Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1984, Blaðsíða 47
*woTr*i', w pnmtrraiAAvr \tn DV. MÁNUDAGUR 28. MAl 1984. Útvarp Mánudagur 28. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Savannah-tríóið, Þrjú á palli - o.íl. leika og syngja. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinnihluti. Þorsteinn Hannesson les(33). 14.30 Miðdegistónleikar. Drengja- kórinn í Regensburg syngur þýsk þjóðlög meö undirleik hljóöfæra; Theobald Schrems stj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveit- in Fílharmónía leikur forleikinn að óperunni „Oberon” eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawailisch stj. / Joan Sutherland, Luciano Pavarotti og Spiro Malas flytja með kór og hljómsveit Covent Garden-óperunnar í Lundúnum atriöi úr öörum þætti óperunnar „Dóttur herdeUdar- innar" eftir Gaetano Donizetti; Richard Bonynge stj. / FU- harmóníusveitin í Vínarborg leikur balletttónlist úr „Spartacus” eftir Aram Katsjatúrían; höfundurinnstj. 17.00 Fréttiráensku. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Arnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guðmundsson hagfræð- ingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. VUhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Sagnir af Stefáni Þorleifssyni, prófasti að Presthólum. Bjöm Dúason tekur saman og flytur. b. Karlakór Reykdæla syngur. Stjómandi: Þóroddur Jónasson. c. Gamanmál eftir Stefán Vagnsson frá Hjalta- stöðum. Elín Guðjónsdóttir les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. ÞorkeU Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt” Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu 1 þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadótt- ir. 23.00 Kammertónlist. — Guð- mundur VUhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjóm- andi: LeópoldSveinsson. 15.00-16.00 A rólegu nótunum. Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 16 00—17.00 Laus í rásinni. Stjom- andi: Andrés Magnússon. _ 17.00—18.00 Asatími (um'ferðar- þáttur). Stjórnendur: Ragnheiður Davíðsdóttir og Júlíus Einarsson. Sjónvarp Mánudagur 28. maí 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kanínan. Dýralifsmynd um viUtu kanínuna á Bretlandseyjum sem á sér marga f jendur en heldur þó velli. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.05 CoUin — síðari hluti. Þýsk sjón- varpsmynd gerð eftir sögu Stefans Heyms. Leikstjóri: Peter Schulze- Rohr. AðaUilutverk: Curd Jiirgens, Hans Christian Blech og Thekla Carola Wied. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.35 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarai Felixson. 23.05 Fréttlr í dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 20.40: Ufsbarátta kanfna Bresk dýralífsmynd um viUtar kanínur á Bretlandseyjum er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.40. Kanínur Ufa ekki viUtar hér á landi, en á Bretlandseyjum mun vera tölu- vert af þeim. Þar eiga þær sér marga óvini og þar á meöal manninn. Bænd- um er iUa viö þær og reyna að drepa Kristin H. Tryggvadóttir, umsjónar- maður þáttarins Skyggnst um á skólahlaði. þær þegar færi gefst. Refir og músa- fálkar em einnig stöðug ógnun viö kanínumar, lundar sækjast eftir holum þeirra og mávar ráðast á ungana og veikburða eldri kanínur. Svo að það er margt að varast fyrir kanínurnar ef þær ætla aö halda Ufi. Kanínumar láta þó ekki bugast því að þær eru harðgerö dýr og hafa næma heyrn og sjón og næmt lyktarskyn. Kanínur fjölga sér mjög ört og era duglegar viö að nema nýtt land til þess aðlifaá. I myndinni fáum við að sjá rnn í holur þehra og hvernig Ufið gengur hjá þeim þar sem ungarnir slást og for- eldrarnir vemda þá fyrir utanaðkom- andi hættum. Þýðandi og þulur þáttarins er Jón O. Edwald. Margar hættur steðja að kaninum á Bretlandseyjum en þær lifa samt. Rás 2 kl. 17.00: ASATÍMI Útvarp kl. 22.35: Skólamál íKína Síðasti þáttur Kristínar H. Tryggva- dóttur, Skyggnst um á skólahlaði, er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 