Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 22
34 DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tll sölu mikiö úrval notaöra varahluta í árg. '68—78. Vélar, gírkassar, sjálf- skiptingar, boddíhlutir. Er aö rífa Mózdu 1300 74, Passat 74, Volvo 144 73, Simca 1100 77, VW rúgbrauð 72, Vauxhall Victor 72, vél 2000, sjálf- skiptur, Mini 1000 árg. 75, Saab 96 73, Escort 74, Cortina 1300 og 1600 70- 76, Allegro 1300, 1500 árg. 77-79. Uppl. í síma 54914 og 53949. Til siilu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á öllu. Erum að ríf a: Ch. Nova 78 AlfaSud78 Bronco74 SuzukiSS'80,'82 MitsubishiU00'82 LadaSafír'81 Datsunl607SSS77 Honda Accord 79 VWPassat'74 VWGolf'75 VW1303 74 A.Allegro'78 Skoda 120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 o.fl.o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Ljós og stýri-varahluta verslun, Síöumúla 3—5, simar 37273 og 34980. VBG sænsku dráttarbeislin í flestar gerðir bifreiöa, háspennukefli, recula- torar, platínur, kerti, hamrar og kveikjulok, bremsuklossar og stýris- endar í flestar gerðir, ljóskastarar og þokuljós á frábæru verði, speglar í miklu úrvali á jeppa og fólksbíla, viftureimar, loftsíur, bensínsíur í miklu úrvali, skrautlistar og límrend- ur í mjög miklu úrvaU, póstsendum um land allt. Sér þjónusta fyrir lands- byggðina: Ef hluturinn er ekki til hjá okkur sjáum við um að útvega hann og póstsenda ykkur. Ljós og stýri, vara- hlutaverslun, Síðumúla 3—5, símar 37273 og 34980. Vinnuvélar BreyB21968 og Hiab krani 550 árg. 76 til sölu. Uppl. ísíma 99-1133. Verktakar og bændur. Getum með stuttum fyrirvara útvegaö flestar geröir af nýjum og notuðum vinnuvélum. Gott verö, hagkvæmir greiðsluskilmálar. ¦ Krisvil Import Blegdamsvej 28 C. DK-2200 Köben- havn, sími (01) 354700, telex 16600, Fotex DK att. Krisvil Copenhagen. Geymið auglýsinguna. TUsifluJCBárg.1977, með 3ja rúmmetra skóflu. Uppl. í síma 14113 eða 78636. Lyftarar Tilsöhi dísillyftari, ónotaður, árg. 1982, lyfti- geta 2500 kg, fæst á góðum kjörum. Hafið samband — við semjum. Uppl. í sima 86655. Bílaleiga ALP bílaleigan auglýsir. Höfum til leigu eftirtaldar bílategund- ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar- neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi, Mini-bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323. Sjálf skiptir bílar. Sækjum og send- um. Gott verð, góð þjónusta. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Bílaleigan Geysir, simi 11015. Leigjum út framhjóladrifna, Opel Kadett og Citroen GSA árg. 1983, einnig Lada 155 station árg. 1984, Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn. Afsláttur af langtímaleigu. Gott verö — góð þjónusta — nýir bílar. Opið alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns), sími 11015. Kvöld- og helgarsími er 22434 og 86815, Kreditkortaþjónusta. Bilaleiga Heykja víkur, sími 14522, Barónsstíg 13, 3. hæð. Höfum til leigu bíl ársins, Fiat UNO, á góðu verði. Afsláttur á langtíma- leigum. Opiö frá kl. 9—18. Kvöld- og helgarsími 24592. Kreditkorta- þjónusta. