Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Page 11
DV. FÖSTUDAGUR 27. APRIL1984. 11 „Upphaflega var þetta félag hags- munasamtök þeirra sem vinna aö kvikmyndum en félagiö saman- stendur bæði af launþegum og vinnu- veitendum. Upp á síökastiö hefur þaö hins vegar háö okkur nokkuð hve félagiö er skipt en fyrir tveim árurp klufu framleiðendur sig úr því og stofnuðu sín eigin samtök,” sagði Þórarinn Guönason kvikmynda- gerðarmaöur í samtali viö DV en hann var kjörinn formaður Félags kvikmyndageröarmanna á aðalfundi félagsinsnýlega. Undanfarin 3 ár hefur Þórarinn starfaö í Lifandi myndum, meö Siguröi Sverri Pálssyni og Erlendi Sveinssyni, en þar áöur var hann yfirmaður kvikmyndadeildar sjón- varpsins. Þórarinn segir aö þrátt fyrir klofninginn sé góöur vilji fyrir sam- vinnu þessara tveggja félaga, annars vegar FK og hins vegar Samtaka kvikmyndaframleiðenda og eru til dæmis samningar viö leikara sameiginlegir þannig aö tveir frá hvorum aöila eru saman í þeim. , Ahur sá hópur sem er innan félags okkar er ekki sífellt að vinna viö kvikmyndir og til að hafa fyrir salti í grautinn veröur hann að vinna við auglýsinga- og kynningar- myndir. Þannig er að þótt sumar af íslensku myndunum hafi gefið eitthvaö af sér þá erum viö á vendi- punkti í dag þar sem vitað er aö sum- ar hinna nýju mynda okkar hafa ekki náö þeirri aösókn sem til þurfti og núna er þetta spuming hvað varðar Atómstööina og Hrafninn flýgur. Þetta þrengir mjög að fjárhag okkar félaga og spurningin er hvort ekki verði að taka á þessum málum þannig aö menn séu ekki að veösetja ofan af sér hús sin til aö standa undir kostnaði viö þær myndir sem þeir gera. 1 þessu sambandi hefur verið rætt innan okkar hóps aö farin verði svo- kölluö áströlsk leið, þaö er aö veita þeim fyrirtækjum sem leggja vildu fé í kvikmyndir hér skattafrádrátt á móti en þaö er nú afar sjaldgæft að fyrirtæki óviökomandi iönaöinum geri slíkt. Viö höfum í huga aö leggja áherslu á þetta atriöi við ríkis- stjórnina,” sagöi Þórarinn. Hann sagöi ennfremur aö á aöal- fundinum heföi komiö til umræðu aö félagið legði áherslu á aö athuga möguleikana á setningu íslenskrar kvikmyndalögsögu sem skuldbindur erlenda aöila til aö greiöa fyrir þá aöstööu sem þeir nýta hér. „Erlendir kvikmyndagerðar- menn sem hingaö hafa komið hafa gefiö í skyn aö íslenskir kvikmynda- geröarmenn myndu njóta góðs af en sú hef ur ekki orðiö raunin. Sem dæmi á móti má nefna Túnis. Þar var lítill sem enginn kvikmyndaiðnaður fyrr en kvikmyndin Raiders of the Lost Ark var gerö þar en þeir nutu mjög góðs af henni og eiga nú m.a. stórt kvikmyndastúdíó sem aðstandendur myndarinnar byggöu þar,” sagði Þórarinn. Hvað málefni kvikmyndasjóösins varðaði sagði Þórarinn að ljóst væri aö hann yrði aldrei jafnöflugur hér eins og annars staðar á Norðurlöndum, eins og til dæmis í Danmörku þar sem sjóöurinn hefur möguleika á aö fjármagna eigin kvikmyndir. ,3vaö sjóöinn varðar almennt leggjum viö áherslu á aö f járveiting- ar úr honum veröi færri og stærri,” sagöihann. -FRI. Þórarinn Guðnason, formaður Félags kvikmyndageröarmanna. DV-mynd E.Ó. „Erum á vendipunkti í dag” — segir Þórarinn Guðnason, f ormaður Félags kvikmyndagerðarmanna UVtKM Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ Ein einföld í svörtu og gráu BOtiW: I'itjiil npp 4 yrioeo nr. 4 1/2 irwö «vártu. cioliSUlu *ami 1441. l'rióoMi ítrofl, 1 sl t.ogl. br. 1,10 lunf.: ek< «<m». SkifAifl þi n >irlo:;priPu nr.« oe aukiö u: um 52 l. þanii't: 4 pr). vcrðt i/» i. Þó rr prjítioö HM fYSfílitu *»mi, natt iui i;i«U v»!it Miroao Ja.’nóðiui: n.< prjouuö cr. PrK«i* *0 maf. etafScm. af og jauinW uiur 4 oilrna. 23 (»i hvomm incgin. (MMR: Fitjiö upp ># I. i cnnopriOfui fr 41/2 u* prjiniö uicfi fRACANCUK: eóitoiitj. sMót‘j rrm: stryff. I sl. ug I tir. XI umf: cöa 4 Saumi* féu í Kiunvivél þar swíi ci'uuunar ci£<i n* cmi. Sklptl* (xi 4 priónu nr. 0Og aukió út ut>»201. þunuV: kntaa, cuuMcm. f.V.»cUöbrruWua cftir crmuuii þvi líJk »ft4prj.vcrtl461. Prjróúiiacógorutuiiivúiotdu.r'jwus pcjónjr *vo inlaoiuoiuidi.i KiipptS tl*»» nióur mjá i bulman. ie ouif Ankió þá ui ma 21. Prjórófi nAc.n 20 akvriufcxrmyndi og Nwnuócinuo-oar i. amí. •jg.MikJPiUu»:i2i. |*«j. oCkJcum43umf. fciiiSaUxc IktbtuuUi* nc UUS huidx ser, aícíin frlkUr »f Ivkkj- 1 af. orrvr'. AFMÆLISGETRAUN III Á FULLU ÁSKRIFTARSÍMINN ER (91) 27022 SOLA VEGGPAPPI Með Pam gildi 22 Pam. Breidd 125 x 16 metrar. Heiidsaia, smásaia. Opið laugardaga. IBgggingavðruvcrxlun Trgiggva Hannessonar SÍÐUMÚLA 37 - SÍMAR 83290 - 83360 Vornámskeið Kennslugreinar: Píanó, harmóníka, gítar, munnharpa og rafmagnsorgel. Innrítun daglega í símum 16239 og 66909. TÓNSKÓLI EMILS, BRAUTARHOLTI 4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.