Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Qupperneq 22
30 DV. FÖSTÚDAGUR 27. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál 24 ára karlmaöur, sem á íbúö, óskar eftir aö kynnast stúlku á svipuöum aldri með nánari kynni í huga. Skilyröi aö mynd fylgi fyrsta bréfi. 100% trúnaöur. Svar sendist DV merkt „999”. 30 ára arkitekt óskar eftir kynnum við konu á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Aldur 20—35 ára. Fullur trúnaöur. Uppl. sendist til DV Þver- holti 11 fyrir3. maímerkt „Ark”. Óska eftir að komast í samband viö aöila sem hefur rétt til lífeyrissjóösláns en hefur ekki í hyggju aö nota þaö sjálfur. (Góö greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggjahagur 308”. Sveit Piltur á 15. ári óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Uppl. ísíma 98-2351. Fyrir börn og unglinga. Vikudvöl í sveit ásamt daglegri kennslu í hestamennsku hefst í byrjun júní. Uppl. í síma 95-1570 kl. 12—13 og eftir kl. 20. Óska eftir 12 ára telpu til að passa börn í sumar. Uppl. í sima 99-6709. 14 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-2077 e.kl. 17. Skemmtanir Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góö dansmúsik af öllum geröuni í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Takturfyriralla. Spákonur Spákona — fortíö, nútíð og framtíð meö meiru. Les í lófa, spái í spil og bolla fyrir alla. Góö reynsla. Sími 79192 eftir kl. 17. Nú er timi endurnýjunar, svo aö forvútni um framtíöina er mjög eðlileg. Spáð í tvenns lags spil. Verið velkomin, sími 16014. Tapað -fundið Grænn páfagaukur tapaðist frá Laugamesvegi 104, kjallara. Uppl. ísíma 83771. Innrömmun Rammamiðstööin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (móti ryövarnaskála Eimskips). Garðyrkja Vorhreingerning — klipping — húsdýraáburður. Nú fer hver aö veröasíöastur aö panta klippingu á trjám og runnum. Utvega húsdýraáburö. Pantið tímanlega, kantskurö og garöhreinsun. Vanur maöur sem gefur faglegar ráölegg- ingar og vinnur verkin sjálfur. Tek að mér alla alhliða garövinnu, jarövegs- blöndun, planta, sá og þekja, hellu- lögn, vegghleöslur. Siguröur garöyrkjufræöingur. Sími 23149. Græðir fimm keyrður heim, gott á 100 ferm grasflöt. Verö 250 kr. skammturinn. Uppl. í síma 23944 og 86961. Hrossaskítur hreinn og góöur, heldri kallar kalla taö, í Kópavogi moka móöur, og myndast við aö flytja þaö. Sími 39294. MODESTY BLAISE try PETER O’DONKELL Ina kr HEVIUE C0LVII ’ Lögreglu stjórinn er gamall v inur minn. Hann heföi gaman af aö taka Calhoun u, Spékoppa-' / Náöu í lækni. Mér X Calhoun Jalæöir út og öllum er j §|§pS«; Modesty Þauvoru handtekin, nema þjónninn og hann gekk í burtu, Kirby. Púströrið er ónýtt, bremsurnar líka, raf- kerfið úr lagi._______________y Og þú sýnist þurfa á lækningu að halda líka. 9^ /'Z 'Z Nú ergróðurinn aö lifna viö, húsdýraáburöinum skófl- um við. Uppl. í síma 73278. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift á lóöir, sé þess ósk- aö. Áhersla lögö á góöa umgengni. Uppl. í sír.ium 30126 og 85272. Geymiö auglýsinguna. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Félag skrúðgarðyrkjumeistara .vekur athygli á aö eftirtaldir garö- Hjörtur Hauksson, 12203 yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- Hátúni 17. Í5 garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla Markús Guðjónsson, 66615 tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er Garöaval hf. mwv tími trjáklippinga og dreifingar hús- Oddgeir Þór Arnason, 82895 dýraáburðar. Pantiðtímanlega. Gróörast. Bjarmaland. KarlGuöjónsson, 79361 Guömundur T. Gíslaspn, 81553 MISSTU EKKI Æsufell 4 Rvk. Garöaprýði. HelgiJ.Kúld, 10889 Páll Melsted, 15236 VIKU UR LÍFI ÞÍNU Garöverk. Skrúögaröamiðstöðin. 99-4388 ASKRinARSlMINN ER ÞórSnorrason, 82719 Einar Þorgeirsson, 43139 27022 Skrúðgaröaþjónustan hf. Hvammhólma 16. Jónlngvar Jónasson, 73532 SvavarKjærnested, 86444 Blikahólum 12. Skrúðgarðastöðin Akur hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.