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada, jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. -----------------7--------------------------------------------------:----------~ Einungis daggjald, ekkert kilómetragjald. Leigjum út Nissan Micra og Cherry, Daihatsu Charmant, Lada 1500 station. NB bíla- leigan, Dugguvogi 23, simar 82770, 79794 og 53628. Sækjum og sendum Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan As, Reykjanesbraut 12 R, á móti (slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station bíla, Mazda 323, Mitshubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af lengri leigum, sækjum sendum, kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býður upp á bjarta og rúmgóða aðstöðu til að þvo, bóna og gera við, öll verkf æri + lyf ta á staönum. Einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fleira. Opið frá kl. 9—22 alla daga (einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarf., sími 52446. . 3H{ga&Balii$ifagGmQf w&gn h£íiC ¦ BQarafmagn. Gerum við rafkerfi bifreiða, startara og alternatora, ljósastillingar. Raf sf., Höfðatúni 4, sími 23621. Vörubflar Vantar góðan vörubíí, 10 hjóla, með búkka. Uppl. í síma 91- 52200 næstu daga. Scania 76 árg. '69 til sölu, 6 hjóla, með 3ja tonna Foko krana, palli, sturtum, og stólgrind. Er gang- fær en þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-52371. VolvoF88árg.l970 til sölu. Fæst á góðu verði og góðum kjörum. Uppl. í síma 34364. Bílkrani til siilu, Hiab 1165 (6 tonna), tvöfalt vökvaút- skot og 600 kg í 12,5 metra lengd. Uppl. ísíma 91-52371. Til siilu enskur Ford, dísil vörubifreið, 5 tonna, árg. 74, í mjög þokkalegu lagi. Einnig enskt færiband, 4—5 m á loftgúmmíhjólum. Mjög meðfærilegt og lítið notað. Uppl. í sima 11590 og 16290. Bflar tíl sölu Ch. Nova Concourse með iillu árg. 77, 8 cyl. 305 cub., sjálfskiptur, vökva+veltistýri, rafmagn í rúðum+læsingar, 4ra dyra og króm- felgur, sumar- og vetrardekk, rauöur með viniltopp, bíll í sérflokki, skipti möguleg. Uppl. í síma 66044 eftir kl. 17. Chevrolet Nova Custom árg. 78 til sö'lu, gullfallegur bíll, ekinn aðeins 55 þús. km, einn eigandi. Einnig Lada station 1500 árg. '81, ekinn 58 þús. km. Uppl.ísíma 43270. Tilsölutvöstykki fallegar 5 bolta krómfelgur. Uppl. í. síma 81643. Volvo station 145 árg. 74 til sölu, ágætur bíll. Uppl. í síma 42873 eftirkl. 18. . Fiatl27árg.77tilsölu, skoðaður '84. Uppl. í sima 76195. WUlys75,6cyl.með húsi, nýsprautaður, ný dekk, upphækkaður, skipti möguleg. Uppl. í síma 99-1309 eftir kl. 19.00. AMCSportabout'71 til sölu, Mercedes Benz 280 '69, Volvo 144 '67, bílarnir þarfnast viðgerðar, góð kjör á ódýrum bilum, ýmis skipti, ¦ t.d. á hljómtækjum og video. Uppl. í síma 79850 milli kl. 19 og 23. Simcal307GLS77 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 79425. VWK70tilsölu árg. 73, í þokkalegu ástandi, selst ódýrt. Uppl. í síma 41276 eftir-kl. 19. Plymouth Volare Premier station árg. '80 til sölu. Klæddur að innan, speed control, air condition, veltistýri, útvarp-kassettutæki. Uppl. hjá Bíla- sölu Guðfinns, símar 81588 og 71800. Citroen GS Club árg. 77 til sölu. Skemmdur eftir árekstur. Uppl.