Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 27. APRlL 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Sambyggö trésmíðavél. Afréttari — þykktarhefill — fræsari — bor — og sög, frekar lítil v-þýsk pott- járnsvél. Uppl. í síma 12852, Finnur. Gfni til innréttinga fæst á hagstæðu verði, uppistöður, þil- plötur og huröir, með læsingum og körmum. Ennfremur loftlampar, vinnuborð og fataskápur. Uppl. í síma 85687 milli kl. 14 og 18. Rafmiðstöð til sölu, 12 kw, notuð í 2 ár. Uppl. í síma 99-8863. 2notaðarNeccy saumavélar til sölu. Einnig notað gólf- teppi, 3x2,50. Uppl. í síma 35421. Gullfallegur brúðarkjóll frá Báru til sölu. Lítiö númer. Einnig óskast keypt ódýr rafknúin saumavél í góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma 38527. Nýleg radíalsumardekk til sölu. Stærö 155 SR, 13 tommu. Uppl. í síma 86851 eftir kl. 18. 2góðdekk, 560 x 15, á felgum og með slöngum fyrir VW. Ein 4 dekk, slitin á felgum, með slöngu og original toppgrind fyrir VW. Sími 71524 eftir kl. 18. Dekk til sölu. 4 radíaldekk P 185/65 R 14 til sölu. Ekinn 18.000 km. Verð kr. 3000 fyrir öll. Uppl. ísíma 26042. Stálhringstigi til sölu. Uppl. í síma 84883 og 38013. Tveir reyrstólar til sölu, 500 kr. stykkið, fjórir stáleld- hússtólar + tveir kollar, drapplitaö, ónotað, kr. 4000 saman. Sími 45485. Lavella utanhússplastklæðning til sölu. Uppl. í síma 94-8139 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tölvusímsvari frá Amefon meö fjarstýringu til sölu. Símsvarinn tekur á móti skilaboðum sem hægt er að afspila með fjar- stýringu. Tegund Doro 240. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 621199 e.h. Stopp. Til sölu 10x15 tommu Appliance felgur (steel spoke) fyrir Ford Mopar einnig til sölu eldhúsborö, 4 stólar og hókus pókus barnastóll. Uppl. í síma 53920 í kvöld og næstu daga. Sambyggð trésmiðavéi til sölu, ónotuö. Uppl. í síma 26994. Snæfellsjökull! Til sölu vegna brottfarar af landi. 1) Stereogræjur, JBL hátalarar, NAD magnari + spilari, verð kr. 20.000. 2) Marmaraútskotsborð, kr. 4000. 3) Korg-synthesizer, kr. 20.000, poliphon- ískur. 4) Stórt mínútugrill, kr. 3.500. 5) Hillusamstæða, kr. 2.500. Uppl. í síma 28549 eftir kl. 13. Einnig til sölu bast- húsgögn. . Taylor ísvél til sölu, einföld. Uppl. í síma 82128. Til sölu 20” Sharp litsjónvarpstæki með fjarstýringu, átta mánaöa gamalt. Uppl. í síma 3-1609. Frystiskápur Westinghouse til sölu. Uppl. í síma 86866. Frystigámar. Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvö stk. 17 feta, 22 rúmmetra frystigámar. Gámarnir eru nýyfirfarnir og á sér- deilisgóðu verði. Uppl. í síma 13188. Itrekað. — leirbrennsluofn til sölu, 210 lítra, frá Scandia. Uppl. í síma 93-4215 á kvöldin. Rafmagn í sumarbústaði? 7 kw Lister dísilrafstöö til sölu, árg. ’78, en lítið notuð og vel meö farin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—265. Tii sölu ljósritunarvél. Vélkostur hf., sími 74320. Til sölu tölvuspil og kúlukassar, tækin eru í góðu lagi og í notkun. Góö kjör. Uppl. í síma 99-1875 milli kl. 19 og 20. Eigendur söluturna og aðrir. Taylor shake vél til sölu. Uppl. í síma 11811. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand- aðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ibúðareigendur, lesið þetta. Sólbekkir-, borðplötur-, uppsetningar. Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana, stærri boröplötu í borðkrók- inn, nýtt harðplast á eldhúsinnrétt- inguna, ásett, eöa eitthvað í þessum dúr? Hringið og við komum til ykkar meö prufur. Tökum mál. Fast verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. — Mikiö úrval af viðar-, marmara og einlitu harðplasti. Áralöng reynsla — örugg þjónusta. Uppl. í síma 83757 aðallega á kvöldin og um helgar og 13073 oft á daginn. Geymið auglýsinguna. Plast- límingar, símar 83757 og 13073. Takið eftir!