Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 31
 DV. FÖSTUDAGUR 27. APRlL 1984. Utyarp Föstudagur 27. apríl 9.20 Leikfimi. 9.3Ó Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Þaö er svo margt að mtanast á.” Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frí- stundir og tómstundastörf í umsjá AndersHansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðamtantagar Svetabjarnar Egössonar; seinni hiuti. Þorsteinn Hannessonles(12). 14.30 Miðdegistónleikar. Fíl- harmóníusveitin í New York leikur þátt úr Sinfóníu nr. 8 í h- moll, „Ofullgerðu hljómkviðunni” eftir Franz Schubert; Leonard Bernstein stj. 14.45 Nýtt undir náltani. Hildur Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hátíðar- hljómsveitin í Bath leikur Concerto grosso í A-dúr op. 6 nr. 11 eftir Georg Friedrich Hándel; Yehudi Menuhin stj. / Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert í d- moll eftir Johann Sebastian Bach; David Zinman stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viö stokktan. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólkstas. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Á Siglufirði. Erlingur Davíðsson flytur síðari hluta frásagnar sinnar. b. „Gamla höllta”. Sigríður Schiöth les sam- nefnt kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. 21.10 Hljómskálamúsik. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.40 „Svartur skuggi á krossferii kirkjunnar”. Séra Arelius Níels- sonflyturerindi. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldstas. 22.35 Djassþáttur.Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RAS 2 hefst með veður- fregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Rás 2 Föstudagur 27. apríl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Pósthólfið.Stjórnendur: Valdís Gunnarsdóttir og Hróbjart- ur Jónatansson. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00—18.00 ! föstudagsskapi. Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 23.15-03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi: OlafurÞórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um aUt land. Sjónvarp Föstudagur 27. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttirogveður. 20.35 Auglýstagarogdagskrá. 20.40 A döftani. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir.21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. 22.30 Griffta og Phoenix. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1976. Leik- stjóri Daryl Duke. AðaUilutverk: Peter Falk og JiU Clayburgh. Myndin erastarsaga karls og konu sem eru haldin ólæknandi krabba- meini. Þrátt fyrir það reyna þau að njóta þess sem lífiö hefur að bjóöa áður en það verður um sein- an. Þýöandi Guðrún Jörundsdótt- ir. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Jill Clayburgh og Peter Falk ihlutverkum sinum sem Phoenix og Griffin i Griffin og Phoenix. Sjónvarpkl. 22,30: Dauðvona krabba- meinssjúklingar Föstudagsmyndin heitir Griffin & Phoenix og hefst klukkan 22.30 að staðartíma. Myndin fjaUar um tvo krabbameins- sjúkUnga, karl og konu, sem hittast á fyrirlestri í KaUfomíuháskóla. Fyrir- lestrarefnið er dauöinn og ástæðan fyrir því að þau sækja þennan fyrir- lestur er að þau eiga bæði að deyja innan skamms vegna krabbameinsms. Hvorugt veit þó hvað hitt á í vændum og þau reyna að streitast gegn því sem vúðist vera jafnóumflýjanlegt og dauöinn, aö verða ástfangm. En ástinni halda engin bönd og að því kemur að ekkert getur skiUð þau tvö að. Þetta er sorgleg saga en efnið gefur vissulega ástæðu tU að ætla að þama sé á f erðinni klassastykki. Aðeins ein kvikmyndabók af fimm getur um myndina, sú nr. C. Hún gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu sem þýðú að hún skriði rétt fyrir ofan meðaUag. Leikararnir Peter FaUc og JiU Clayburgh eru ekki af verri endanum. Það tekur 97 mínútur að horfa á hana aUa en eitthvað mrnna ef hætt er áður. -SigA. Félagar lögreglukonunnar ungu, Yvonne Fletcher, stumra yfú henni eftú að hún hafði verið skotta út um glugga á sendúáði i Libýu í London. Um þetta morð verður m.a. fjaUað í Kastljósi i kvöld. Sjónvarp kl. 21,25: Kastljós í síðasta sinn Sumardagskrá sjónvarpsins tekur gUdi 1. maí nk. Það þýðú að þrír