Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Qupperneq 13
DVvMiÐVIKUÐAGtíR27MA*1984r' 13 Allt frá því aö fyrst var byrjað aö skrúfa númer á bíla hér á landi þá hafa þessar ljótu plötur byrgt skyn- seminni sýn. Annaðhvort sjá menn rautt eöa svart. I glórulausu kapphlaupi um lægstu númerin þá halda menn varla vatni. Því hærra sem menn eru settir og betur mennt- aöir því kjánalegri verður darraðar- dansinn í kringum númerakálfinn. Sennilega nær vitleysan hámarki í okkar, stundum virðulega, alþingi, þar hafa breytingartillögur um þetta mál tvisvar veriö felldar. Tii skamms tíma fékk enginn ráöherra- stöðu nema aka um á tveggja stafa númeri. Miklar breytingar uröu þó á þessu máli meö fráfarandi ríkis- stjórn. Þar komu sumir ungráöherr- ar inn á gömlum Fíat bílum meö 5 stafa númerum og klæddir galla- buxum. Aö vísu fóru þeir úr þeirri stjóm á nýjum amerískum drossíum á lágum númerum og í klæðskera- saumuöum fötum frá Sævari, en þaö er allt önnur sjálfsbjargarsaga. Nú er komiö fram stjómar- frumvarp um aö föst númer veröi á bílum, ævilangt, vonandi veröur þaö samþykkt. Bitur reynsla Þaö er fyrir neðan allar hellur hvemig staöiö hefur veriö aö þessu, máli til þessa. Meö því aö láta| eigendur en ekki bílana eigai númerin er sífellt veriö aö skipta umj plötur á bílunum. Þaö tekur engan' smátíma, eins og bíleigendur þekkja vel af biturri reynslu. Reikna má meö því aö um 4 vinnutímar fari í bíl- númeraskiptingu hjá sérhverjum bíleiganda aö meöaltali. Sækja þarf veöbókarvottorö þegar ekki þarf aö bíöa í tvo daga eftir umskráningar- heimild. Svo þarf aö sækja nýtt trygginga- skírteini því að Bifreiðaeftirlitið verndar innheimtudeildir trygginga- félaganna, hvernig svo sem á því BILNUMERA- FYLLIRÍ stendur. Svo þarf aö ljósaskoöa, borga skattinn og þá fyrst getur bíl- eigandinn stillt sér upp í langar biöraöir seinvirkrar afgreiöslu í Bif- reiðaeftirlitinu. Næst er aö taka númerin af, skrúfa ryögaðar skrúfur, oft viö verstu aðstæður í rysjóttu veöri. Síðan upphefst önnur biðröö hjá skoöunarmönnunum. Sennilega er ekki nokkm bákni blótað jafnoft á hverjum degi og Bif- reiðaeftirlitinu og hvergi vinna menn leiðinlegra starf í dauöadæmdu kerfi og einmitt í þessari stofnun. Eg er ekki aö ásaka starfsfólkið, síður en svo, heldur kerfið. Þessu oki verður að aflétta af ári veröa ca 33000 umskráningar, óskaö er eftir þremur tilkynningum fyrir hvem bíl, þ.e.a.s. 100.000 til- kynningar. Þetta pappírsflóö er hlægilegt og óþarft. Bifreiöaeftirlitiö og sýslumenn úti á landi bókstaflega dmkkna í pappír. Mjög einfalt er aö leysa þetta mál. Enginn selur frá sér bíl nema tryggja hann um leiö. Auðvitað eiga tryggingafélögin aö tilkynna Bifreiðaeftirlitinu söluna strax í gegnum tölvur sínar. Ekkert mál. Þannig sparast 100000 blöö, ómæld vinna og fyrirhöfn á öllum vígstöövum og öruggt aö allar sölur komast strax inn á bifreiöaskrá, sama hvort eigandi gengur sjálfur Kjallarinn • „Með því að einfalda og auðvelda báknið má spara bíleigendum stórfé, tíma og fyrirhöfn.” þjóðinni. Þetta er til skammar og niðurlægjandi fyrir hvern bíleig- anda. Alþingi veröur aö samþykkja föst bílnúmer. Klúður í frumvarpi En það er eitt í þessu frumvarpi sem er klúöur og leysir engan vanda. Lögð er sú skylda á bæði seljanda og kaupanda, einnig þann aðila, sem sér um söluna, t.d. bílasöluna, aö senda inn sölutilkynningu. A næsta frá eöa bílasala. Enginn bileigandi lætur annan aka um á sinni trygg- ingu. Það er augljóst og auðvelt aö reka áróöur fyrir því. Hægt er að hringja í starfsmenn ailra trygg- ingafélaga eftir lokunartíma, þeir eru í símaskránni. Þannig geta h'ka tryggingafélögin endurgreitt Bif- reiðaeftirhtinu áratuga gamla inn- heimtuvernd. Þetta er sjálfvirkt kerfi bíleigenda og tryggingafélaga sem sparar ríkinu