin. Bátar • Getum enn afgreitt 1—2 báta fyrir vorið. Plastgeröin sf., Smiðjuvegi 62 Kópavogi, sími 77588. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeiö í siglingafræöi og siglingareglum (30 tonn) verður haldiö í mars. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Til sölu 7 mán. gamall plastbátur, 4,5 tonn, með BMW dísilvél. Uppl. í síma 35455 á kvöldin. Seljum úr 10 tonna bát: loran, talstöð, dýptarmæli, kompás, gír, rafmagnsrúllur, startara, vara- startara, sjókæli, lensidælu, neyslu- vatnskrana (rafm.), olíuverk, sjúkra- kassa, björgunarhring, akkeri, björg- unarbát, línuspil. Kvöldsími 28405. Oska eftir að kaupa grásleppunet. Uppl. í síma 93- 8208. Til sölu nýr plastbátur 1 1/2 tonn. Breiður og stööugur. Vél- fylgir, notuð tíu hestafla Sabb meö s'kiptiskrúfu. Upplagöur í gráslepp-. una. Uppl. í síma 97-5349 eftir kl. 19. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraöa allt aö 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komið og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Varahlutir Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmnustu þjónust- una. — Góö verö og góöir greiösluskil- málar. Fjöldi varahluta og aukahluta lager. 1100 blaösíöna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiösla og upplýsingar: Ö. S. umboöiö, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094,129 Reykjavík. Ö. S. Umboöiö Akureyri, Akurgeröi 7E, sími 96-23715. Ö. S. umboöið. — Ö. S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu veröi, margar gerðir, t.d. Appliance, Ameriean Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboösaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs- ingaaöstoö viö keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæöi úrvaliö og kjörin. Ö.S. umboðiö, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa, ábyrgö á öllu. Erum aö rífa: Ch. Nova ’78 AlfaSud’78 Bronco ’74 Suzuki SS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 160 7 SSS ’77 Honda Accord ’79 VW Passat ’74 VWGolf’75 VW1303 ’74 A. Allegro ’78 Skoda 120C ’78 Dodge Dart Swinger ’74 Ch. pickup (Blazer) ’74 o.fl, o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiösla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Varahlutir — Ábyrgð — Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Datsun 22 D ’79 Daih. Charmant Subaru 4 w.d. ’80 Galant 1600 ’77 Toyota Cressida ,r,9 Alfa Romeo ’79 Toyota Mark II ’75 Toyota Mark II ’72 Toyota Celica ’74 Toyota Corolla ’79 Toyota Corolla ’74 Lancer ’75 Mazda 929 ’75 Mazda 616 ’75 Mazda 818 ’74 Mazda 323 ’80 Mazda 1300 ’73 Datsun 140 J 74 Datsun 180 B 74 Datsun dísil 72 Datsun 1200 73 Datsun 120 Y 77 Datsun 100 A 73 Subaru 1600 79 Fiat125 P ’80 Fiat132 75 Fiat131 ’81 Fiat127 79 Fiat128 75 Mini 75 Ch. Malibu 79 Ford Fiesta ’80 Autobianchi 78 Skoda 120 LS ’81 Fiat131 ’80 Ford Fairmont 79 Range Rover $74 Ford Bronco 74 A-AUegro ’80 Volvo 142 71 Saab 99 74 Saab 96 74 Peugeot 504 73 Audi 100 76 Simca 1100 79 Lada Sport ’80 Lada Topas ’81 Lada Combi ’81 Wagoneer 72 Land Rover 71 Ford Comet 74 F. Maverick 73 F. Cortina 74 Ford Escort 75 Citroén GS 75 Trabant 78 Transit D 74 OpelR 75 o.fl. Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö viöskiptin. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Austin Allegro ’77, Bronco ’66 Cortina ’70—’74 Fiat 132,131 ’73, Fiat125,127,128, Ford Fairlane ’67 Maverick, Ch. Impala ’71, Ch. Malibu ’73, Ch. Vega ’72, Toyota Mark II ’72, Saab 96. Toyota Carina ’71, Trabant, Mazda 1300 ’73 808, Morris Marina, Mini ’74, Escort ’73, Simca 1100 ’75, Comet ’73 Moskvitch ’72, VW, Volvo 144 164 Amason, Peugeot 504 ’72, 404,204, Citroen GS, DS, Land Rover ’66, Skoda 110 ’76, Vauxhall Viva, Ford vörubíll ’73, Benz 1318, Volvo F86 vörubíll. Kaupum bíia til niðurrifs. Póstsend- um. Veitum einnig viðgeröaraöstoö á staönum. Reyniö viðskiptin. Sími 81442. Opiö alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Bilapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro 79 Lancer 75 A. Mini 75 Mazda 616 75 Audi 100 75 Mazda 818 75 Buick 72 Mazda 929 75 Citroén GS 74 Mazda 1300 74 Ch. Malibu 73 M. Benz 200 70 Ch. Malibu 78 M. Benz 608 71 Ch. Nova 74 Olds. Cutlass 74 Datsun Blueb. ’81 Opel Rekord 72 Datsun 1204 77 Opel Manta 76 Datsun 160B 74 