Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 27. APRIL1984. '■ 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Falleg 4ra til 5 herb. íbúö til leigu í Bólstaðarhlíð frá miðjum júní. Tilboð merkt „Góð staðsetning” leggist inn hjá DV fyrir 1. maí. Húsnæði óskast Ung hjón, hjúkrunarfræðingur og háskólanemi meö eitt barn, óska eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúö á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 75289 eftir kl. 19. Herbergi óskast í Reykjavík. Reglusemi, fyrirfram- greiðsla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—317. Smiður utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 79785. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá ágúst eða september. Fyrirframgreiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74330 eftirkl. 19. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu, er snyrtilegur og reglusamur. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 10327 eftir kl. 16. Ungt reglusamt par í góöri vinnu, óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð. Skilvísum greiðslum heitiö. Vinsaml. hringið í síma 78130 í dag eða í síma 71682 næstu daga. Björk. 43—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Tveir læknanemar og rafmagnsverkfræðinemi óska eftir 4— 5 herbergja íbúð, ekki síðar en 1. júní. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 10135,19129 og 78113. íbúð óskast. Kennaranemi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. júní, gjarnan i nágrenni skólans. Uppl. í síma 17363. Ung h jón með 2 böm óska eftir að taka á leigu 4 herbergja eða stóra 3ja herbergja íbúð í Reykja- vík eöa nágrenni frá 15. ágúst eöa 1. september. Til greina koma skipti á 3ja herbergja íbúö á Akureyri. Uppl. gefur Agústa í síma 96-25352 28. og 29. apríl. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 35152 eftirkl. 17.30. Óska ef tir 2—3 herberg ja íbúð í eða nálægt Laugarneshverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 86084 Óskum eftir 5 herbergja íbúð eða einbýlishúsi, frá 1. sept. Vinsamlegast hringið í síma 12594 milli kl. 18 og 20 eða i sima 24839 milli kl. 18 og20. Ung stúlka óskar aö taka á leigu einstaklingsíbúö, helst í Langholtshverfi eöa nærri Hlemmi. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 33721 eftirkl. 18. Róleg eldri kona óskar eftir að taka á leigu tveggja her- bergja íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 13304 eftirkl. 16. Lítil íbúð óskast fyrir einhleypa eldri konu. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísi heitið. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 12349 eftir kl. 19 á kvöldin. Hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 98-2620 e.kl. 18 á kvöldin. Reglusöm kona í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Uppl. í síma 24162. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúö sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76299 eftir kl. 17. (Elínborg). Húsnæði óskast. Hjón með 2 börn óska eftir 3 til 4 her- bergja íbúð á leigu helst í Seljahverfi (ekkiskilyrði): Uppl.isíma 79661.Í , -.. Húsaieigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stæröum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiðfrá kl. 13—17. Atvinnuhúsnæði | Lítið en bjart skrif stofuherbergi til leigu við Háteigsveg. Með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Rúmgóður gangur er sameiginlegur. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 621199 eftir hádegi. Vantar 100—300 ferm húsnæði á fyrstu hæð undir þrifalegan léttan iðnað. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—348 Atvinna í boði | Gröfumenn óskast á hjólagröfu og traktorsgröfu. Uppl. gefur Heiðar í síma 81366. Trésmiðir. Oskum að ráða nú þegar vana trésmiði í kerfismót. Mikil vinna. Uppl. í síma 84986 og 40740. Hörkuvinna — R601 Traust fyrirtæki innan Bílgreinasam- bandsins óskar eftir að ráöa starfs- mann í sumar, lágmarksaldur 20 ár. Mikil vinna. Uppl. sendist DV merkt „R-601” fyrir 30. apríl ’84. Pressari — karlmaður eða kvenmaður — óskast til starfa nú þegar. Ultíma, Laugavegi 59, simi 22210. Framtiðaratvinna. Duglegur maður, vanur akstri, sem hefur meirapróf, óskast til að vinna við útkeyrslu o.fl. Góð íbúð. Uppl. í síma 46397 eftirkl. 19. Vanur maður óskast til handfæraveiöa á 5 tonna bát. Uppl. í síma 46651 eftir kl. 18 næstu daga. Óskum eftir að ráða konu til starfa í vefnaðarvöruverslun. Uppl. í síma 23675 eftir hádegi. 