Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 32
FRETTASKOTIÐ Hafír þú ábendingu eða vitneskju um frótt — hringdu þá i sima 68-' 78-58. Fyrir hvert fróttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greiðast 1.000krónur og 3.000krónur fyrir besta fréttaskotið ihverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólar- hringinn. I £þ€þ JCTQ SÍMINN SEM CPCr /|Cr ALDfíEI SEFUfí Varmi Bilasprautun hf. Auðbrekku 14 Kópavogi Sími44250 i FÖSTUDAGUR 27. APRÍL1984. Flutningaskipið MAR strandaði við Hafnarfjörð ígærkvöldi: Komst sjálft á f lot af tur Flutningaskipiö MAR, sem er 1.379 tonn aö stærð, í dgu íslenskra aöiia, strandaöi um kl. 22.45 í gærkvöldi þeg- ar þaö var á leið út frá Hafnarfirði létt- hlaðið. Fjara var þá og lenti skipið á grynn- ingum skammt frá Helgaskeri í vestur frá Garðakirkju. Lóðsbáturinn í Hafn- arfirði hélt á strandstað en um mið- nætti náöi MAR aö losa sig af sjálfs- dáðum og hélt aftur til hafnar. I morgun var kafaö undir skipið og kom í ljós að það var nær óskemmt þannig aö þaö átti aö halda úr höfn kl. 10 áleiöis til Grindavíkur að lesta salt- fisk. -GS. Skák: Gengur á ýmsu hjá Jóhanni og Helga Það gengur á ýmsu hjá þeim Helga Olafssyni og Jóhanni Hjartarsyni skákmönnum sem þessa dagana taka þátt í skákmóti í New York. Helgi hef- ur gert tvö jafntefli og er talið að í skák hans við Portisch, sem endaði með jafntefli, hafi Helgi misst af vinningi. Þá hefur Helgi unnið eina skák. Jóhanni hefur ekki vegnað vel. Hann hef ur 1,5 vinninga eftir þr jár um- ferðir og tapaöi skák gegn stórmeistar- anum Browne eftir furöulegustu uppá- komur og kærði Jóhann Bandaríkja- manninn fyrir óíþróttamannslega framkomu. Efstir á mótinu, með þrjá vinninga eftir þrjár umferðir, eru Kavalek og Dzinddzihasvili en á hæla þeim, með 2,5 vinninga, koma Adorjan, Alburt og Federowicz. -óbg DV kemur ekki út þriðjudaginn 1. maí nk. Stærri auglýsingar sem eiga að birtast í miövikudagsblaöi, 2. maí, þurfa að berast fyrir kl. 17 í dag, föstu- dag. LUKKUDAGAR 27. apríl: 855 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 400. LOKI Jafnvel Bifreiðoeftírlitíð , neitar að skoða Hafnfírð- ingal Starf smannaf élag Kópavogs með nýjan sérkjarasamning: Starfsmannafélag Kópavogs- atriði þeirra samningsdraga sem nú röðunílaunaflokka. bæjar er langt komið með aö semja liggja fyrir eru að állir sem verið Samninganefndir bæjarins og um umtalsverðar launahækkanir í hafalengureneittárístarfifáhækk- starfsmannafélagsins munu koma sérkjarasamningi sínum, umfram un um launaflokk, vaktaálag veröur saman til fundar á miðvikudag og er það sem önnur stéttarfélög hafa náð nú miðað við 15. launaflokk í stað 13. búist við að frá samningnum verði fram. eins og áður var en þaö þýðir 7 til 8% gengið í næstu viku. Ella verður Sérkjarasamningurinn hefur ekki hækkun vaktaálags og vinnuskylda samningnum vísaðtilkjaradómsþar veriö undirritaður en frá honum allra starfsmanna bæjarins sem sem í lok næstu viku verða 45 dagar hefur verið gengið í megindráttum, orðnir eru 60 ára eða eldri minnkar liðnir frá gerð aðalkjarasamnings samkvæmt heimildum DV. Aðal- um 10%. Enn á eftir að ganga frá BSRB. OEF Einmuna veðurbfíða, sannkallað Mallorca veður, hefur verið á Austfjörðum undanfarna daga, hitinn 18— 20 stig. Meðfylgjandi myndir eru af nokkrum starfsstúlkum Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar er nutu veð- urbUðunnar i matartíma en margar stúlkur hœttu vinnu um hádegi til að njóta sólarinnar. DV-mynd: Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfírði. Sérálit sjálfstæðismanna í sjóðanefndinni: Burt með Fram- kvæmdastofnun —vilja sérstaka byggðastof nun og gerbreytt hlutverk sjóðakerf isins Sérálit sjálfstæðismanna í sjóða- eru þrír frá