Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Page 1
Þaö er að birta yfir kísilmálm- vinnslu í heiminum. Síöustu út- reikningar á arðsemi kísilmálm- vinnslu austur á Reyöarfirði benda til 14—16% arðs í stað 8—11% sem fyrst voru í myndinni. Bandarísk fyrirtæki hafa verið með og eru með þreifingar en norska Elkem hefur nýlega sýnt svo mikinn áhuga að þaðan koma nú í miðjum maí sér- stakir sendimenn til Reyðarfjarðar. ,JEg legg það fyrir ríkisstjórnina líklega þegar á fimmtudag aö viö flytjum tillögu til þingsályktunar um aö rikisstjóminni verði faliö aö ganga til samninga við erlendan- aðila ef henni sýnist það hagstætt,” sagði Sverrir Hermannsson iðnaðar- ráðherra í samtali við DV. , ..Slíka heimild vil ég ekki einn, sem þing- maður Austurlandskjördæmis”. „Jú, þetta sýnist vissulega allt á uppleið. Við erum þó að tala um tveggja miiljaröa fyrirtæki sem er áhættusamara en jámblendiö á Gmndartanga og miklu áhættusamara en álver. Fyrir minn smekk vil ég fá erlent fyrirtæki sem eigi þetta og reki eitt. En það mun ekki alveg að skapi samstarfsflokks okkar. Menn ætla seint að læra af reynslunni,” sagði iönaðarráöherra ennfremur. Fulltrúar Elkem, norska stóriðju- hringsins, sem á vænan hlut í jám- blendinu á Grundartanga, koma hingað til fundar við stóriðjunefnd 15. maí og í það sinn út af mögulegri kísilmálmvinnslu á Reyðarfirði. -HERB. Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ — VISIR 100. TBL. — 74. og 10. ARG. —MIÐVIKUDAGUR 2. MAI 1984. Ekkihægtað komast hjá þvíað brenna — segir oddvitinn í Staðarsveit umBarðastaði ,,Eg get ekki sagt neitt um það h venær það verður gert. Við vonum bara að þetta mál leysist aUt farsællega,” sagði Kristín R. Thorlacius, oddviti í Staðarsveit á SnæfeUsnesi, er DV spurði hana hvenær bærinn aö Barðastöðum yrði hrenndur. „Það er búið að úrskurða að húsiö sé ekki íbúöarhæft. Kunnáttumenn telja ekki hægt að lagfæra það þannig að það verði mannabústaður á ný. Eg held aö það sé ekki hægt að komast hjá því að brenna, úr því sem komið er. Við berum fuUt traust til okkar heU- brigðisnefndar og héraðslæknis,” sagðioddvitinn. -KMU. Steingnmur er mann- þekkjari — segir„próblem” forsætisráðherra „Steingrímur er bæði mann- þekkjari og sannsögull.” Þetta eru ummæU Alberts Guðmundssonar fjármálaráðherra um samráö- herra sinn, forsætisráðherrann. TUefni þessara ummæla eru þau orð Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra á stjórnméla- fundi á Akureyri um siðustu helgi að fjármálaráðherrann væri visst „próblem” sem væri þó stærra inn- an Sjálfstæðisflokksins en innan ríkisstjómarinnar. ,JFjármálaráð- herra er visst „próblem” ef ég má orða það svo,” sagði Steingrimur á fundinum og vísaði sérstaklega til þeirrar ákvörðunar fjármálaráð- herra að kynna fjárlagavandann áður en lausn lá fyrir. Albert Guðmundsson vUdi ekki að öðru leyti tjá sig um þessi um- mæU. OEF Þjóoverjar Rannsóknarlögreglan óskaði eftir því í gærkvöldi að þýsku hjónin sem handtekin voru með átta fálkaegg í fórum sinum yrðu i gæsluvarðhaldi i viku. Myndin var tekin þegar lögreglumenn leiddu annan Þjóðverjann út úr sakadómi i gærkvöldi. Sjá nánari fréttir af málinu á baksíðu. -DV-mynd/Sveinn VÍNARFERÐ DV ÁSKRIFENDA: ÖRFA SÆTILAUS Nú eru aðeins örfá sæti tU ráðstöfunar í Vínarferð DV áskrif- enda sem farin verður næstkomandi sunnudag, 6. maí og stendur til 12. maí. Hér er um að ræða ferð á sérlega hagstæðum kjörum, hvaða ferða- möguleika sem menn velja af þeim þremur sem í boði eru. Hægt er að velja gistingu á fyrsta flokks hóteU og kostar ferðin þá 18.400 krónur en 15.900 ef gisting er tekin á vmalegu fjölskylduhóteU sem rekið er með öðru sniði. I báðum tUfeUunum er innifaUð í verí'nu morgunmatur, fararstjóm, skoðunarferð um Vínar- borg og miði á óperuna. Þriðji möguleikinn er síðan flug og bíll fy rir aðeins 9.850 krónur. Tekið er við pöntunum hjá ferða- skrifstofunni Atlantik í sima 28388. l.maí hátíðahöldin - sjá bls. 2 Viöammj skiptum* áskíöum - sjá bls. 34 l.maírósturí Póllandi ogChile — sjá bls. 8 Elkem hefur áhuga kísilmálmvinnslunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.