stórpening. REYNIR ÞORGRÍMSSON FORSTJÓRI. Þá þarf að fella niður hiuta af lögum um sölu notaöra lausafjár- muna nr. 16 1 979.1 dag er þetta kerfi óframkvæmanlegt en verður óþarft ef það einfalda en örugga kerfi er notað um tilkynningaskylduna eins og að ofan er getið. Hér er ég að tala um þá kvöð á bíleigendum að þeir mega ekki, samkvæmt þessum Iög- um, selja bíla sína nema vera búnir aö umskrá þá. Þetta er í sumum til- fellum ekki hægt. Tökum eitt dæmi af mörgum. Maður kemur utan af landi á fimmtudegi til aö selja bíl sinn og tekst það seinnipart föstudags, meö því aö taka annan ódýrari bíl upp í. Sá bíll er líka á ut- anbæjamúmerum. Samkvæmt nú- gildandi lögum má ekki selja skipti- bíhnn fyrr en eftir umskráningu. Ef nýi bíleigandinn fær nú kaupanda aö bílnum strax á laugardag má hann ekki selja bíhnn. Hann veröur aö hringja eftir umskráningarheimild næsta mánudag, oft kemur skeytiö ekki fyrr en seinni part þriöjudags, á miðvikudag má hann selja bíUnn eftir númeraskiptin og þá er kaupandinn löngu búinn að kaupa annan bíl. Heil vika hefur fariö í þessa vitleysu. Hann má sem sé af- henda öörum manni bíUnn sem skráöur er á hans nafn en ekki á fyrri eiganda þó að hann hafi löglegt afsal.. Þetta er fáránlegt. Til aö framfylgja þessum lögum hafa lögreglustjórar og sýslumenn hóp manna sem vinna þetta árangurslausa verk eftir líkamsþyngd en ekki mannviti. Lög skapi ekki öngþveiti Landslögin hljóta aö vera umferðarlög okkar þjóöfélags en ekki til aöskapa umferöaröngþveiti. Vonandi veröa talsmenn lágra númera undir í þessu máU og skynsemin látin ráöa. Sýndarmennskan í öUum málum hefur kostaö þjóöfélag okkar of stór- ar upphæðir — hluta af þjóöarfram- leiöslunni. Aö lokum vona ég aö hannað veröi nýtt form á bílnúmerin, þessi aust- antjaldshönnun á núverandi merkja- plötum tilheyrir ööruvísi stjómuðum þjóöfélögum. Þau nýju eiga aö vera látlaus en smekkleg og aðeins þarf aö hafa númerið aö aftan. Þannig sparast strax heU miUjón. Meö því aö einfalda og auðvelda bákniö má spara bUeigendum stórfé, tíma og fyrirhöfn. Náttúruvemdarmenn á villigötum Kjallarinn Aö undanförnu hafa birst í bæjar- blööunum á Akureyri fréttir um aö náttúruverndarnefnd bæjarins sé orðin dáUtiö þreytt á áhugaleysi bæjaryfirvalda á störfum hennar. Þaö er von aö nefndarmenn séu sárir og hefur mönnum of sárnaö af minna tilefni en aö vera skipaöir í ráðgefandi nefnd um ákveöinn mála- flokk og vera ekki virt viöUts. En hvernig skyldi standa á þessu áhugaleysi yfirvalda um störf nefnd- arinnar? Við skulum velta þeirri spurningu ögn fyrir okkur. Maðurinn og náttúran Margir virðast álíta aö náttúru- vernd sé í því fólgin aö koma í veg fyrir aö maðurinn hafi áhrif á um- hverfi sitt. En þegar betur er að gáö er maðurinn þó hluti af náttúrunni og meira aö segja mjög stór stofn, um 4 1/2 mUljaröur einstaklinga meö líf- massa um 300 miUjón tonn, svo notuö sé kunnugleg mælieining. Það liggur því í augum uppi aö þessi stofn hlýtur aö setja mikinn svip á um- hverfið, hvort sem mönnum líkar það betur eöa verr. Það er því ekki um annaö aö ræöa fyrir náttúruverndarmenn en aö reyna aö sjá til aö athafnir mannsins hafi sem minnst skaöleg áhrif. Nú er það svo aö skaðleg áhrif eru alltaf matsatriði hvers og eins í hverju tilviki fyrir sig. Aö brjóta upp land- skika og rækta kartöflur eru óbætanleg náttúruspjöll ef sjóndeild- arhringurinn er nógu þröngur. Gróðurinn, sem fyrir er, gereyðist og nær sér e.t.v. aldrei aftur. En flestir teldu þó aö kartöflurnar réttlættu þá fórn. Þannig matsatriöi hljóta alltaf aö koma til álita þegar taka þarf af- stööu til framkvæmda, sama hvort um er að ræöa kartöflugarð, íbúða- blokk, veg eða álver. Þaö eru til menn sem segja að réttlætanlegt sé aö byggja álver sem sannaö sé aö leggi byggðarlag í auön. Það séu