25—35 ára kona óskast til heimilis- og útkeyrslustarfa á góöum staö í Noregi. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 9047-086-54677. Trésmiðir óskast. Mikil vinna. Unnið samkvæmt uppmælingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—519. Málari óskast til að mála stigagang og sameign í 3ja hæöa blokk. Uppl. í síma 78742 á kvöldin. Vinna og íbúð. Maður eða kona sem kann á bíl og traktor og er vön í sveit óskast til starfa á bú í Reykjavík, sömuleiöis unglingur til snúninga. Uppl. í síma 41278 eftirkl. 20. Menn vanir garðyrkjustörfum óskast nú þegar. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H—652. Óska eftir trésmiði og byggingarverkamönniun í Hafnar- firði. Uppl. í síma 51450. Trésmiðir. Vantar tvo góða trésmiði nú þegar, góð útivinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—627. Afgreiðslustúlkur óskast í matvöruverslun strax. Framtíðar- vinna. Uppl. í síma 82599. Handfæraveiðar. Mann, vanan handfæraveiðum, vantar á bát sem rær frá Höfnum, þarf aö hafa bíl til umráða. Góð kjör í boði. Uppl. í síma 27009 og 92-2407. Starfskraftur óskast. Oska eftir duglegum 15—16 ára starfskrafti, eða eldri, vönum sveita- störfum. Uppl. í síma 99-6502. Maður óskast til gæslu á karlasnyrtingu. Uppl. í síma 35355 milli kl. 13 og 15 í dag og á morgun. Afgreiðslustúlka óskast í gleraugnadeildina frá 9—18. Uppl. í síma 38265 milli kl. 13 og 19. Vanar saumakonur óskast, góð laun. Uppl. í síma 13839. Bilasprautun. Vantar góðan mann á bQa- sprautunarverkstæði, helst vanan, þó ekki skilyrði. Uppl. aö Auðbrekku 27 millikl. 16 og 17. Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi, mætti hafa með sér börn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—386 Sendill óskast. Innflutningsfyrirtæki, staðsett nálægt Hlemmi, óskar eftir að ráða sendil allan daginn. Viðkomandi þarf að vera duglegur og röskur og hafa vélhjól til umráða. Umsóknum skal skilað til DV fyrir miðvikudag 2. maí merkt „Röskur250”. Saumakona óskast. Okkur vantar strax vana saumakonu allan daginn, þarf að geta unnið sjálf- stætt. Uppl., Fatagerðin Jenní, Lindar- götu 30, sími 22920. Kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppl. í síma 38057. Hjálp! Mig vantar vinnu strax, er vön klínikdama. Önnur störf koma til greina. Uppl. í síma 30512 eftir kl. 19 á kvöldin. Járniðnaður. Öskum að ráða vélvirkja, suðumenn og plötusmiði. Uppl. í síma 83444. Gröfumaður. Viljum ráða vanan mann á beltagröfu. Þarf aö hafa meirapróf. Aðeins vanur maður kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—966. Aðs toðarmann vantar á svínabú á Minni-Vatnsleysu, fæði og húsnæöi á staönum. Uppl. hjá bústjór- anum milli kl. 19 og 20 á kvöldin í síma 92-6617. Röska menn vantar. Hjólbarðaverkstæðið Barðinn, Skútu- vogi2,sími30501. Vinnumann vantar í sveit nú þegar. Ráðningartími fram yfir sauðburð eða til hausts. Uppl. í síma 95-4495. Stundvís, hress og f jölhæfur bakari óskast til starfa sem fyrst. I boöi eru góð laun og vinnuaöstaöa í ný- legu bakaríi. Einnig óskast vanur aðstoöarmaður á sama stað. Tilboö er greini aldur, starfsferil, nafn og símanúmer leggist inn á afgreiðslu DV fyrir laugardaginn 28. apríl merkt , „Bakari”. Matsvein vantar á 30 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 35922 eftir kl. 19. Suðumaður óskast á púströraverkstæðiö Fjöðrina. Uppl. í síma 83466. Okkur vantar 2—3 duglega starfsmenn strax. Mikil vinna. Reynsla eða þekking á sandblæstri, sprautumálun, umhiröu véla eða meirapróf æskilegir kostir. Vinsaml. hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. Öllum umsóknum svarað. Atvinna óskast Hjálp! Mig vantar vinnu strax, er vön klínik- dama. Önnur störf koma til greina. Uppl. í síma 30512 eftir kl. 19 á kvöldin. 22ja ára íþróttakennara vantar vinnu frá 11. júní — 12. júlí, hefur meirapróf og rútupróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 99-6154 eftir kl. 19. Rafverktakar! Rafvirki óskar eftir vinnu nú þegar, tekur einnig að sér aö teikna raflagnir í hús. Uppl. í síma 74082 eða 994191 í hádegi eða á kvöldin. 22 ára nemi óskar eftir sumarstarfi, hef stúdentspróf úr máladeild og 2ja ára háskólanám í ensku, vön afgreiðslu- og skrifstofu- störfum, hálfs dags starf næsta vetur mögulegt. Flest kemur til greina. Get byrjað 14. maí. Uppl. í síma 28435. Heiidsalar og framleiðendur. Sölumaður með góð viðskiptasambönd óskar eftir vörum til aö selja, er að fara hringveginn í byrjun maí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ' H—502.' Verktakar — vinnuvéiaeigendur. Maður vanur ýtu og gröfuvinnu óskar eftir vinnu, allt landið kemur til greina, æskilegt aö íbúð fylgi. Uppl. gefur Brynjólfur í sima 21180 á milli kl. 12 og 12.30 og 15.30-16. 