Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1984, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR2. MARS1984. XQ Bridge Þaö var snjallt aö fá 12 slagi í grönd- um — þrjú reyndar spiluö — í eftirfar- andi spili. Vestur spilaði út hjartatvisti í 3 gröndum suðurs. Norður A Á76 V KG3 0 ADG7 * D74 35 Ve*tur A 85 V D1062 0 K1052 * 952 Aurtur 4 KG42 <í> 974 0 8 <f> K10863 ■'OUK D1093 <2 A85 0 9643 * ÁG I sæti suðurs var kunnur, danskur spilari, Dennis Koch. Hann fékk fyrsta slag á hjartagosa blinds. Spilaöi litlu laufi á gosann. Þá tígli og svínaöi drottningu blinds. Tók auövitaö eftir aö áttan kom frá austri. Litlum spaða spilað frá blindum og austur lét rétti- lega lítinn spaða. Koch fékk slaginn á spaðadrottningu. Hann hafði nú fengiö, gott hugboö um skiptingu spilanna og spilaöi eins og þetta væri á „opnu borði”. Tígulnía og þegar vestur lét fimmiö var sjöa blinds látin. Þá var tígulgosa svínað og ásinn tekinn. Staöan varnú þannig. Norður Vestur * 8 V D106 0----- * 93 A7 K3 D7 Austur A KG4 — '0----- 4» K108 Suður * 1093 Á8 0------ * A Suöur tók nú tvo efstu í hjarta. Austur kastaði fyrst laufi, síöan spaöa. Þá kom spaðaás og meiri spaöi. 12 slagir. Ef austur kastar aftur laufi í hjartaö er laufás tekinn og laufdrottn- ing veröur 12. slagurinn. Skák I forkeppni sovéska meistara- mótsins í ár kom þessi staða upp í skák Bachtadse og Tschatsehanaschwili, sem hafði svart og átti leik. ■ÍsaBhÉí m W. Mm. wm. wm. 'WM WM, 'WM Wm. wm. wm. mfc. mpm m.r.m 22.-----Hxe7 23. Hxe7 — Bb5!! og hvítur gafst upp. ) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. ©KFS/Bulls 9-27 Eg skrifaði ávísun í morgun handa píparanum þannig aö viö erum enn komin á kúpuna. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreið sími 11100. Scltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Wgregian sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið súni 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan súni 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222. .ísafjörður: Slökkvilið súni 3300, brunasúni og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. :l Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk dagana 9. mars — 15. mars er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni að báð- um dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í súnsvara 51600. Akurcyrarapétek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekm skiptast á sfaa vikuna hvnrt að súina kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldúi er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tún- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í súna 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Málsverðimir hennar Línu endast betur en flest annað hér í heimi. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjamarnes, súni 11100, Hafnarfjörður, súni 51100, Keflavík súni 1110, Vestmannáeyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—1 fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og heigidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtais á göngu- deild Landspítalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í súnsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (súni 81200), eft slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-1 hringúin (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðmni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsúigar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcmdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heúnsóknartúni frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þúigholtsstræti 29a Stjörnuspá Spám gildú- fyrir laugardagúm 3. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Sjcapið verður með stirðara móti í dag og þú átt í nokkr- um erfiðleikum með að umgangast annað fólk. Getur þetta haft slæmar afleiðingar á vinnustað ef þú gætir ekki að þér. Fiskarair (20. febr.—20. mars): Áætlanir þúiar fara úr skorðum í dag og veldur það þér töluverðum áhyggjum. Sýndu ástvini þrnum þolinmæði og taktu engar mikilvægar ákvarðanir án þess að bera þær undir f jölskylduna. Hrúturúin (21. mars—20. apríl): Þú ættir að dvelja sem mest heima hjá þér og hafa það náðugt. Lítið verður úr verki hjá þér og skapið verður nokkuð stirt. Vinur þúin veldur þér vonbrigðum. Nautið (21. apríl—21. mai): Þetta gæti orðið ánægjulegur dagur ef þú gætir þess að sýna öðrum tillitssemi. Þér hættir til að gera ósann- gjamar kröfur til annarra. Kvöldiö verður rómantískt. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú nærð góðum árangri í starfi og getur gert þér vonir umstööuhækkun. Astvúiur þinn veldur þér vonbrigðum og kemur það þér mjög á óvart. Hvíldu þig í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Frestaðu ölium ferðalögum og dveldu sem mest heima hjá þér og hafðu það náðugt. Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum og hefur það slæm áhrif á skapið. Forðastu fjöúnennar samkomur. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Súintu þörfum fjölskyldunnar og er dagurinn hentugur til að vinna að breytingum á heimilinu og auka verðgildi þess. Þú færð heimsókn sem hefur góð áhrif á skapið. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver vandamál koma upp á heúnili þínu og veldur það þér áhyggjum og hefur slæm áhrif á skapið. Forðastu rifrildi við ástvúi þúin og sýndu honum tillits- semi. Vogúi (24. sept.—23. okt.) Þér verður vel ágengt í f jármálum og þér berast góðar fréttir sem snerta framtíð þína á vúmustað. Þú ættir að forðast ferðalög vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Sporðdrekúm (24. okt,—22. nóv.): Skapið verður með stirðara móti og þér hættir til að stofna til illdeilna af litlu tilefni. Þú hefur óþarfa áhyggjur af fjármálunum og ættir að finna þér nýtt áhugamál. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það veldur þér vonbrigðum hversu litlar undirtektir fyrirætlanir þínar fá á heúnilúiu. Taktu engar ákvarðanir sem líklegt er að þú sjáir eftir síðar. Hvíldu þig í kvöld. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum og er dagurinn tilvalinn til að stunda nám. Hins vegar hættir þér til kæruleysis í meðferð eigna þúina og fjármuna. súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.] Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börnáþriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí- 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútián: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,! simi 27155. Bókakassar lánaðir .skipurn, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheúnum 27, súni 36814. Op-! ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30.1 apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókúi heún: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga ki. 10-12. Hofsvailasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið, mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- túni safnsins í júní, júlí og ágúst er dagléga kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-. fjöröur, simi 53445. Síniabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- \ tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 6? ? g’ 1 rr /0 1 (1 /3 /v- i<: /é. 17 J Ig TT Zo 11 1 |?T Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni I1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,, súni 27311, Seltjamarnes sími 15766, Lárétt: 1 veiðin, 7 hlust, 9 stía, 10 haf, 11 brátt, 13 áleit, 15 hræðast, 16 yfir- gefna, 18 óreiða, 19 gegnsæi, 21 fæðu, 22 knæpur. Lóðrétt: 1 keðjur, 2 hólmi, 3 lofttegund, 4 ljómaði, 5 kind, 6 gaufaðir, 8 kyrrt, 12 ílát, 14 lamb, 17 þreytu, 20 trylltur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 snjór, 6 sá, 8 þý, 9 Oðinn, 10 ætla, 12 set, 14 ginnti, 16 ana, 17 siði, 18 um, 20 galin, 21 róar, 22 lín. Lóðrétt: 2 nýtin, 3 jól, 4 óö, 5 ristill, 6 sneiði, 7 án, 8 þæg, 11 ansar, 13 teinn, 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.