Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 22
22 .M611ANI .SS SUOAatíHÁM .VG DV. MANUDAGUR 28. MAI1984. Iþróttir Iþrótti Iþróttir íþróttir íþrlttir; Keflvíkingar sýndu klærnar á Akranesi - þar sem þeir lögðu íslandsmeistarana að velli, 2:1 Frá Sigþóri Eiríkssyni — fréttamanni DV á Akranesi: — Keflvíkingar mættu ákveönir til leiks hér á Akranesi — böröust hetju- lega og lögöu óvenjudaufa Skagamenn aö velli 2—1. Skagamenn, sem léku án Sigurðar Jónssonar og Haröar Jó- hannssonar sem eru meiddir, náöu sér aldrei á strik gegn ákveðnum Kefl- víkingum sem sýndu þeim klærnar. Þaö var ekki fyrr en ungu leikmennirn- ir Jón Leó Ríkharösson (Jónssonar) og Smári Guðjónsson komu inn á að líf færðist í leik Skagamanna en þá var það of seint — sigur Keflvíkinga var í höfn. Keflvíkingar byrjuöu strax aö sækja á mark Skagamanna og mátti Bjarni Sigurðsson markvöröur taka á honum stóra sínum á 6. mín. — varöi þá auka- spymu frá Magnúsi Garöarssyni úti við stöng. Bjarni mátti síðan sjá á eftir knettin- um í netið á 8. mín. Einar Asbjörn Olafsson tók þá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig og skaut lausu skoti fram hjá varnarvegg Skagamanna. I fyrstu áttu menn von á því aö Bjarni myndi ná að verja en svo varö ekki — knöttur- inn hafnaði í netinu, úti viö stöng. Þaö truflaöi Bjarna greinilega aö Ragnar Margeirsson hljóp inn í vítateiginn um leiö og Einar Asbjörn skaut. Keflvíkingar sóttu síöan grimmt og þaö var ekki fyrr en á 28. mín. aö Skagamenn náðu aö ógna. Sveinbjörn Hákonarson átti þá sendingu fyrir mark Keflvikinga. Þorsteinn Bjarna- son markvörður náöi aö hafa hendur á knettinum en missti blautan knöttinn frá sér — í stöngina. Guöjón Þóröarson kom í veg fyrir aö Keflvíkingar skoruðu sitt annaö mark á 38. mín. er hann bjargaöi á síðustu stundu — á marklínu. Sögulegt sjálfsmark Keflvíkingar bættu öðra marki viö á 40. mín. og fengu þeir hjálp frá Skaga- manninum Júlíusi Ingóifssyni — sem sendi knöttinn í eigið mark. Helgi Bentsson átti þá fyrirgjöf fyrir mark Skagamanna. Bjarni Sigurðsson markvöröur kastaöi sér niöur en hann náði ekki aö handsama knöttinn sem barst til Júlíusar. Hann hugðist senda knöttinn til Bjarna en þar sem Bjarni var ekki til staðar — lá inni í markteigi, sendi Júlíus knöttinn í eigið mark. Skagamenn geröu örvæntingarfulla tilraun til aö minnka muninn í seinni hálfleiknum. Keflvíkingar voru ákveðnir aö halda fengnum hlut sem þeir og geröu. Höröur Helgason geröi tvær breyt- ingar á liöi sínu á 69. mín. — Hann setti ungu strákana Jón Leó og Smára inn á og viö þaö lifnaöi yfir leik Skaga- manna. Jón Leó átti góöan skalla sem Guöjón Guðjónsson náöi aö verja — á marklínu. Þaö var svo á 83. mín. að Skagamenn náðu að skora. Sveinbjörn tók þá hornspyrnu og sendi knöttinn inn í vítateig Keflvíkinga þar sem mikil þvaga var. Smári Guöjónsson náöi knettinum og sendi hann með þrumuskoti upp undir þaknetiö á marki Keflvíkinga —1—2. Eftir markiö geröu Skagamenn allt til aö jafna en Keflvíkingar voru vel á veröi og þaö voru þeir sem fögnuöu sigri — já, sætum sigri yfir Islands- meisturunum. Keflvíkingar eru meö sterkt liö — a.m.k. á pappírnum og eiga þeir örugglega eftir aö hala inn mörg stig í sumar. Bestu menn þeirra voru bak- veröirnir Oskar Færseth og Guöjón Guðjónsson sem voru afar öruggir. Guöjón lék mjög vel og var skemmti- legt að sjá hvernig hann vann hvert KNATTSPYRNU SKÓLI VALS Knattspyrnufélagið Valur verður í sumar með knattspyrnuskóla á félagssvæði sínu að Hlíðarenda. Skótinn verður í formi tveggja vikna námskeiða og hefst það fyrsta mánud. 