Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Side 26
26 Smáauglýsingar DV. MIÐVKUDAGUR 2. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Húsdýraáburöur og gróöurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur- mold á góöu verði, ekið heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. . Félag skrúögarðyrkjumeistara .vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburöar. Pantiötimanlega. Karl Guöjónsson, 79361 Æsufell4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúögaröaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guöjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróörast. Bjarmaland. GuömundurT.Gíslaspn, 81553 Garöaprýöi. Páll Melsted, 15236 Skrúðgaröamiöstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. SvavarKjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. Til sölu kúamykja. Keyrð heim og dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 10797. Er graflötin meö andarteppu? Mælt er meö aö strá sandi yfir grasflatir til aö bæta jarðveginn og eyöa mosa. Eigum sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf. Sævarhöföa 13 Rvík, sími 81833. Opiö kl. 7.30—12 og 13—18 mánudaga—föstudaga. Vorhreingerning — klipping — húsdýraáburöur. Nú fer hver aö veröa síðastur að panta klippingu á trjám og runnum. Utvega húsdýraáburð. Pantiö tímanlega, kantskurö og garöhreinsun. Vanur maöur sem gefur faglegar ráölegg- ingar og vinnur verkin sjálfur. Tek aö mér alla alhliöa garövinnu, jarövegs- blöndun, planta, sá og þekja, heUu- lögn, vegghleöslur. Sigurður garðyrkjufræöingur. Sími 23149. Húsdýraáburöur — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra- áburöinn fyrir voriö (kúamykja, hrossataö), dreift ef óskaö er, einnig sjávarsand til aö eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sann- gjarnt verö. Skrúögaröamiöstööin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiöauglýsinguna. Hrossaskítur hreinn og góður, heldri kallar kalla taö, í Kópavogi moka móöur, og myndast viö að flytja það. Sími 39294. Hreingerningar Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýjustu geröum véla. Hreingerningafélagiö Hólmbræður. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóöum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötil- boð sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvaö fyrir þig? Athugaöu málið, hringdu í síma 40402 eöa 54342. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. by PETER O'DONNELL Inn k> «EYILU C0LVII Nú er þaö komið sem allir hafa óskaö sér: sjónvörp á lágu veröi. Þau eru meö léleg (_________ myndgæöi og hljóðið eins og í gömlu útvarpstæki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.