ísíma 97-6394. Mazda 1300 árg. 1972 'í vel ökuhæfu standi til sölu á kr. 10.000. Uppl. í síma 27404. Sjálf skiptur Renault 16 i árg. 79,5 dyra, rúmgóður bill, með ný- lyfirfarinni vél og sjálfskiptingu, nýlegt lakk, góður bill á kostakjörum. Nánari uppl. veittar í sima 41780. Subaru Sedan árg. '81 til sólu, framhjóladrifinn, ekinn 38 þús. km. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 52045 eftirkl.17. Ford Galaxi 500 árg. 1971 til sölu, innfluttur 1979, 350 cub., skoðaöur '84, góð vetrardekk, nýtt pústkerfi, útvarp. Staðgreiðsluverð 25 þús. Uppl. í síma 27594. Subaru GFT árg. 79 til sölu, ekinh 46 þús. km, rauður að lit. Uppl. í síma 77857 í kvöld og næstu daga. Daihatsu Charade árg. '80 til sölu, ekinn 64 þús. km, litur gulur. Uppl. í síma 72299 og 39810. Toyota Corolla station árg. 77 til sölu í mjög góðu standi. Uppl. í síma 53180 eftir kl. 18. Chevroletvan2076, styttri gerð, lítur vel út, opnanlegir afturgluggar, ekinn aðeins 20—25 þús. á vél. Verð 130—150 þús. Skipti á litlum ódýrum fólksbíl. Svör óskast send DV fyrir 28. apríl '84 merkt „Bíll 736". Góður Bronco '66 til só'lu, ný bretti, hlioar og fleira, skoðaður '84. Bíll í toppstandi. Skipti á dýrari mögu- leg. Uppl. í síma 28931. VW1200Lárg.77 til sölu, bíll í algjörum sérflokki, ný- sprautaður með metallakki, nýyfir- farin véi, ný kúpling, nýtt í bremsum o.m.fl., algerlega ryðlaus. Uppl. í sírna 46218. Mercedes Benz Unimog til sölu, pallbill í toppstandi. Til sýnis á Bílasölunni Bliki, Skeifunni 8. DatsunPatroljeppi lengri gerð, til sölu, árg. '83, litur silfurgrár, ekinn 10 þús. km, sem nýr.: Uppl.ísíma 51400. Til sýnis og sölu í kvöld og næstu daga, Fiat 132 2000 árg. 1980, sjálfskiptur. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 18649 eftir kl. 18. , Til sölu Daihatsu Charmant station árg. '81, vél 1600, ekinn 60 þús. km. Verð 180.000 kr. Góður bíll. Uppl. í sima 82762 á kvöldin, í hádegi og um helgar. VWárg.711302, með nýrri 1200 skiptivél og 4 nýjum sumardekkjum, til sölu. Einnig Yamaha MR 2 '81,50 cub. Uppl. í síma 30518 eftirkl. 16. Skoda Rapid tilboð: árg. '83, skráður í janúar '84, ekinn 1400 km, sportfelgur, sumar- og vetr- ardekk. Möguleiki að taka ca 100.000 kr. bíl upp í. Eftirstöðvar á mánaðar- greiöslum. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-€92. Fiat 132 GLS 2000 árg. 1978 til sölu, mjög góður bíll. Verð 130.000 kr'. Utborgun 40—50.000 og afgangur á 7 mánuðum. UppL i síma 45285 í dag millikl.l4ogl8. Toyota Celica árg. 79 til sb'lu, til greina kemur að taka upp í nýlegan tjónsbíl, einnig til sölu Fiat 125 árg. 77, selst ódýrt. Uppl. í síma 77086 eftirkl. 