28. maí nk. Næstu námskeið byrja 12. júni og 25. júní. Farið verður í helstu undir- stöðuatriði knattspyrnunnar, en einnig verður boðið upp á knatt- spyrnumyndir af myndböndum og ýmislegt fleira. Allir krakkar á aldrinum 6 til 12 ára eru velkomnir. Þátttökugjald er kr. 500 fyrir hvert námskeið. Leiðbeinendur verða lan Ross, fyrrum leikmaður Liverpool, Aston Villa o.fl., og Jóhann Þorvarðsson kennari og leikmaður 1. deildarliðs Vals. Innritun ferfram í íþróttahúsi Vals, s. 11134, kl. 17 — 18. , skallaeinvígiö á fætur ööru — við sér hærri menn. Stökkkraftur hans var aö- dáunarveröur. Þorsteinn Bjarnason markvöröur var óöruggur — þegar horn- og aukaspyrnur komu fyrir mark Keflvíkinga. Hann getur þakkaö varnarmönnum Keflavíkuriiösins aö hann hafi ekki fengið fleiri mörk á sig í leiknum. Skagamenn voru óvenjudaufir í leiknum. Jón Leó Ríkharðsson og Jón Askelsson voru þeirra skástu menn. 850 áhorfendur sáu leikinn. Friögeir Hallgrímsson dæmdi leikinn og skilaöi sínuhlutverki vel. Liðin sem léku voru þannig skipuð: Akranes: Bjami, Guðjón Þ., Jón A., Sigurður Lár., Sigurður H., Heimir Gunnars- son (Jón Leó), Sveinbjörn, Júlíus, Sigþór (Smári), Guðbjöm og Ami. Keflavik: Þorsteinn, Guðjón, Oskar, Val- þór, Gísli, Sigurður B., Einar Asbjörn, Magnús (Kristinn Jóhannsson), Ragnar, Helgi og Sigur jón. Maöurleiksins: Guðjón Guðjónsson. ___________________________—SE/SOS Lakers mætír Boston Celtic Los Angeles Lakers leikur gegn Boston Celtic um bandaríska meistaratitilinn i körfuknattieik. Félagið vann Phoenix Suns 99—77 á laugardaginn. Það var fjórði sigur félagsins en Suns hefur unnið tvo lciki. Paul van Himst — sést hér fagna. Hann fagnaði ekki eftir leik Anderlecht í London. „Erffi þetta ekki við Arnór” segir Paul Van Himst, framkvæmdastjóri Frá Kristjáni Bernburg fréttamanni DVíBelgíu: „Mér finnst það ansi hart að úrslit séu látin ráðast í Evrépukeppni á víta- spyrnukeppni. Auðvitað átti að leika annan ieik á hiutlausum velli,” sagði Paul Van Himst, framkvæmdastjóri belgiska félagsins Anderlecht, eftir að Tottenham Hotspur frá Englandi hafði sigrað í vitaspyrnukeppni í úrsiitaleik UEFA-keppninnar á miðvikudags- kvöldið. Belgísku blöðin eru enn full af fréttum og viðtölum varðandi leikinn. Paul Van Himst heldur áfram í einu blaöanna: „Eg er ánægður meö leik minna manna en ekki úrslitin. Mark þeirra var ólöglegt. En ég tek þaö algerlega á mig hvernig til tókst meö vítin. Eg valdi Amór til aö taka eina vítaspyrnuna. Hann hefur leikiö sér aö því að taka frábærar vítaspyrnur á æfingum. Hvers vegna hann skoraöi ekki á þessari örlagastundu veit ég ekki. Hitt veit ég aö ég mun ekki erfa þetta atvik viö þennan unga og frá- bæra knattspyrnumann. Amór skilaði sínu hlutverki meö prýöi í leiknum,” sagöi Paul Van Himst. _sk. j ^ÍFórekki j i átaugum” ) j — sagði Arnór j ÍFrá Kristjáni Beraburg, frétta- | manniDVíBelgíu: I I „Ég var búinn að ákveða homið I * fyrirfram sem ég ætlaði að skjóta í. * 1 Mér fannst sjálfum að taugaruar B * væra í lagi. Skotið var ekki nægi- j | lega fast og Parks i markiuu tók | . áhættuna og fleygði sér í rétt ■ I hom,” sagði Amór Guðjohnsen í sam- fj ■ tali viðmigígær. ■ I Mikiö hefur verið rætt um leik ■ I Anderlecht og Tottenham en I ■ engum manni hefur dottiö í hug að * I veitast aö Amóri vegna vítaspyrn- I : unnar. Allir eru sammála um aö J I hann hafi leikið mjög vel þann tíma | , semhannvarinn á. -SK. ff Mj ■ ■■ |0; g< )ár lægði ur m * ie< h ní na menr i” — sagði Bjöm Arnason, þjálfari Víkings, eftir jafnteflið gegn KA, 3:3 Frá Pétri Ólafssyni, fréttamanni DV á Akureyri: „Þetta var ekki skemmtilegur leikur fyrir mig aö horfa á. Eg er ekki ánægður með mina menn,” sagði Björa Árnason, þjálfari Víkings, eftir leik Vikings og KA í 1. deild tslands- mótsins í knattspyrau. Leiknum lauk með jafntefli 3—3 eftir að Víkingar höfðu haft tveggja marka forskot í leikhléi 2—0. Leikurinn fór fram á nýjum leikvelli KA, grasvelli við Lundarekóla, og var nokkur hliöarvindur á meöan á leiknum stóö og setti hann nokkur mörk á leikinn. Fyreta mark leiksins kom á 17. mín- útu og þá var Ámundi Sigmundsson á ferðinni og skoraöi. Stuttu síðar átti Njáll Eiösson mjög gott færi viö mark Víkings en honum tókst ekki aö skora. Á 29. minútu jók Heimir Karlsson forskotiö er hann skoraöi. Knötturinn hrökk til hans eftir aö Þorvaldur Jónsson hafði varið fast skot eins leik- manna Víkings. Staöan í leikhléi var 0—2 Víking í vil og heföi verið sann- gjarnt aö jafnt hefði verið á með liðunum eins og leikurinn þróaðist. Síöari hálfleikinn átti KA svo til allan. Léku leikmenn liðsins lengst af vel og meö smá heppni heföi KA getað skoraö fjöldann allan af mörkum. Víkingurinn Siguröur Aðaisteinsson skoraði mark á 56. mínútu en galli á gjöf Njarðar aö knötturinn hafnaöi í öfugu marki. Staöan oröin 1—2 og nú kom mikil spenna í leikinn. KA-menn geröu nú harða hríö aö marki sunnan- manna og byimingsskot þeirra dundu á tréverkinu í marki Víkings. Steingrímur Birgisson átti hörkuskot í slá og Gústav Baldvinsson skalla í slá einnig. Bjarni Jónsson náöi aö fylgja Hinrik Þórhallsson jöfnunarmark KA. — skoraöi vel á eftir og renna knettinum í netið og jafna leikinn. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka tókst Omari Torfa- syni aö ná yfirhöndinni fyrir Víking en Adam var ekki lengi í Paradís. Aöeins þremur mínútum síðar jafnaði Hinrik Þórhallsson metin fyrir KA og 3—3 staðreynd. Leikurinn var í heild mjög skemmtilegur og vel leikinn.Þeir Ogmundur Kristinsson og Heimir Karlsson voru bestir Víkinga en Steingrímur Birgisson og Njáll Eiðsson voru bestir hjá KA. Þóroddur Hjaltalin dæmdi leikinn vel og áhorfendur voru um 500. Engin spjöld. Liðin voru þannig skipuð: KA: Þorvaldur Jónsson, Ormarr örlygsson, Erlingur Kristjánsson, Gústaf Baldvinsson, Friðfinnur Hermannsson, Njáll Eiðsson, Hinrik Þórhallsson, Bjami Jónsson (Bjami Jóhannsson), Þorvaldur Orlygsson (Stefán Olafsson), Hafþór Kolbeinsson og Steingrímur Birgisson. Víkingur: ögmundur Kristinsson, Ragnar Gíslason, Unnsteinn Karlsson, Kristinn Guðmundsson, Gylfi Rútsson, Magnús Jónsson, Andri Marteinsson, Kristinn Helga- son, Omar Torfason, Amundi Sigmundsson, Sigurður Aðalsteinsson (Einar Einarsson), HeimirKarlsson. Maöur leiksins: Njáll Eiðsson, KA. -SK. Iþróttir (þrótti (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.