Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 45
DV. MÁNUDAGUR 28. MAl 1984. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Rod lætur ekki deigan síga Eins og menn sjálfsagt muna greindi Sviðsljósið samviskusamlega frá harmleik þeirra Stewart-hjóna þegar þau skildu síðasta sumar og veröur nú tekinn upp þráðurinn þar sem frá var horfið. Rod karlinn Stewart hefur nú loksins tekið upp þráðinn á ný og er farinn að búa með stúlku nokkurri, Kelly Em- berg að nafni. Stúlkan sú er aðeins nítján ára gömul og ku víst vera fyrir- sæta. Sorpblaðamenn tóku Rod tali þegar hann skundaði á tónleika með smni heittelskuðu og segja heimildir aö hann hafi bara litið nokkuö vel út enda búinn aö vera skilinn í eitt ár. Rod var auðvitað tekinn tali en ekki tekur því aö hafa þá slepju eftir honum sem hann lét út úr sér því að þeir eru ófáir dálkarnir sem fóru í lofromsur Robert Mitclium: ff Robert Mitehum, bandaríski leikarinn, hefur fengiö tilboð um að leika í nýrri kvikmynd. Hann á að leika í viku og sagt er að tilboðið hafi hljóðað upp á miUjón dollara, 30 milljónir íslenskra króna. „Það er varla hægt aö neita slíku boði,” sagði Mitehum er hann tjáði sig um tilboð- ið. um konuna hans fyrrverandi sem svo reyndist allt haugalygi. Þá er bara að bíöa og sjá hvernig gengur í þetta skiptið. fíod Stewart kátur og hress með nýju vinkonunni sinni. DVERGURINN ARNOLD Hvort sem menn trúa því eða ekki körfuboltakappinn Wilt Chamberlain þá er litli naggurinn fyrir miðri og leikur hann með Arnold í nýrri mynd, Amold kraftatröU kvikmynd um Conan, viUimanninn Schwarzenegger, margfaldur heims- ógurlega. Hitt fjaUið heitir Andre meistari í Ukamsrækt. Risinn, sem eitthvað og er hann víst góðkunnur stendur hægra megin við Amold, er gUmumaður. tíi líMt. Erum að taka upp takmarkað magn af hinum frábœru SURVIVAL leðurjökkum frá CHALLENGER. Höfum einkaumboð frá London hériendis á CHALLENGER leðurfatnaði. ítölsk hönnun. Framleitt í Brasilíu. Gerðu sjálfum þér greiða líttu inn og kynntu þér CHALLENGER stílinn - vegna gœðanna - gœða verð! rj 11 þar sem lemn endar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.