Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Qupperneq 3
DV. FÖSTUDAGUR 27. APRIL1984. 3 Barðastaöir á Snæf ellsuesi. Héraðslæknir telur útilokað að gera húsið að mannabústað á ný. DV-mynd: Ægir Þórðarson. Brenna skal Barðastaði — gólf og veggir eru innbrennd af andaskít, segir héraðslæknir „Það voru allir einróma sammála um að þaö væri ekkert annaö aö gera en aö brenna. Þetta getur aldrei orðið mannabústaður á ný,” sagöi Kristófer Þorleifsson, héraöslæknir í Olafsvík og ráögjafi heilbrigðisnefndar Olafsvík- urumdæmis, um Baröastaði í Staöar- sveit á Snæfellsnesi. Heilbrigðisnefndin, byggingarfull- trúi Vesturlands og héraöslæknirinn skoöuöu íbúöarhúsiö aö Barðastööum skömmu fyrir páska og komust aö fyrrgreindri niöurstöðu. „Þaö er útilokaö að gera þetta hús- næöi ibúöarhæft. Þama eru timburgólf og timburveggir sem eru innbrennd af andaskít,” sagöi héraöslæknirinn. Hann sagöi aö heilbrigöisnefndin heföi þegar kveöið upp þann úrskurð aö engum sé heimilt að búa í íbúðar- húsinu aö Baröastööum. Ellert Guð- mundsson, áöur bóndi á Baröastööum en nú vinnumaöur, býr þar þó enn. Guðrún Jóna Halldórsdóttir, sem er skráöur bóndi, er flutt á næsta bæ til bráðabirgöa ásamt ungri dóttur sinni. Eins og áöur hefur komiö fram í DV lét sýslumaöur Snæfells- og Hnappa- dalssýslu farga öllum fuglum á bænum 6. apríl síöastliöinn. Það var gert meö samþykki héraösdýralæknis eftir að fyrirmælum um úrbætur varöandi fóörun og aðbúnað fuglanna haföi ekki verið sinnt. Meöal þess sem talið var aöfinnslu- vert var aö fuglar voru hafðir inni í íbúðarhúsi. Endur voru hafðar í nær allri efri hæð hússins en einnig í her- bergiáneðri hæð. „Sambýli manna og dýra er algjör- lega óheimil,” sagöi Kristófer héraös- læknir. Sem dæmi um hættu af slíku nefndi læknirinn salmonella-sýkla. „Upphaflega fórum viö aö athuga þetta eftir aö bamaverndarnefnd haföi veriö gert viövart um aö ungt bam þarna hefði ekki annað leiksvæði en gólf útatað úrgangi úr fuglum,” sagði læknirinn. Hann kvaðst ekki geta sagt til um hvenær húsnæöiö yrði brennt. Þaö væri hlutverk eiganda aö sjá til þess aö það yröi brennt. Sinnti hann því ekki væri þaö sveitarfélagsins að annast verkið á kostnaöeiganda. -KMU. Er ekki tíma- bærtaðseija ríkisbankana? — spurði Davíð SchevingThorsteinsson á aðalfundi Iðnaðarbankans „Nú liggur þaö fyrir aö mikiö fé vantar í ríkissjóð til þess að standa undir sameiginlegum útgjöldum landsmanna. Er ekki fyllilega tíma- bært aö ríkiö selji viðskiptabanka sína?” Þessari spumingu varpaöi Davíð Scheving Thorsteinsson, for- maður bankaráös Iönaöarbankans, fram á aöalfundi bankans í gær, þar sem meöal annars voru samþykktar breytingar á lögum bankans vegna fyrirhugaðrar sölu á hlutabréfum ríkisins. I framhaldi af þessu sagöi Davíð aö meöan ríkiö léti þaö ógert að selja ríkisbankana legði hann til aö ríkis- bankamir greiddu eiganda sínum arð eins og Iönaðarbankinn gerði. Jafnframt sagöist hann leggja þaö til aö þeir greiddu ríkissjóöi eðlilega þóknun fyrir þá ábyrgö sem ríkis- sjóöur hefur tekið á sig þeirra vegna á sama hátt og gildir um rikis- ábyrgöir almennt. „Það er frumskilyrði eölilegrar samkeppni aö allir aðilar á mark- aönum standi jafnfætis hvað varöar ytri skilyrði. Nú þegar samkeppnin er innleidd í bankakerfiö er nauösyn- legt aö afnema forréttindi ríkisbank- anna og skapa jafnræði. Hlutafélaga- bankamir njóta í dag ekki jafnréttis í samkeppninni. Þeir hafa ekki full gjaldeyrisréttindi, þeir veröa aö greiða eigendum arö og þeir hafa enga rikisábyrgö á starfsemi sinni svo ekki sé talað um fyrirmæli fjár- málaráöuneytisins til opinberra skrifstofa og stofnana, þar sem þeim er í raun bannaö að eiga viöskipti viö aöra en ríkisbankana,” sagði Davíö Scheving Thorsteinsson. A aöalfundinum kom fram aö inn- lánsaukning Iðnaðarbankans varö meiri á síöasta ári en hjá öörum hlut- hafabönkum. Heildartekjur bankans námu á árinu 1983 651 milljón króna, sem er 116,1% aukning frá fyrra ári en heildargjöld voru 624 milljónir. Tekjuafgangur til ráöstöfunar var 12,5 milljónir króna. oef Prestur dró kæruna til baka Séra Páll Pálsson, sóknarprestur Prestur sakaöi þingmanninn um á Bergþórshvoli, hefur dregiö til aö hafa dregiö sér nokkra rekaviöar- baka kæm sína á hendur Eggerti drumba úr fjörunni fyrir neðan Haukdal alþingismanni um reka- Bergþórshvol. Fylgdi prestur stuld. Kæmna mun prestur hafa tveimur lögreglumönnum um vett- dregið til baka meðal annars að vangáföstudeginumlanga. undirlagibiskups. -KMU. ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA - ERTU AÐ BYGGJA - I LU > I < O o UTSOLUMARKAD í NÝJU SKEMMUNNI OKKAR í FELLSMÚLA 24-26. ÞAR MUNUM VIÐ BYRJA AÐ BJÓÐA GÚLFTEPPI OG GÓLFDÚKA Á HREINT ÓTRÚLEGU VERÐI VERÐ LÆKKUN FYRIR ÞÁ SEM ERU AÐ V BYGGJA, BREYTA EÐA BÆTA Q < D ll cc < A. OPIÐ I DAG TIL KL. 20 OG Á MORGUN, LAUGARDAG, TIL KL. 16 v±A3aa nniA - vtdðah av niua - viva av nidHVd - viiaua nniA i VILTU BREYTA — ÞARFTU AD BÆTA — ERTU AÐ BYGGJA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.