25 ára gamaU maður óskar eftir vinnu frá kl. 13—18 á daginn, er með stúdentspróf og hef bíl til umráða. Uppl. í síma 31843 eftir kl. 15. Kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppl. í síma 38057. Vanur sölumaður óskar eftir vörum tU aö selja í sumar. Vel kæmi til greina að fara í söluferð út á land, hefur bíl og síma til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H—564. Tvær stúlkur, 19 og 28 ára óska eftir útivinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 54980 í dag og næstu daga. Klukkuviðgerðir | Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavikursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir | Fagverk sf. Sími 74203, verktakafyrirtæki, nnr. 2284—2765. Tökum að okkur sprunguviðgerðir með bestu fáanlegum efnum sem á markaðrfum eru, efni þessi standast vel alkalisýrur og seltuskemmdir. Hefur mikla teygju og góöa viðloðun, tökum einnig að okkur aUar viðgerðir og breytingar á þökum, sléttum bárujám, skiptum um jám og fl. (erum með mjög gott þéttiefni á slétt- þök), sjáum um aUar viðgerðir og breytingar á gluggum, setjum opnanleg fög, glerísetningar og margt fl. Áhersla lögð á: Vönduð vinnubrögð og góða þjónustu, koraum á staðinn, mælum út verkið og sendum skrifleg tUboð. Fagverk sf., sími 74203. Tek að mér almennar húsaviðgerðir, skipti um gler o.fl. Uppl. í síma 27699. Alhliða húsaviðgerðir. Tökum að okkur flestöll verk, utan- og innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu- lagnir, get útvegaö hraunhellur. Vanir menn. Ef þér líkar ekki vinnan full- komlega þá borgar þú ekkert. Látið okkur líta á og gera tilboð. Uppl. í síma 78371 e.kl. 19. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur aUar sprungu- viðgerðir með viðurkenndum efnum, klæöum þök, gerum við þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggavið- gerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 81081. | Framtalsaðstoð | Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. 1 Líkamsrækt Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud. - föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Sparið tírna, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226, Atbílkvö.kltijnar,. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Ljósastöfan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur, og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4, tryggja 100% árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til greiningar, vöðva- styrkingar og gegn vöövabólgum. Sér- staklega sterkur andhtslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Barnagæsla Óska eftir röskri stúlku til að passa tvo stráka í sumar. Uppl. í síma 94-8264 eftir kl. 20. Barnfóstra. Hjón í Laugarneshverfi óska aö ráða trausta og góöa konu til að gæta 6 mánaða stúlku fyrri hluta dags, frá kl. 8.30—13 virka daga. Þær sem áhuga hafa á starfinu hafi samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—488. Barngóð stúlka óskast til að passa 2ja ára strák 2 mánuði í sumar, er viö Efstasund. Uppl. í síma 34165. Unglingsstúlka óskast í Laugarneshverfi til að gæta tveggja drengja, 5 og 2ja ára, frá kl. 15—18.30 eöa 19, 2—3 daga í viku. Uppl. í síma 34633. Barngóð 18 ára stúlka tekur að sér að gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 71182 eftir kl. 18.30. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafið samband í síma 96-23657. Leiga Söluturn. Söluturn óskast á góöum stað í Reykjavík eða nágrenni. Einnig kemur til greina óinnréttað húsnæði til slíkrar starfsemi. Tilboö leggist inn á DV fyrir fyrsta næsta mánaðar merkt ”LS”. Ýmislegt tslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíöur aö stærð og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300._______________________________ Tek að mér vcislur, allt í sambandi við kaldan mat, brauðtertur, snittur, kalt borð, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. ______________ Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svj sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriöjud. og mið- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími AiefSliW;- »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.