hvorum stjórnarflokk- aðstoð vegna félagslegra vandamála nefndinni svokölluðu snýst um að anna. Framsóknarmennirnir Tómas sem heft gætu eða raskað verulega Framkvæmdastofnun verði lögð nið- Arnason formaður, Helgi Bergs og æskilegri byggðaþróun í landinu. ur, sérstök byggðastofnun verði sett Olafur Þ. Þóröarson standa á sam- Gert mun ráð fyrir að Alþingi ákveði á fót, svo og að sjóðakerfið verði eiginlega álitinu. hverju sinni ráðstöfunarfé vegna einfaldað og gert að eins konar á- Sjálfstæðismennirnir EUert B. þessa á fjárlögum. Svo og að einn byrgöarsjóöum, en bankakerfinu Schram, Lárus Jónsson og Asdís forstjóri dugi og sé hann ekki þing- falin öll lánastarfsemi. Þórðardóttir leggja auk þess fram maður jafnframt. Eins og DV skýrði frá í gær er sérálit. Samkvæmt traustum sjóðanefnd stjómarflokkanna heimUdum DV er meginefni þess Þegar sjálfstæðismenn lögðu fram sprungin. Samstaða náöist aðeins elns og getið er hér í upphafi. sérálitsitttókuframsóknarmennsér um minniháttar tilfæringar í sjóöa- Hugmyndin um sérstaka byggða- nýjanumhugsunarfrestogerjafnvel kerfinu og orðalag um að stefna bæri stofnun mun byggja á því að búist viðaðþeirskUilíkaséráliti. að annarri skipan mála. I nefndinni nauðsynlegtséaðríkið veitísérstaka HERB Arftaki Rauðku, nýja Piper Chieftain- vélin, i eigu Flugfélags Norðurlands, á flugveUlnum á Akureyri. DV-mynd: JBH Flugfélag Norðurlands: Nýr Piper í stað Rauðku Ný flugvél bættist við flugflota fslendinga í vikunni. Þá kom tU lands- ins tíu sæta Piper Chieftain-vél sem Flugfélag Norðurlands keypti í Bret- landi. Flugvélin var í eigu fyrirtækis sem notaöi hana sem f orst jóravél. „Vélin er árgerð 1976, tUtölulega h'tið notuð og vel með farin,” sagði Sigurður Aðalsteinsson, forstjóri Flug- félags Norðurlands, í gær. Hann bætti viö að kaupverð hennar hefði verið um 3,3mUljónirkróna. Þessi nýja Piper-vél er nákvæmlega eins og sú sem brotlenti á flugveUinum á Olafsfirði í vetur. Sigurður sagði að búið hefði verið að fljúga þeirri vél um 6 þúsund flug- stundir. Hún hefði reynst afarvel og aldrei slegiö feUpúst. „Þessar vélar hafa verið fram- leiddar frá árinu 1972 og í engu verið breytt á þeim tíma.” En hvar er „Rauðka gamla”, vélin sem lenti í óhappinu? Jú, hún er nú í skýU Flugfélags Norðurlands og bíöur að ákvörðun verði tekin um örlög hennar. Sagði Sigurður að það skýrðist á næstu dögum hvort tryggingar- félagið borgaði þeim tjónið eða léti gera við vélina. -JBH/Akureyri Lagt til að Iðnaðarbanka verði slitið Loftur Jónsson, forstjóri Jóns Lofts- sonar hf., bar fram tiUögu á aðalfundi Iðnaðarbankans í gær um aö hluta- félaginu um bankann yrði sUtið vegna breytinga á upphaflegum samþykkt- um, lélegrar arðsemi og yfirlýstrar stefnu ríkisstjómarinnar að selja allt hlutafé rikisins i félaginu. Sagði Loftur á fundinum aö bankinn þjónaði ekki upphaflegum markmið- um sinum og erfitt væri aö fá þar fuU- nægjandi fyrirgreiðslu. Taldi hann bankann vera orðinn óskapnað sem æti sjálfan sig upp vegna mikils rekstrar- kostnaöar og fjölda manna á launa- skrá. Víglundur Þorsteinsson og Siguröur Kristinsson báru síðan fram frávísunartUlögu á tiUögu Lofts með þeim rökstuöningi aö hún væri ekki á rökum reist og ekki væri ástæöa tU að shta svo traustu félagi sem Iðnaðar- banka Islands hf. Var frávísunartUlag- an samþykkt með mótatkvæði Lofts Jónssonareins. ÖEF Hafnarfjörður: Engin bílaskoðun Hafnfirðingar fá bíla sina ekki skoðaða þessa dagana, hvernig sem þeir leita eftir því. Ástæðan fyrir því er sú aö Bifreiöaeftirlitiö í Hafnarfirði á að flytja í nýtt húsnæði en aðstæður á gamla staðnum nú orðnar shkar,, vegna aukinnar umferðar og bygg- inga, aö ófært er að framkvæma þar skoöun. óbg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.