Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR 27. APRIL1984. Börge Bildsöe-Hansen er látinn. Hann fæddist 25. október 1912 á Fano á Jót- landi. Foreldrar hans voru hjónin Ast- rid og Ludvig Hansen. Börge var árum saman skrifstofustjóri hjá Efrafalli en árift 1970 réöst hann til Flugfélags Is- lands, síöar Flugleifta. Sálumessa fer fram frá Kristskirkju, Landakoti í dag kl. 13.30. Marteinn Guðberg Þorláksson lést 18. aprii sl. Hann fæddist og ólst upp á VeiðUeysu í Ameshreppi, Stranda- isýslu. Foreldrar hans voru hjónin Olöf atveinsdóttir og Þorlákur Guöbrands- son. EftirUfandi eiginkona hans er HaUdóra Guðbjörg Jónsdóttir. Þau eignuöust þrjú böm. Marteinn var jámiönaöarmaftur og starfaöi síðast- liðin fimmtán ár í Skipasmíðastööinni Dröfn í Hafnarfiröi. Utför hans verður gerö frá Hafnarfjaröarkirkju í dag kl. 15. Dagbjört Sæmundsdóttir lést 19. apríl sl. Hún var fædd aö Saurbæ í Fljótum, Skagafiröi, 25. maí árið 1900. Foreldr- ar hennar voru Helga Arngrímsdóttir og Sæmundur Jónsson. Dagbjört giftist Jóhanni Einarssyni en hann lést áriö 1969. Þau eignuöust 6 börn. Utför Dag- bjartar verður gerö frá Fossvogskap- eUu í dag kl. 15. Jarðsett veröur í Keflávík. Guðný Sigríður Kjartansdóttir lést fimmtudaginn 19. apríl sl. Hún var fædd 29. júní 1902, dóttir hjónanna Kjartans VUhjálmssonar og Sigriöar Guðjónsdóttur, Guöný kvæntist Krist- mundi Þorleifssyni en hann lést árið 1949. Þau hjónin eignuöust fjögur böm og eru tvö á Ufi. Utför Guðnýjar verður gerö frá Fossvogskirkju í dag ki. 16.30. Sjúkrahúsið Egilsstöðum vantar sjúkraliða í fastar stöður og til sumarafleysinga í júní—ágúst. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 97-1631 eða 97- 1400. Andlát Höfum opnað bílasölu Bjartur og góður 300 fermetra sýningasalur ★ ★ ★ ★ Óskum eftir öllum tegundum bif reiöa á skrá ★ ★ ★ ★ Opið: mánudaga-föstudaga f rá kl. 10-19 laugardaga f rá kl. 10-17 EKKERTIIMIUIGJALD Bflasalan NÝ-VAL Smiðjuvegi 18c - Kópavogi - Sími 91-79130 í gærkvöldi________ í gærkvöldi Góð dagskrá Fimmtudagsútvarpiö hefur fram að þessu ekki átt upp á pallboröið hjá mér. I gærkveldi var þaö mér tU undrunar nokkuö gott. Eg náði þó ekki aö hlusta á aUa dagskrána en þaö sem barst tU eyrna var tU fyrir- myndar. Eg var ánægöur með barnaþættina í gærkveldi. Haldið var áfram að fjaUa um ævintýri Línu Langsokks sem eru ávaUt jafn- skemmtUeg. Þaö fannst í þaö minnst börnum mínum. HaUó, krakkar er einnig athygUsveröur þáttur þar sem leitast er við aö skýra út hin ýmsu mál sem börn hafa oft takmarkaðan skUning á. Þennan þátt hef ég ekki heyrt áöur en hann á fyUUega rétt á sér. Umræðuþátturinn sem Asta R. Jóhannesdóttir stjórnaöi var skemmtUegur og með mjög léttu yfirbragði. Þátttakendur voru ófeimnir og sér í lagi lífsglaöir. Eg missti því miður af einþáttungnum sem var á dagskrá í gærkveldi. Mér er sagt aö hann hafi verið góður enda kemur víst ekkert nema gott frá Steingerði Guðmundsdóttur. Fimmtudagsumræðan undir stjórn Hermanns Gunnarssonar hef- ur ugglaust veriö fróðleg fyrir íþróttaáhangendur. Eg heyrði loka- sprettinn af þessum umræðum. Einn hlustandi hringdi inn og spurði hvort íþróttahreyfingin hefði ekki orðiö áhyggjur af því hversu margir sæktu likamsræktarstöðvar og stunduðu trimm upp á sínar eigin spýtur. Spyr- illinn vildi meina að slíkt myndi draga úr þátttöku fólks í íþróttafé- lögum. Ég var ánægöur að heyra að Sveinn Bjömsson, forseti 1S1, haföi engar áhyggjur af þessu heldur þvert á móti. Hann sagði sem rétt er að því meiri sem almennur áhugi er fyrir líkamsrækt af ýmsu tagi því meiri verður þátttakan í íþróttafé- lögunum. Fimmtudagsumræðan er oft á tíð- um góð en því miður á röngum stað í dagskránni. Arnar Páll Hauksson. Guðrún Guðmundsdóttir frá Eyri, Ingólfsfirði, lést á Hjúkrunarheimiiinu Sólvangi aðfaranótt fimmtudags 26. apríl. Öiöf Kristjánsdóttir lést í Land- spítalanum 26. apríl. Sigurður Jónsson prentari andaðist 24. apríl. Hannes Eliasson, Bergþórugötu 37, lést á Hrafnistu, í Hafnarfirði hinn 25. þ.m. Guðmundur Aðalsteinn Guðjónsson, Syðri-Kvíhólma Vestur-Eyjafjöilum, andaðist i Landakotsspítala 25. apríl. Óskar Breiðfjörð Jónsson, Grandavegi 39, er látinn. Utförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna. Sigurður Guðbrandsson, fv. mjókur- bússtjóri