Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1984, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR 27. APRlL 1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsdýraáburður — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra- áburðinn fyrir voriö (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskað er, einnig sjávarsand til að eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sann- gjarnt verð. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri, fullkominni djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Ath. Erum með kemisk efni á bletti, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Simar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu geröum véla. Hreingerningafélagiö Hólmbræður. Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerning á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Vinsamlega hringið í síma 39899. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við aðnýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hreingerningar og teppa- hreinsun, einnig dagleg þrif á skrif- stofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborð og allan harðvið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viðurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtil- boð sé þess óskað. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 54342. Þjónusta Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum strax. Uppl. í síma 75490 á milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Gluggaþvottur. Get tekið aö mér gluggaþvott, innan og utan, stærri og minni verk, vikulega eða sjaldnar. Sími 72463. Við málum. Getum bætt við okkur bæði úti- og inni- vinnu, gerum kostnaðaráætlun, ef óskað er. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Smiðir geta tekið að sér verk í aukavinnu, bæði í nýsmíði og viögerðum, t.d. glerísetningar, klæðn- ingar innanhúss, parket- og panellagn- ir og uppsetningu innréttinga. Tíma- vinna eða föst verðtilboð. Gerum einnig verðtilboð í innanhússklæðning- ar á einingahúsum. Uppl. í síma 54087 ‘ákvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.