18. Volvo'72,pickup73. Til sölu Volvo árg. 72, sjálfskiptur, í þokkalegu standi, einnig Datsun pick- up árg. 73, selst ódýrt. Uppl. í síma 92- 3094. Bíll + bilakerra + hestakerra. Mazda 818 árg. 74 til sö'lu. Hagstætt verð. Skipti möguleg á dýrari. Einnig til sölu fólksbílakerra og hestakerra. Uppl. í síma 73492 eftir kl. 18. Skoila Amigo 77. Til sölu mjög góöur og óryðgaður bíll, skoðaður '84, góð kjör. Uppl. í síma 40888. Dodge Van. Dodge Van 77 til sölu, ekinn 61 þús. km, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og - bremsur, plussklæddur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 44223 eftir kl. 19. Toyota Cressida station árg. 78 ekinn 68 þús. km, útvarp, segulband, vetrar- og sumardekk. Nýlakkaður góður bill. Verð 170—180 þús. kr. Staðgreitt verð 155 þús. kr. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 22584. Broneo 68 í skiptum fyrir ódýrari. Uppl. í síma 51021 í kvöld og næstu daga. Dodge Aspen árg. 79 til sölu, ekinn 73.000 km. Verð 220.000 kr. Fæst með 65.000 kr. út og afg. á árinu. Uppl. í síma 25696 eftir kl. 18. Wagoneer árg. 74 til sölu. Verð kr. 130 þús. Skipti á dýrari. Get borgað 60 þús. strax. Uppl. í sima 73991. Mazda 323 ekinn 46 þús. km, í toppstandi. Selst á 135 þús. gegn staö- greiðslu. Uppl. í síma 39257 eftir kl. 20. Bronco árg. 72. Bronco árg. 72 til sölu, 8 cyl., fallegur og góöur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina eða mjög gott staðgreiðsluverð. Sími 79528. Mazda 818 station árg. 76 til sö'Iu, skemmdur eftir veltu (verð tilboð). Uppl. í síma 99-4229. Dodge Omni 024 árg. '80. Til sölu Dodge Omni 024 árg. '80,4 cyl. sjálfskiptur, 3ja dyra Hatchback, ek- inn 42 þús. km, krómfelgur, útvarp, gullfallegur bQl. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 71550 eftir kl. 19. Audil00LSárg.77 til sölu, góður bíll, ekinn 76 þús. km. Verð 150—160 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 17708 frá kl. 18-22. Toyota Mark II2000 árg. 73. BQlinn er með 1/2 skoðun '84 en er til- búinn til skoðunar. Verð aðeins 27000 kr., staðgreitt. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18. Ford—Lada. Til sölu Ford Fairmont Futura, tveggja dyra coupé, 78, 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri. Einnig Lada 1600 '80. Fallegir og góðir bílar. Uppl. í sima 24945 eftirkl. 18._______________ TU siilu Dodge Aspen árg. '77, 4ra dyra 6 cyl, sjálfskiptur, vökva- stýri, powerbremsur, nýsprautaður og ryðvarinn, mjög góður bQl. Verð 170 þús. kr. Til sýnis og sö'Iu á BQasölunni BQatorg. Uppl. eftir kl. 21 í síma 20955. Daihatsu Carade árg, '82, vínrauður, fallegur bQl. Verð 220 þús. Uppl. í síma 66897 milli kl. 18 og 20.30. Fíatl27árg.'82, ekinn 21 þús. km, drapplitaöur, í topp- standi, útvarp, sumar- og vetrardekk. Verð 175 þús. kr., útborgun 80—100 þús., eftirstöðvar á 6—9 mán. Ennfremur Lada 79, i góöu ástandi. Sími 20409. BQl fyrir 10—15 þús. kr. Til sölu Plymouth Valiant, 6 cyl. með vökvastýri, tveggja dyra, ný dekk, lítið ryðgaöur. Tækifæriskaup. Uppl. í sirna 71851. Mazda 929 árg. '81 station til sölu, ekinn 50 þús. km, sumar- og vetrardekk á felgum, grjótgrind, dráttarbeisli, vökvastýri, upphækkað- ur, skoaður '84. Sími 73382 eftir kl. 18. HAiEí.iiiiit'í.a.iiHB » BingóbQlinn 1984. Skoda '84 til sölu, blár aö lit, er ennþá í toll. Tilboð óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-468. ri.:Bl:i..