Peugeot 504 71 Datsun 160J 77 Plym. Valiant 74 Datsun 180B 74 Pontiac 70 Datsun 220C 73 Saab 96 71 Dodge Dart 74 Saab99 71 F. Bronco ’66 Scout II 74 F. Comet 74 Simca 1100 78 F. Cortina 76 Skoda 110LS 76 F. Escort 74 Skoda120LS 78 F. Maverick 74 Toyota Corolla 74 F. Pinto 72 Toyota Carina 72 F. Taunus 72 Toyota Mark II 77 F. Torino 73 Trabant 78 Fiat125 P 78 Volvo 142/4 71 Fiat132 75 VW1300/2 72 Galant 79 VWDerby 78 H. Henschel 71 VW Passat 74 Honda Civic 77 Wagoneer 74 Hornet 74 Wartburg 78 Jeepster ’67 Ladal500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hvers konar bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiöjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opiö frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640 Eigum varahlutl í ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 ’74, Scout II ’74, Volvo ’67 og ’70, Fíat 128 ’74, Skoda 120L ’77 Cortina 1300 ’70, Datsun 220D ’71 og ’73, Mazda 1000 og 1300 ’73, VW 1300 og 1302 ’72. Uppl. í síma 77740. Notaðar véiar í Benz 230,250 og 280, einnig gírkassar, bremsukútar, startarar, altematorar, bremsukloss- ar o.fl. í Benz fólksbíla. Höfum einnig Opel 1700 vélar. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Hraðamælabarkar. Smíöum hraöamælabarka í langflestar geröir bifreiða, stórar og smáar, einnig mælaviðgeröir. Fljót og góö þjónusta. Gunnar Asgeirsson, hf., mæladeild, sími 35200. Volvo eigendur. Er að rífa Volvo 145 station árg. ’74. Ný frambretti og afturhleri, vél og sjálf- skipting, huröir, stuöarar og aörir boddíhlutar. Allt kram og innréttingar. Uppl. í síma 76485 á kvöldin. Til sölu Scania LS140 árg. ’77 með búkka, pallur 5,40. Uppl. í síma 95-6172, Sveinn. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2, opiö frá kl. 9-19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Terrur til sölu á 15 tommu breiðum felgum. Hjólsög óskast sem sagar 16 cm breiða bita. Sími 99—6622. Vantar Perkins dísilvél, góöa. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—331. Bráðvantar vél í Volkswagen bjöllu. Einungis mjög góö vél kemur til greina. Staögreiösla. Uppl. í síma 46218 eftir kl. 18. Vinnuvélar Öska eftir Massey Ferguson dráttarvél 135. Má vera meö úr- bræddri vél. Uppl. í síma 77263. Beltagrafa óskast. Oska eftir vökvagröfu á beltum, skóflustærö ca 1000 lítrar. Tilboö send- ist DV merkt „Beltagrafa 375”. Til sölu Scania 110 Super árg. 1971 meö búkka. Bíllinn er meö grjótpalli, góö greiöslukjör. Uppl. í síma 66052. M. Benz varahlutir. Til sölu góö vél, gírkassi, drif og fleira úr M. Benz 1413 árg. ’66. Uppl. í síma 93-1655 eftirkl. 17. Til sölu Scania Vabis árg. 1962 meö búkka, 110 vél meö nýrri túrbínu, grjótpalli og góöum sturtum, undirvagn góöur. Verö 150 þús. Uppl. í síma 94-3751 á daginn og 94-3396 á kvöldin. Bílaleiga ALP bílaleigan auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og send- um. Gott verö og góð þjónusta. Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. Bílaleigan Geysir, simi 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett biía. árg. 1983. Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn, afsiáttur af löngum leigum. Gott verö — Góö þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa- túns), sími 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjónusta. Opið ailan sólarhringinn. Sendum bílinn, verö á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar. Höfum einnig Subaru station 4 WD, Daihatsu, Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa. Otvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isafjaröarflugvelli. Kreditkortaþjónusta. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Lada, jeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibíla meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Bílaþjónusta Vélastilling-hjólastilling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar meö fullkomnum stilli- tækjum. Vönduö vinna, vanir menn. Vélastilling, Auöbrekku 16, Kópavogi, sími 43140. Ný bílaþjónusta. Bílaþjónustan Barki hefur opnaö viö Trönuhraun 4 Hafnarfirði, björt og góö aðstaða til aö þvo, bóna og gera viö. Lyfta á staðnum. Reyniö viðskiptin. Bflaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfiröi, sími 52446.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.