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Peningaskápur. Oskum eftir aö kaupa peningaskáp. Uppl. í síma 29740 á skrifstofutíma og 52023 á kvöldin. Óskum eftir að kaupa 3—4 tonna oiíutank. Isfiskur sf, sími 44680. Óska eftir að kaupa Golf púttera. Einnig þokkalegar barnakojur. Uppl. í síma 53216. Búðarkassi. Óska eftir aö kaupa notaöan búðar- kassa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—539. Óskaeftir að kaupa eöa leigja kvöldsölu í Reykja- vík eða Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—643. Óska eftir að kaupa vandað borötennisborö sem hægt er að leggja saman. Uppl. í síma 43575. 2—3 notaðar gamlar innihurðir með fulningum óskast keyptar. Uppl. í sima 14896 en 10844 eftir kl. 18. Ágúst. Háþrýstidæla, 220 w, einfasa, óskast keypt. Uppl. í síma 46121 og 17210 á kvöldin. Verslun Ódýrar prjónavörur. Peysur í tískuiitum á 450 kr, strokkar, legghlífar, gammosíur og margt fleira. Sendi gegn póstkröfu. Sími 10295, Njálsgötu 14. Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumariö. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austuriöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- ið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá kl. 9—12 á laugardögum. Meiriháttar hljómplötuútsaian. Pöntunarsíminn er 16066. Sendum pöntunarlista frítt. Þeir sem gerast meðlimir í Tónlistarklúbbnum fá 5% afslátt af því sem þeir kaupa á út- sölunni. Listamiðstöðin hf., Gallerý Lækjartorgi. Megrunarfræflar-Blómafræflar. BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Power orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfsævisaga Noel Johnson. Utsölu- staður Hjaltabakka 6, Gylfi sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Fyrir ungbörn Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 10881. W 3 ' ‘ +H2Í j Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm,. burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: Tvíburavagnar kr. 7725, kerruregnslár kr. 200, göngugrindur kr. 1000, létt burðarrúm kr. 1350, myndir kr. 100, ferðarúm kr. 3300, tréleikföng kr. 115, o.m.fl. Opið ki. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek, Oðins- götu 4, sími 17113. Ath. Lokaö laugar- daginn 21.apríl. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með itarlegum upplýsing-1 um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.tekiðviöpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, vifr gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur Til sölu Skidoo vélsleði árg. ’79, rafstart og nýtt belti, góður sleði, gott verð. Uppl. í síma 66833. Húsgögn Fataskápur til sölu. Uppl. í síma 31328 eftir kl. 18. Ljósblár, tvöf aldur svefnsófi til sölu. Sími 85804. 6gamlir, samstæðir borðstofustólar til sölu. Verð kr. 1500, hver stóll. Staðgreiösla. Uppl. í síma 15128. Tilsölu mjög fallegur, vínrauður leðursófi. Uppl. í síma 45090. Húsgögn til sölu. Sófasett + borð, Westinghouse isskáp- ur með sérfrystihólfi, hvítar hillur og notað ullargólfteppi ca 30 ferm. Uppl. í síma 76386 eftir kl. 19. Stórt bjónarúm til sölu með tveimur springdýnum, nýlegt á hagstæðu verði. Uppl. í síma 46379 eftir kl. 19. 3ja mánaða gamalt hjónarúm með náttboröum til sölu. Uppl. í síma 72022. Til sölu nýlegt hjónarúm og góöur símastóll. Uppl. í síma 75498. Furuhúsgögn. Til fermingargjafa, í sumarbústaöinn og á heimilið. Rúm í mörgum stærðum, eldhúsborð og stólar, kommóður, kojur, sundurdregin barnarúm, vegghillur í barnaherberg- ið með skrifborði, skrifborð, sófasett og fleira. Einnig til sölu gamlar inni- hurðir og hlaðrúm. Opið til kl. 6 og einnig á laugardögum. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæöum og gerum við notuð hi'isgögn. Komum heim og gerum verðtilboö á staðnum yður að kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. :o 090SV > Fatnaður Ný ensk rúskinnsdrakt nr. 42, kjólar og skór til sölu, allt nýtt. Uppl. í síma 39088 í kvöld og næstu daga. Heimilistæki Þvottavél til sölu á kr. 5000. UppJ. í síma 79651. Westinghouse isskápur, 85 lítra frystir, 310 lítra kæliskápur, til sölu. Uppl. í síma 21764, eftir kl. 18. Til sölu vel með farin AEG Dómina—S þvottavél. Uppl. í síma 52530. Hljóðfæri Óska eftir að kaupa eftirtalið: söngkerfismonitora, söngkerfis equalizer, Boss reverb box, RX 100 og Boss gítareffekta. Uppl. í síma 93-8379 eftirkl. 