Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Side 5
DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MAl 1984. 5 Olíumengunin á Akranesi óupplýst: RLRer með málið Orsakir olíumengunarinnar á Akra- nesi eru enn óupplýstar en Rannsókn- arlögregla ríkisins hefur nú fengiö máliö til rannsóknar. Aö sögn Björns H. Bjömssonar hafnsögumanns hafa margir veriö spurðir um mengunina en enginn hefur gefiö sig fram sem telur sig vita nokkuö um málið. „Ég er nú aö ganga frá skýrslu minni til RLR vegna þessa máls en þaö eru vandræði aö geta ekki gefið skiljanlegar skýringar á þessu einkum meö þaö í huga aö koma í veg fyrir að svona endurtaki sig,” sagöi Bjöm í samtali viö DV en hvaö hugsanlegar orsakir varðaði sagði hann þaö vera hreinar ágiskanir enn sem komiö væri. -FRI. Flateyri: Mikið um að vera Frá Reyni Traustasyni, fréttaritara DV á Flateyri: Mikiö hefur veriö um aö vera hér á Flateyri um páskana. I kaffistofu Hjálms hf. var Þórdís Rögnvaldsdóttir meö málverkasýningu dagana 19.-26. apríl. Aðsókn var mjög góö og fengu færri keypt málverk en vildu. Laugardaginn fyrir páska hélt Sunnukórinn á Isafiröi kirkjutónleika i Flateyrarkirkju. Sama dag fór fram fyrsta sundmótið í nýju sundlauginni okkar og stóöu krakkarnir sig meö prýöi. Eftir áramót hefur sundkennsla fyrir skólaböm verið tvisvar í viku og er þaö í fyrsta sinn sem skólaböm á Flateyri fá reglulega kennslu í sundi. Glæsibæjarbruninn: Rannsókn beinist að íkveikju Ekkert hef ur enn upplýst um orsakir brunans í Glæsibæ sem rannsóknarlög- reglan hefur nú til rannsóknar en visbending er um aö hann hafi orðið af völdum íkveikju. Að sögn Amars Guðmundssonar eru eldsupptök enn ókunn en kviknaö mun hafa í á tveimur stööum sem bendir til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Aö ööru leyti vildi hann ekki tjá sig um máliö. -FRI. Bjórkrá íEyjum Þann 12. maí nk. kl. 15.15 verður fyrsta bjórkráin opnuö í Vestmanna- \ eyjum. Hefur henni verið valinn staöur í samkomuhúsi bæjarins og mun for- stööumaður hússins, Ásmundur Friðriksson, sjá um veitinga- reksturinn. „Kráin á aö heita Mylluhóll enda stóð mylla nákvæmlega á þeim stað sem kráin verður nú þar tU hún var rifin áriö 1890,” sagöi Asmundur og bætti því viö að væntanlegar væm tU Eyja 1100 bjórkönnur frá Þýskalandi. MyUuhóll verður opinn alla daga vikunnar aö mánudögum og þriöju- dögum frátöldum. -EIR. Peningalykt yfirKeflavík Megna fýlu leggur yfir Keflavík sem hefur veriö aö magnast undan- f arna daga. Má rekja hana í þrær Fisk- iðjunnar sem hafa veriö fullar af loönu er fara á í bræðslu. Loðnan er geymd í þróm Fisk- iöjunnar fyrir bræösluna í Sandgerði. SPARTAINGOLFSSTRÆTI8 SIMI12024 SPARTA LAUGAVEGI43 SÍMI23610 Adidas Worid Cup winner, þeir mýkstu Ofl þægilegustu. Nr. 36-46, kr. 1.679,- Patrick Soccker, starklr, úr mjúku leðri. Nr. 35-46. Patrick Keegan 7. ödýrir en þaegilegir. Nr. 28-43. Torino, dökkbláir rúskinnsskór. Nr. 30- 35, kr.714,- Stockholm G.T., bláir rúskinnsskór. Nr. 38 -47, kr. 1.219,- Universal, hvitir leðurskór. Nr. 36-48, kr. 1.219,- Top 10, leðurskór. Nr. 36-50, kr. 1.734, Fótboltar nr. 4 og 5: Select king, Viking Super, Tango, Master Mitre. Trx training, bláir hlaupaskór. Nr. 36 - 46, kr. 1.343, Frjálsiþróttaskór. Nr. frá 36. Margar tegundir. Markmannsbúningar frá Adidas og Kranzle. Peysur, síðbuxur, stuttbuxur, allar stærðir. Markmannshanskar, margar tegundir, hlífar, húfur o. fl. Speedo sundfatnaður: sundskýlur, sundboiir, gleraugu, spaðar, sundhettur, töskuro. fl. Henson gallar (Standard). Nr. 20-34. Litir: dökkbiár, milliblár, svartur, rauður, grænn o. fl. Verðfrákr. 1.174.- Hummel Los Angeles, dökkblár Ijósblár Nr. 34-46. Verð 2.032,- Adidas New York, dökkbláir. Nr. 36 -50. Verð 2.992,- Henson regngallar. Póstsendum — opið laugardaga Kr. 738, Citir: svartur, blár, rauður. Kr. 1.671,- Litur: brúnn. Póstsendum. SPORTVÖRUVERSLUNIN Laugavegur 49, simi 23610. Ingólfsstrœti 8, simi 12024 PATRICK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.