nógu mörg jafngóð byggðarlög eftir samt. Þaö finnast einnig menn sem telja óverjandi aö búa til kartöflu- garðinn vegna gróðureyðingar. Af- staöa flestra liggur þó sem betur fer einhvers staöar á milli þessara öfga. Trú og sértrú Á ágústkvöldi fyrir næstum fjórtán árumtókundirritaöurþátt íaöryöja burt stíflu úr Miökvísl í Laxá í Mývatnssveit. Þetta var gert til aö leggja áherslu á andstööu okkar við virkjunarframkvæmdir sem við töldum og teljum enn aö skiluðu ekki nógum ávinningi til aö réttlæta þær fórnir sem færa þurfti. Þessi at- burður markaði tímamót í náttúru- verndarmálum á Islandi. Al- menningsálitiö fór að taka mark á náttúruverndarmönnum, enda voru í fararbroddi Miökvíslarmanna menn sem aliö höföu allan sinn aldur í sam- býli viö náttúruna og áttu allt sitt undir skynsamlegri nýtingu hennar. Næstu tíu ár eöa svo áttu náttúruvemdarmenn velgengni aö fagna, enda fluttu þeir mál sitt af skynsemi og sanngirni. En svo fór að1 halla undan fæti. Það byrjaði meö því að erlendur sértrúarsöfnuöur, sem játar trú á hvali, geröi út leiöangra til landsins og reyndi meö ofbeldi að hindra íslenska sjómenn við störf sín. Hámarki náöu þessar ofbeldisaðgeröir í fyrra þegar þessum sértrúarsöfnuöi og flugu- mönnum hans hér á landi tókst aö kúga Alþingi til aö lúta vilja sinum. Viö þetta naut hann stuönings Bandaríkjastjórnar sem lét sér sæma að senda íslenskum stjóm- völdum hótunarbréf. Það er hlálegt aö Bandaríkjamenn voru einmitt framarlega í flokki í þeim rányrkju- glæpum sem framdir hafa veriö gegn hvalastofnum, sérstaklega í „Þegar komnar eru nokkrar kynslóðir, sém hafa steinsteypu og malbik fyrir daglegt umhverfi, en náttúran er aöeins til sem myndir í blööum og sjónvarpi, er ákjósanlegur jarövegur fyrir útúrsnúnar ranghugmyndir.” • „Margir viröast álíta að náttúruvernd sé í því fólgin aö koma í veg fyrir að maðurinn hafi áhrif á umhverfi sitt.” Suöurhöfum. En hvalveiðar eru líklega þær veiðar Islendinga sem best er stjórnaö og stundaðar eru af mestri ábyrgö. Ásjónan sem spillir Þaö er líklega tilviljun aö það var þessi sértrúarsöfnuður sem hingaö kom fyrstur. Þaö eru til miklu fleiri söfnuöir. Sumir vilja leggja af kjötát því aö það sé siöferðilega rangt aö drepa dýr til matar. Það myndi þó raska beitarálagi verulega ef 300 milljón tonna stofn sneri sér skyndilega aö plöntuáti. Aðrir sér- trúarsöfnuöir segja aö þaö sé ljótt að hafa dýr í búrum. Nýlega réöst slíkur söfnuður á loödýrabú í Bret- landi og hleypti dýrunum út. Þaö veröur fróölegt aö sjá upplitiö á ÁSBJÖRN DAGBJ ARTSSON NÁTTÚRUFRÆÐINGUR. íslenskum loðdýrabændum þegar þeir söfnuöir verða búnir að koma sér upp flugumönnum á meðal okkar. En þaö þarf ákveðinn þjóöfélags- legan jaröveg fyrir þessa sértrúar- söfnuði. Þegar komnar eru nokkrar kynslóöir, sem hafa steinsteypu og malbik fyrir daglegt unhverfi, en náttúran er aðeins til sem myndir í blööum og sjónvarpi, er á- kjósanlegur jarövegur fyrir útúr- snúnar ranghugmyndir. Á Islandi er þessi jarövegm- ekki fyrir hendi. Helmingur þjóðarinnar eða meira lifir á nýtingu náttúrunnar beint eöa óbeint. Hún tekur ekki gildan mál- flutning öfgamanna og því meira á- berandi sem þeir veröa því meiri hætta er á aö hún stimpli alla náttúruverndarmenn sem klíku síö- skeggjaöra sérvitringa og hætti alveg aö hlusta á þá. Þaö er einmitt þetta sem náttúruverndamefndin á Akureyri er aö súpa seyðiö af núna. Ekki það aö hún sé neitt sérstaklega öfgafull heldur geldur hún þeirrar á- sjónu sem náttúruvemdarmenn eru aöfáá sig í augum almennings. Þaö er lífsnauðsyn fyrir. alvöru- náttúmvemdarmenn á Islandi aö spyma við fótum og snúa þessari þróun almenningsálitsins viö. Annars er sá árangur sem Miðkvísl- armenn náðu foröum, farinn fyrir lítið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.