18. Musicmann bassagítar tii sölu og tenórsaxófónn. Uppl. í síma 78291. Ódýr pianó. Nokkur ódýr píanó til sölu — notuö og ný. Öllum fyrirspurnum svarað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—230. Góðir tekjumöguleikar. Hljómborðsleikari óskast í danshljóm- sveit í Reykjavík. Þarf að hafa synthe- sizer og jafnvel önnur hljómborð. Þarf aö geta byrjað strax. Uppl. í símum 86947 eða 616947 e.kl. 13. Hljómtæki Nýiegt Pioneer seguiband, Marantz plötuspilari, Marantz magnari, 2x50 vött, og EPI hátalarar, 90 vött hver. Komið og skoöiö á Klepps- vegi 52,5. hæð, e.kl. 18, Bára. Pioneer magnari Bose 901 hátalarar ásamt Teknic plötuspilara og segulbandi til sölu, selst á góðu verði ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-2985. Höfum gott úrval spólutækja, t.d. Teac, 4ra rása, tvö stykki, einnig Teac, tveggja rása, Pioneer, 2ja rása, Sony og fleiri og fleiri. Einnig mjög gott úrval kassettu- tækja, t.d. Nagamichi og fleira og fleira. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi50, simi 31290. Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuð í flesta spilara. Leiðslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasímar, margar gerðir. Sendumí póstkröfu um land allt. Radióbúöin, Skipholti 19. Video Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikiö úrval. Bætum stöðugt viö nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Bóka- búð Suöurvers, Stigahlíö 45—47, sími 81920. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáðu þá fjórðu ókeypis. Nýtt efni með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vesturgötu 53, (skáhallt á móti Búnaðarbankanum). TU sölu 45 original videospólur. Til greina kemur skipti á bíl. Uppl. í síma 92-3622. TU sölu 100 stk. VHS original videospólur í góðu ásigkomulagi, seljast í einu eða tvennu lagi. Uppl. í síma 73493 milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Leigjum út videotæki og spólur fyrir VHS, nýtt efni og ný tæki. Opið frá kl. 14—23 alla daga. Sími 35450. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. •Gett--úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Afsláttur á myndböndum. Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi sérstök afsláttarkort í takmörkuðu upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér rétt til að hafa 8 spólur í sólarhring í staö 6. Super 8 filmur einnig til sölu. Sendum út á land. Opið kl. 4—11, um helgar 2—11. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22257. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óátekn- arspólur. Opiðtilkl. 23alladaga. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda, VHS meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Sjónvörp Til sölu 20” Sharp litsjónvarpstæki meö fjarstýringu, átta mánaöa gamalt. Uppl. í síma 31609. Notuð litsjónvarpstæki. Til sölu 20”, 22” og 26” sjónvarpstæki. Vélkostur hf. Skemmuvegi 6, Kópa- vogi, sími 74320. Opið laugardaga frá kl. lOtil 16. Tölvur BBC tölvunámskeið hefst 30. apríl nk. Stereo hf., sími 19630. Scharp heimílistölva til sölu, MZ-700, sem ný, með prentara, skermi og kassettutæki. Uppl. í síma 92-2447. Ljósmyndún Láttu drauminn rætast: Stækkari, frábær linsa, þurrkari, skeri, klukkur og tangir, bakkar og borð, framköllunarefni, ógrynni af pappír í öllum gerðum. Uppl. í síma 83193 e.kl. 18. Til sölu Olympus OM-2 myndavél meö 50 mm Zuiko linsu, ljósop 1,8 Winder fyrir Olympus. Nikon EM myndavél með standard linsu og 100 mm linsu, ljósop 2,8. Uppl. í síma 32069 í kvöld og næstu kvöld. Dýrahald Hey til sölu. Uppl. í síma 99-4461. Hreinræktaður Síamsköttur til sölu, 4ra mánaöa. Uppl. í síma 92- 1049. Að Kjartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meðal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038. jj iBg l .9f—f.I .'A TKglsr! nin OitjO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.