Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 27. APRtL 1984. 5 Hér er fallegt þegar vel veiðist. Og raunar þarf ekki góða veiði til. Vestmannaeyjar hafa af mikilli náttúrufegurð að státa. DV-mynd GVA Ferðastyrkur til rithöfundar I fjárlögum 1984 er 17 þús. kr. fjárveiting til að styrkja rithöf- und til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfunda- sjóðs íslands, Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík, fyrir 15. maí 1984. Umsókn skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavík, 24. apríl 1984 RITHÖFUNDAS JÓÐUR ÍSLANDS Eigum á staðnum eitt stk. af þessum frábœra vinnuþjarki. Hann er 6 cyl, 225 ci., beinsk., kostar aðeins 399.651,- kr. og í því verði er meira að segja plasthúsið á pallinum. JOFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 NÝR DODGE PICK-UP '80 FATNAÐUR SEM HENTAR ÖLLUM ÁRSTÍÐUM FRAMLEITT AF@$W\SEXTÍU OG SEXNORÐUR VINNAN SÍÐUMÚLA 29 - SÍMI34411 OEÐNAÐUR EINSTAKLEGA HLÝR-léttur og lipur - TIL ALLRAR UTIVERU ÍLEIK - VK) STÖRF - UNDIR REGNGALLANA - EÐA FISFÖTIN triKRT á alla fjölskylduna. MARGAR GERÐIR FÁANLEGAR BUXUR BLÚSSUR JAKKAR HEILGALLAR LAMBHÚSHETTUR SOKKAR ALMANNAVARNIR VERDIEFLDAR —■ þingkjörin nef nd hef ur skilað áliti um ef lingu almannavama ásamt nýju lagaf rumvarpi Þingkjörin nefnd um eflingu al- mannavarna sem skipuö var í maí 1982 hefur nú skilað nefndaráliti sínu til dómsmála ráöherra. Nefndarálitinu fylgir frumvarp til laga um almannavarnir auk þess sem gerö er áætlun um eflingu almanna- vama næsta áratuginn ásamt kostnað- aráætlun. Nefndin leggur til að mannafli Ahnannavama ríkisins veröi auk- inn um þrjá menn, heimiluð verði staða fulltrúa á næsta ári og síðan tveggja aöstoöarmanna árið 1988 og 1991. Þá er lagt til að skrifstofuhúsnæði Almannavarna verði aukiö um 40 fer- metra á árínu 1987. Nefndin gerir tillögu um eflingu tæknibúnaöar Almannavarna næstu tíu árin, þannig aö á árinu 1985 veröi veitt 1,1 miUjón króna til endurvarps- stöðva í fjarskiptakerfi, myndbanka og gagnabanka, árið 1986 verði veittar, 1,7 miUjónir króna til viðvörunarkerfa fyrir almenning og á árinu 1987 verði veittar 2,3 miUjónir tU viðvörunar- kerfa, geislamælitækja og upptöku- tækja á síma. OEF rj 11 lWt, HAFNARSTRÆT116 SIM112180 Veana fíutninas seijum við næstu daga ýmiss konar hús- gögn, áklæði og góifteppi. so°i° htlk og gerið góð kaup. Opið laugardag kl. 10-12 og 14-17 TM-HÚSGÖGN Síðumúla 4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.