Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR2. MAl 1984. íþróttir íþróttir íþróttir Haukur Bragason — hinn efnilegi mark- vörður Fram. Jón tryggði Val sigur ,lön Grétar Jónsson tryggöi Valsmönn- um sigur 1—0 yfir Fram í Reykjavikur- mótinu í knattspyrnu i gær á Melaveli- inuni. Jón Grétar skoraði markið á 30. min. og vildu margir halda þvi fram að hann hefði verið rangstæður — þegar hann fékk knöttinn. Jón Grétar skoraði fram hjá hinuni unga markverði Fram, Hauki Bragasyni, sem hafði leikið 300 mín. í Reykjavíkurmótinu án þess að fá á sig mark. Haukur, sem er nýorðinn 18 ára, átti mjög góðan leik með Fram gegn Val. 364 áhorfendur sáu leikinn. -SOS. Fimm mörk Valsstúlkna Valur sigraði Fylki 5—0 í fyrsta leik Reykjavíkurmótsins i meistaraflokki kvenna á föstudag. Bryndís Valsdóttir og Cora Barker skoruðu tvö mörk hvor en Erna Lúðvíksdóttir eitt. Þrátt fyrir fimm mörkin var Eva Baldursdóttir, markvörður Fylkis, langbesti leikmaður Fylkis i leiknum og bjargaði liði sínu frá mun stærra tapi. Ragnheiður Víkingsdóttir lék sinn 100. leik í meistaraflokki Vais, sem var blómaleikur. Fáar stúlkur hafa náð þeim áf anga í k venna-kna ttspy rnunni. -hsím. Heimaleiks- banníSplit — og Nottingham Forest f ékk sekt UEFA hefur sett bann á Hadjuk Split — félagið má ekki leika næsta heimaleik. sinn i Evrópukeppni á heimavelli. Astæðan fyrir því er að áhorfendur í Split voru með mikil skrilslæti þegar Tottenham iék þar í UEFA-keppninni. Skutu rakettum inn á leikvanginn, köstuðu einnig reyksprengjum og ljósa- sprengjum inn á völlinn. Einn áhorfandi dó í látunum. • Þá fékk Nottingham Forest 3 þús. punda sekt fyrir það að áhangendur félagsins kóstuðu flösku inn á City Ground þegar Forest lék gegn Anderlecht í UEFA-keppninni. • Aldo Madera hjá Roma var dæmdur í eins leiks bann og mun hann þvi ekki leika með Roma gegn Liverpool í Róm 30. mai — í úrslita- leik Evrópukeppni meistaraliða. -sos. Porto bikarmeistari Porto tryggði sér sigur í pórtúgölsku bikarkeppninni í knattspyrnu i gær þegar félagið vann sigux 4—0 yfir Rio Ave. Þá skeði það í Portúgal að Sporting Lissabon rak þjálfara sinn. -SOS. Wilf Rostron leik- ur ekki á Wembley Wilf Roston, fyrirliði Watford, mun ekki leika meö Lundúnarliðinu i bikar- úrslitaleiknum á Wembley. Roston var rckinn af leikvelli i leik gegn Luton sl. laugardag — fyrir slagsmál við Paul Elliott sem einnig f ékk reisupassann. Roston fer í tveggja leikja bann í sömu viku og leikurinn á Wembley, þar sem Watford mætir Everton, fer fram. Eins og menn muna, þá voru þeir Remi Moses hjá Man. Utd. og Steve Foster hjá Brighton í leikbanni þegar United og Brighton léku til úrslita sl. keppnistímabil og fyrir tveimur árum var fyrirliði QPR Glenn Roeder í leik- banni þegar QPR og Tottenham léku á Wembley. Graham Taylor, framkvæmdastjóri Watford deildi hart á reglur þær í Eng- landi að leikmenn færu í leikbann — rétt fyrir bikarúrslitaleik. Þá vill hann þá breytingu aö þegar leikmenn séu reknir af leikvelli í deildarieik, séu þeir ekki látnir taka út leikbann í bikarleik. — Það er blóðugt fyrir Roston, sem Ámundi skoraoi tvö mörk -Ottófékkaðsjá rauða spjaldið Amundi Sigmundsson, nýi leik- maðurinn hjá Vikingi i knattspyrn- unni, sem lék áður með IBI og Selfossi, skoraði sin fyrstu mó'rk fyrir sitt nýja lið þegar Vikingur mætti KR í Reykja- vikurmótinu í knattspyruu um helgina. Jafntefli varð 2—2 og skoraði Amundi bæði mörk Víkings. Sverrir Herberts- son og Oskar Ingimundarson skoruðu mörk KR. Ottó Guðmundsson var rekinn af velli af Baldri Schewing dómara leiks- ins og var Ottó ekki ánægöur með frammistöðu Baldurs í leiknum. Sagöi Baldri að troða flautu sinni á ákveðinn stað og fékk rauöa spjaldið fyrir vikiö. Ottó er þriðji KR-ingurinn sem fær rauöa spjaldiö í Reykjavíkurmót- inu. Sæbjörn Guðmundsson fékk rauða spjaldið gegn Þrótti og Omar Ingvason gegn Fylki. KR hefur leikið fjóra leiki það sem af er mótin u. -sk. hefur ekki veriö rckinn af leikvelU á ellef u ára keppnisf erli sinum, að missa af bikarúrslitaleik — eftir að hann