í Borgarnesi, lést í St. Jósefs- spítala í Hafnarfirði að morgni 25. april. Sigríöur Lilja Jónsdóttir, Skipholti 26, sem lést 18. apríl, verður jarðsungin frá kirkju Oháða safnaöarins við Há- teigsveg i dag, föstudaginn 27. apríl kl. 13.30. Oddný Halldórsdóttir, Hraunbúðum Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14. Menntun og hagsæld, nýjar hugmyndir í atvinnulífinu, er fyrirskrift ráðstefnu sem Bandalag háskólamanna stendur fyrir á laugardag. Ráðstefnan verður í Borgartúni 6 og hefst kl. 10.00. A ráðstefnunni verða flutt erindi um nýjar hugmyndir í eftirtöldum atvinnugreinum: Sjávarútvegi, landbúnaði, iönaöi, verslun og markaðsmálum, verktakastarfsemi og bankastarfsemi. Meðal framsögumanna eru Björn Elín Jónina Gunnlaugsdóttir, Borgar- nesi, verður jarðsungin frá Borgames- kirkju laugardaginn 28. apríl kl. 14. Guðmundur Valdimarsson, Sætúni Stokkseyri, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 28. aprílkl. 13.30. Tilkynningar Annað hefti tímarits Máis og menningar komið út Annaö hefti Tímarits Máls og menningar er að hluta helgað færeyskum bókmenntum — til aö minna islendinga á að þar skrifa fleiri bækur en William Heinesen! Turið S. Joen- sen, sem hefur m.a. stundað nám við Háskóla. Islands, skrif ar greinina „1 leit aö nútíðinni — í uppgjöri við fortíðina” um nýjar fæeyskar bókmenntir, og birt eru sýnishorn í bundnu og óbundnu máli eftir f jögur færeysk skáld. Islensk skáld eiga einnig efni i heftinu, þar má finna ljóð eftir Sigurð A. Magnússon, Kristján Ámason, Einar Olafsson, Sigfús Bjartmarsson og Kristján Jóh. Jónsson og sögu eftir Pétur Hraunf jörð. Þorgeir Þorgeirsson hugleiðir grein Milans Kundera sem birtist í siðasta hefti í ádrepunni „Viska sem erfitt reynist aö sætta sig við”. Birt er erindi Einars Kárasonar frá nýlegum fundi um íslenskar bókmenntir og Thor Dagbjartsson, forstjóri Rannsóknar- stofnunar fiskiönaðarins, Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Iðntæknistofn- unar, og Þráinn Þorvaldsson, forstjóri Hilduhf. Ráðstefnunni lýkur með pallborðs- umræðum undir stjórn Guðmundar Einarssonar verkfræðings. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða framsögumenn og auk þess for- ustumenn frá Alþýöusambandi Islands og Vinnuveitendasambandi Islands. Ráðstefnan er öllum opin. Vilhjálmsson skrifar um spænska nóbels- skáldið Vincente Aleixandre. Tvær greinar um bókmenntir eru í heftinu, önnur um nýjar athuganir á Islendingasögum eftir Véstein Olason, hin nefnist „Konan, draumurinn og dátinn” og er eftir Kristin Kristjánsson. Ritdómar eru um nýjustu bækur Olafs Hauks Símonarsonar og Andrésar Indriða- sonar. Fundur Flogaveikir, aðstandendur, áhugafólk. Félagsfundur landssamtaka áhugafólks um flogaveiki (Lauf) verður haldinn laugardaginn 28. apríl kl. 14 í Domus Medica. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Ekkna- og ekklafélagið heldur fund og bingó föstudaginn 27. apríl kl. 20 að Freyjugötu 27. Stjómin. Tapað -fundið Tapað Rautt Copper hjól tapaðist í vesturbænum. Síðastliðinn þriðjudag hvarf frá Túngötu 31 rautt Copper reiðhjól, þriggja gíra með rauða framfelgu. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar hjóhð er niðurkomið eru vinsamlega beðnir að láta vita i sima 11655. Leiðrétting I blaðinu í gær urðu þau mistök að sagt var að viðræður sérfræðinga- nefnda íslenska ríkisins og Alusuisse hefðu hafist í Zurich í gær. Hið rétta er að viðræður sérfræðinganefndanna hefjast í Reykjavík 2. maí. Hinum opinberu samningaviðræðum samn- inganefndar um stóriðju og fulltrúa stjómar Alusuisse hefur hins vegar verið frestaö til 24. maí og veröa þá í Zúrich. ÓEF ~ Ekki Utivistarmaður I frétt í DV í gær um slys á hollensk- um feröamanni í Hellnum á Snæfells- nesi sagði að hann hefði verið í hópi Utivistarmanna. Svo var ekki og leiðréttist það hér með. Nýjar hugmyndir í atvinnugreinunum Viljandi veríð aðmóðga forseta ASÍ — segirformaðnr Sóknar Og þaö á ckki að eiga sér stað að eitt verkalýðsfélag geti meinaö forseta Alþýðusambandsins að tala. Með þessu móti er verið að refsa Asmundi fyrir samningana í febrúar. Min skoöun er sú að þar gerði Asrnundur ekkert annað en skyldu sína," sagði Aöalheiður Bjamfreðsdóttir. HÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.