fastú þættú, sem verið hafa í sjónvarpinu í vetur, hætta. Em það Stundin okkar, Glugginn og Kastljós. Siðasti Kastljósþátturinn að þessu sinni verður því í kvöld. Umsjónar- menn eru þeir Einar Sigurðsson og PáU Magnússon. PáU heldur sig við fjármálagatið margumtalaða í inn- lenda hlutanum. Hann hefur nú verið hálffastur í því að undanfömu enda er hann þingfréttamaður sjónvarpsins og þarf sem slíkur að hafa góðar gætur á gatinumikla. Einar Sigurðsson mun í erlenda hlutanum f jaUa um hitamálið í London — morðið úr sendiráði Líbýu þar og ýmislegt sem snýr að því. Þá mun hann og fjalla um þróun mála í Nicara- gua síöustu daga, tundurduflalagnú og fyrúhugaðar kosningar, svo eitthvað sé nefnt. FRAMKVÆMDAÞJÓNUSTAN HANDVERK Þið nefnið það — við framkvœmum það T.d. þrífum þakrennur, aðstoöum við flutninga, glerísetning- ar ef flæðir, hreingerningar kringum húsið ef bíllinn fer ekki ígang ogm.fl.,m.fl. Neydarþjónusta Framkvœmdaþjónustan Handverk Barðavogi 38, neðri hæð, sími 30656. ISíframatkaduzinn. s^-ldttifýötu 12-18 Saab 900 G.L.E. '82, Ijósblár, ek. 30 þús., sjálf- skiptur, aflstýri, útvarp, segulband. 450 þús. Skipti. Toyota Hi-lux, lengri gerð '31, grœnsans, ek. 42 þús., topplúga o.fl, gullfallegur jeppi. 525 þús. (skipti ath.). Honda Accord '81. blásans, ek. 36 þús., 5 gíra, útvarp, snjó- og sumardekk. 265 þús. Peugeot 504 G.R. '80. hvítur. ek. snjó- og sumardekk. 235 þús. Skipti þús.. Volvo 245 »t. 80, Ijósblár, ok. 85 þús. aflstýri, útvarp, segulband. 330 þús. BMW 320 79, rauður, ek. 86 þús., útvarp, segulband, litað gler, sportfelgur o.fl. 305 þús. Skipti. Toyota Celica S.T. Goupó '81, rauður, ek. aðeins 10 þús., 5 gíra, útvarp, segulband o.fl. 370 þús. Mazda 929 st. '80, blár, ek. .69 þús., aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. 225 Range Rover 79, grœnn, ek. 85 þús., aflstýri, útvarp, segulband. Mikið yfirfarinn. Fallegur biM. 6p0 - 650 þús, Skiptijl^ „ Veðrið Hlý sunnanátt í fyrstu með rign- , ingu sunnan- og vestan til á landinu u dag, svalari suðvestanátt með i skúraveðri og jafnvel slydduéljum 1 á vestanverðu landinu en á morgun verður bjart veður á austanverðu Tandinu en á morgun verður bjart veður á austanverðu landinu og svipað verður veðrið líklega á sunnudag, ennþá gert ráð fyrú út- synningi með skúraveðri eða slydduéljum í vestanveröu landinu. V Veðrið hér og þar I Klukkan 6 í morgun: Akureyri mistur 10, Egilsstaðú heiðríkt 6, (Grímsey mistur 6, Höfn þoka 5, i Keflavíkurflugvöllur rigning " og súld 6, Kúkjubæjarklaustur súld 4, Raufarhöfn mistur 6, Reykjavík isúld 7, Sauðárkrókur skýjaö 10, I Vestmannaeyjar súld 5. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Iþoka 3, Helsinki heiöríkt 1, Kaup- mannahöfn léttskýjað 6, Osló létt- ;skýjað 0, Stokkhólmur léttskýjað 2, l Þórshöfn léttskýjað 6. Utlönd kl. 18 i gær: Algarve mistur 19, Amsterdam léttskýjað 15, Aþena rigning 11, Berlin létt- skýjað 7, Chicagó heiðríkt 26, Glasgow mistur 17, Feneyjar (Rimi og Lignano) þokumóða 17, Frankfurt hálfskýjað 18, Las Palmas (og Kanaríeyjar) skýjað 20, London léttskýjað 20, Los Angeles skýjað 15, Lúxemborg hálfskýjað 18, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) heiðríkt 19 Mallorca (og Ibiza) skýjað 18, Miami léttskýjað 28, Montreal létt- 'skýjað 13, Nuuk léttskýjað 6, París Ihálfskýjað 22, Róm þokumóða 15, Vín skýjað 16, Winnipeg alskýjað 5. Gengið • GENGISSKRANING nr. 81-27. apnl 1984 kl. 09.15 Eining Kaup Sala Toligengi Dolar 29,420’ 29.5M 29,010 Pund 41,269 41,381 41,956 Kan.dollar 22,982 23,044 22.686 Dönsk kr. 2,9598 2.9679 3.0461 Norsk kr. 3,8209 3,8313 3,8650 Sænsk kr. 3,6918 3,7018 3,7617 Fi. mark 5,1219 5,1358 5,1971 Fra. franki 3.5465 3,5561 3,6247 Belg. iranki 0.5342 0,5357 0,5457 Sviss. franki 13,1834 13,2192 13,4461 HoH. gyilini 9,6611 9,6874 9,8892 VÞýskt mark 10,8876 10,9172 11,1609 Ít. líra 0,01761 0,01765 0,01795 Austurr. sch. 1,5480 1,5522 1,5883 Port. escudo 0,2151 0,2157 0.2192 Spá. peseti 0,1931 0.1936 0,1946 Japansktyen 0,12990 0,13026 8,12913 Írskt pund 33,406 33,497 34,188 SDR (sérstök 30,8205 30,9047 dráttarrétt.) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 m m mta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.