hafi Wilf Roston — f y rirliði Watford. i Jákvætt ! lyfjapróf Júgóslava j- sem varð sfötti á EMI I ífrjálsum íþróttum Lyfjapróf, sem tekið var af I júgóslavneska kúluvarparanum I Jovan Lazarevic á Evrópumeist- I aramótinu innanhúss i Gauta- I borg í síðasta mánuöi reyndist já- ¦ kvætt — það er að Lazarevic I I hefur neytt lyfja. Frá þessu var I ¦ skýrt á þingi frjálsíþróttasam- I bands Evrópu i Stuttgart á | z mánuuag. Jafnframt var þess ¦ I getið að niðurstaöa lyfjaprófs I ¦ Júgósiavans yrði send til alþjóöa- I I frjálsíþróttasambandsins sem I ¦ mundi ákveða refsingu íþrótta- I I mannsins. Lazarevic varð sjötti ' I ámótinuíGautaborg. -hsím. , LiMim ¦«¦ mmm mmmm ¦¦ J Heimsmetaregn á EM í lyf tingum — sem stendur nú yfir í Vitoria á Spáni Hreint frábær árangur hefur náðst á Evrópumeistaramótimi í lyftingum, sem nú stendur yfir í Vitoria á Spáni. Þrír Islendingar eru þar meðal keppenda cins og skýrt er frá á öðrum stað i opnuninni. Þar hcfur beinlínis verið heimsmetaregn á mótinu. A mánudag var fyrst rofin sigur- ganga Búlgara á mótinu en þeir hlutu sex fyrstu gullverðlaunin. Það var sovéski lyftingamaðurinn Viktor Solodov sem varð Evrópumeistari og setti nýtt heimsmet í jafnyöttun í 90 kg flokki. Hann jafnhattaði 232,5 kg og bætti eigið met um 2,5 kg. Það var sett 28. október sl. Þá jafnaði Solodov heimsmet Búlgarans Blagoi Blagoev samanlagt. Lyfti 420 kg í snörun og jafnhöttun. Evrópumótiö hófst 27. mapril og strax í fyrsta flokknum, 52 kg, voru tvo heimsmet sett. Búlgarinn Neno Terziiski snaraði 110 kg og jafnhattaði 152,5 kg. Samanlagt 262,5 kg , sem er heimsmet, svo og árangur hans í Jafn- höttun. Hann átti heimsmetin fyrir. • t 56 kg flokki voru einnig tvö heimsmet sett. Búlgarinn Naim Suleimanov jatnhattaði 167,5 kg. og fékk samanlagt 297,5 kg. Heimsmet.. Hann átti siálfur fyrra heinu- metið í jafnhöttun 165 kg en Oksen Mizoian, Sovétríkjunum, heimsmetið samanlagt 292,5 kg. Hann var dæmdur úr leik á mótinu. • I 60 kg flokki setti Búlgarinn Stcphan Topurov nýtt heimsmet samanlagt 315 kg. Hann átti sjálfur eldra heimsmetið 312,5 kg og í 67,5 kg flokki lyfti Georgy Fetrikov, Búlg- aríu, samtals 325 kg og sigraði. -hsim. íþróttir veriö rekinn af leikvelli í fyrsta skipti, sagðiTaylorígær. -sos. Skagamenn unnu litla bikarinn Skagameim tryggöu sér sigur í . litlu bikarkeppninni í knattspyrnu í | ! gær þegar þeir tinnu Blikana 1—0 í var Smári Það sem skoraði sigur-1 Kópavogi. Guðjónsson niark Skagamanna og jafuframt sitt f yrsta mark fyrir þá. -SOS." Hans-Jörg Criens — fagnaði tveimur þýðin skemmtilegi leikmaöur gengur undir naf nin Sögulegur bikarleikur í I — þegar „Gladbach" lagði Werder Bremen að velli 5:4 i Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DV í V-Þýskaiandi: — 38 þús. áhorfendur á Bökelbergleik- vanginum í Mönchengladbach í gær urðu vitni að einhverjum mest spenn- andi og sögulegasta bikarleik sem hefur verið leikinn í V-Þýskalandi. Borussia Möunchengladbach náði að leggja Werder Bremen að velli 5—4 í framlengingu í leik sem hafði allt það upp á að bjóða sem góðir bikarúrslita- leikir geta boðið upp á — falleg mörk, stórgóða knattspyrnu eg óvænt atvik bæði á leikvelli og utan leikvallar. Leikurinn bauð upp á geysilega spennu — fram til síðustu sekúndu leiksins, sem var undanúrslitaleikur. Bremen gat ekki leikið með sina bestu leikmenn þar sem Rudi Vóller, landsliðsmiöherji og markaskorarinn mikli, var í lcikbanni og Austurrikis- maðurinn Bruno Pezzey var meiddur. Einnig var Japaninn Jasuhiko Okudera meiddur. Leikurinn fór rólega af stað en siðan fengu áhorfendur forsmekkinn af þvi sem koma skyldi — rétt fyrir leikhlé, þegar þrjú mörk voru skoruð á færibandi. • 1—0.. .Lothar Mattháus skoraði fyrsta markið fyrir heimamenn eftir sendingu frá Wilfried Hannes á 40. rnin. • 1—í.. .Norbert Meier jafnaði á 42. min. • 2—1.. .Norbert Ringels skoraði gott mark á 43. min. eftir sendingu frá Hans-Giinter Bruns. rv sl se lei Bi ka Bi bc en lei va fé M sp vc' m er, m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.