Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1984, Side 30
30 DV. MIÐVIKUDAGUR 2. MAI1984. Hádegisverðarfundur Efni: Starfsmannamál — Störf erlendis. Fyrirlesari: Margrét Guðmundsdóttir hagfræðingur hjá Danske Esso. Fundarstaður: Þingholt, fimmtudaginn 3. maí kl. 12.15. Þátttaka tilkynnist í síma 25544. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. FRAMKVÆMDAÞJÓNUSTAN HANDVERK Þið nefnið það — við framkvœmum það T.d. þrífum þakrennur, aðstoöum við flutninga, glerísetning- ar, ef flæðir, hreingerningar kringum húsið, ef bíllinn fer ekki ígang ogm.fl.,m.fl. Neydarþjónusta Framkvœmdaþjónustan Handverk Barðavogi 38, neðri hæð, sími 30656. Auglýsing Við embætti skattstjórans í Vesturlandsumdæmi er laust til umsóknar starf skattendurskoðanda eða fulltrúa. Umsóknar- frestur er til 1. júní nk. og veitist starfiö frá þeim tíma. Launa- kjör eru samkv. hinu almenna launakerfi opinberra starfs- manna. Allar upplýsingar um starfiö gefur skattstjóri Vesturlandsum- dæmis, Akranesi, og ber að senda skriflegar umsóknir til hans' 27. apríl 1984. Fjármálaráðuneytið. UMBOÐSMENN VANTAR STRAX HAFNIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einars- syni, sími92-6958. BREIÐDALSVÍK Upplýsingar hjá Steinunni Arnardóttur, sími97-5628. DJÚPIVOGUR Upplýsingar hjá Steinunni Jónsdóttur, sími97-8916. SAUÐÁRKRÓKUR Upplýsingar hjá Ingimar Pálssyni, sími95-5654. Einnig eru allar upplýsingar á af- greiðsluDV, Þverholti 11, sími27022. Ástæða djúprækjukapphlaupsins þrátt fyrir verðfallið: Gert út á kvótavon en ekki gróðavon Ekkert lát er á sóknarhug manna í djúprækjuna þótt verðfall hafi oröið upp á um það bil 30 prósent frá í fyrra og bati sé ekki fyrirsjáanlegur á því ástandi. Eins og DV hefur skýrt frá eru mörg skip, sem aldrei áöur hafa stundað þessar veiðar, þegar byrjuö og fjöl- mörg skip eru að undirbúa sig til djúp- rækjuveiöanna í viðbót. Búið að aö veita leyfi til stofnunar fjölmargra nýrra rækjuverksmiðja og fjöldi umsókna er enn óafgreiddur. I viöræöum DV við væntanlega rækjuútvegsmenn ber allt að sama brunni, þeir veröi að taka þátt í þessu upp á líf og dauða strax í upphafi, án tillits til þess hvort hagnaöar sé von. Oörum kosti segjast þeir vera aðmissa af lestinni þegar kvóti verði settur á þessar veiðar. Ekkert hefur verið ákveöið í því efni komi þegar afrakstursgeta og umfang af opinberri hálfu enn en fiskifræðing- veiöisvæðanna verða kunn. ar hafa látið í veöri vaka að til þess -GS. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á ad auglgsa í blaðinu vörur sínar og þjónustu, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeildDV, Síðumúla 33 Reykjavík, eða í síma 27022 fyrir fimmtudaginn 10. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.