\"vB'. * tíii!8;ii".idti!x.)l|icl):..EiJinr RússiGaz 69árg. '56 til sölu, 8 cyl, 283 vél, sjálfskiptur, vökvastýri, blæja, Willys hásingar, slitin Lapplander dekk. Verð 120 þús. kr. Skipti á ódýrari, góö greiöslukjör. Uppl. í kvöld og næstu daga í síma, 20373. Mazda 323 sport árg. '81, svartur, fimm gíra, ekinn 40.000 km, sílsalistar, grjótgrind, útvarp, segul- band, dráttarkrókur, góðdekk og lakk. Skipti möguleg á ódýrari. Bílasalan Nýval, Smiðjuvegi 18 c, Kópavogi, simi 79130. Dodge skipti. Sil sölu Dodge Dart Custom árg. 75, sjálfskiptur 318 vél, þarfnast lagfær-: ingar. Verð 80 þús. kr. Skipti óskast á minni bíl í svipuðum verðflokki eða ódýrari. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—461. Willis Overland meö Perkins dísilvél og túrbínu til sölu. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 66446 e. kl. 18. Chevrolet Vega árg. 76 til sölu, í góöu standi, skoðaður '84, Chevrolet Van árg. 74 í góðu standi, 350 vél, sjálfskipting, tilbúinn í skoðun, og Austin Allegro árg. 78. Góð kjör. Uppl. í símum 54914 og 53949. DísUbQl, Citroen CX 2200 árg. '78 tQ sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 98-2882 eftir kl. 19. VauxhaU Chevette árg. 77 tU sölu, ekinn aðeins 73 þús. km. Bílliiin lítur vel út og er í góðu ástandi. Verð 55 þús. (eöa 40 þús. staðgreiðsluverð). Uppl.ísíma 12609. Mercedes Benz, Toyota, Volvo, Mini. Til sölu Mercedes Benz 300 dísil árg. '82, sjálfskiptur, vökvastýri og Mercedes 240 dísU árg. 79, sjálfskipt- ur, vökvastýri, Toyota Crown dísQ árg. '81, beinskiptur, vökvastýri, Volvo 244 DL árg. '81, sjálfskiptur, vökvastýri og Austin Mini árg. 79. Uppl. í síma 76656 fyrir hádegi og eftir kl. 19. Jeep C J 5. Til sölu 8 cyl., 350 cub. Chevrolet, vökvastýri, upphækkaður með stál- húsi, lítið keyrður. Uppl. í síma 76397 á kvö'ldin. Bflar óskast Óskaeftirbíl fyrir 10—20.000, sem má borgast með mánaðargreiðslum, helst VW 1303 en flest annað kemur til greina. Uppl. í síma 18709. Oska eftir Hondu Prelude árg. 79-'80, má þarfnast lagf æringar á lakki. Uppl. í síma 85031 næstu daga. Óska eftir að skipta á Mazda 626 '81 eða '82, er með Mazda 626 79. UppLísíma 98-1660 eftir kl.19. Sunbeam Chrysler árg. 77 óskast má vera ógangfær. Staðgreiðsla. Simi 12950. Oska ef tir Toyotu Celicu, sjálfskiptri, árg. 76-78. Uppl. í síma 92-2539. Charade-Civic-Suzuki. VU kaupa góðan sparneytinn bíl á ca 100 þús., helst ekki eldri en 79. 20-25 þús. kr. útborgun, eftirstöðvar á 6—8 mánuðum. Uppl. í síma 92-7713 eftir kl. 18. Oska ef tir nýlegum bí 1 sem mætti greiðast með Chevrolet Npva 71, lítið eknum og vel með förn- um, 40 þús. í pen. og 10 þús. á mán. Uppl. í síma 86296 eftir kl. 19. Öska eltir bíl á 2ja mánaða víxli, verð 15—20 þús. kr. UppLísíma 92-3156. Traustar mánaðargreiðslur. Vil kaupa góðan bíl á sUkum kjörum, ekki eldri en árg. 76 nema sérlega vel með farinn. Uppl. í síma 23480. Óska ef tir góðum sendibQ, .Ford Econoline, Dodge eða Chevrolet í skiptum fyrir góðan Ford Granada, 6 cyl., sjálfskiptan, 4ra dyra. Uppl. í síma 954449. v í ir«-*-K

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.