22.35. Þættir þessir hafa veriö á dagskrá hálfsmánaðarlega í allan vetur og hefur verið f jaUað um grannskólalögin og hvaö Uggur að baki þeim. 1 þættinum í kvöld mun hins vegar verða fjaUaö um Kínaferð nokkurra skóla- stjóra og yfirkennara úr Reykjavík. Rætt verður við þrjá Kínafara, þau Þorvald Oskarsson, skólastjóra Breiðholtsskóla, Aslaugu Friðriks- dóttur, skólastjóra Olduselsskóla og Aslaugu Brynjólfsdóttur, fræðslu- stjóra Reykjavíkur. Þau mun segja frá ferð sinni og velta því fyrir sér hvort hægt sé að nýta eitthvað af því sem þau kynntust í Kína í skólakerfinu hér. Þau munu fjalla almennt um grannskólann í þessu sambandi og þá með sérstöku tilliti tU forskólakennslu. Kristín H. Tryggvadóttir er kennari i Oldutúnsskóla en mun bráðlega veröa námsstjóri á fræðsluskrifstofu Reykja- nesumdæmis. SJ Þáttur fyrir ökumenn og feröalanga er á dagskrá á Rás 2 í dag kl. 17.00 og nefnist þátturinn Asatími, sem er vel við hæfi, því að á þessum tíma er ein- mitt oft mikill umferðarþungi á götum bæjarins. Umsjónarmaður þáttarins í dag er Júlíus Einarsson en Ragnheiður Davíðsdóttir sér einnig um þessa þætti. Eins og allir þættir á Rás 2 þá er þetta tónlistarþáttur en upplýsingum um ástand vega, veður og leiðbeining- um til ökumanna er skotiö inn á milli tónlistarinnar. Ragnheiður var innt eftir ráðlegg- ingum til ökumanna og vildi hún sér- staklega minna ökumenn á að nú ættu allir aö vera komnir á sumardekk og að hættulegt getur verið að vera á gróf- um dekkjum á malarvegum. Einnig lýsti hún áhyggjum sínum yfir því að öryggismál bama í bifreiðum væru vanrækt og hvatti fólk til að bæta úr því áður en haldið er af stað í ferðalög- in í sumar. SJ m ■ > Ragnheiður Daviðsdóttir, annar umsjónarmaður Asatima. §91 mos gssjsæsm ÍÉSsSl mm 'ssmiiMwgm ®is ’BBSS I w&ákMM Hefur þú séð allt úrvafíð? Stóll kr. 996. Sólhlíf kr. 1.878. Stóll m/skammeli kr. 1.224. Borð frá kr. 564-1.615. Beddikr. 1.300. Róla kr. 5.413. Líttu inn og gerðu verðsamanburð • Só/stó/ar • Garðhúsgögn • Tjö/d, 1—5manna • Bakpokar • Svefnpokar • Grífívörur og f/eira_ e^\agertfy Eyjagötu 7, Örfirisey, Reykjavík. Símar 14093 — 13320. 47 Veðrið Veðrið Suðlæg átt í dag, hlýtt fyrir norðan, þurrt en einhverjar smá- skúrir um sunnanvert landiö. Vax- andi sunnan átt og rigning í nótt. Veðrið hérog þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 12, Egilsstaöir alskýjað 10, Grímsey alskýjaö 5, Höfn þoku- móða 9, Keflavíkurflugvöllur rign- ing og súld 8, Kirkjubæjarklaustur súld 9, Raufarhöfn skýjaö 8, Reykjavík skúr á síðustu klukku- stund 10, Sauðárkrókur alskýjaö 11, Vestmannaeyjar súld 8. Utlönd kl. 18 í gær: Bergen hálf- skýjaö 11, Helsinki skúr 15, Kaup- mannahöfn þoka 11, Osló skýjað 17, Stokkhólmur þokumóða 11, Þórs- höfnléttskýjaö6. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heiö- skírt 20, Amsterdam þokumóða 12, Aþena heiðskírt 19, Berlín skýjaö 16, Chicago skýjaö 17, Glasgow hálfskýjaö 12, Feneyjar (Rimini og Lignano) rigning 14, Frankfurt skýjað 15, London súld 9, Los Angeles mistur 21, Lúxemborg skúr 13, Miami þrumuveður á síö- ustu klukkustund 21, Montreal létt- skýjað 15, Nuuk hálfskýjaö 0, París hálfskýjaö 9, Róm hálfskýjað 19, Vín skýjaö 18, Winnipeg heiðskírt 20. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 101 - 28. Nlflí 1984 KL. 09.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29,610 29,690 29,540 Pund 40,927 41,038 41,297 Kan.dollar 23,136 23,199 23,053 Oönsk kr. 2,9564 2,9644 2,9700 Norsk kr. 3,7966 3,8069 3,8246 Sænsk kr. 3,6714 3,6813 3,7018 Fi. mark 5,1069 5,1207 5,1294 Fra. franki 3,5260 3,5356 3,5483 Belg. franki 0,5326 0,5340 0,5346 Sviss. franki 13,1571 13,1926 13,1787 Holl. gyllini 9,6293 9,6553 9,6646 V-Þýskt mark 10,8521 10,8814 10,8869 Ít. líra 0,01752 0,01757 0,01759 Austurr. sch. . 1,5446 1,5488 1,5486 Port. escudo 0,2138 0,2144 0,2152 Spá. peseti 0,1927 0,1933 0,1938 Japanskt yen 0,12774 0,12808 0,13055 irskt pund 33,385 33,475 33,380 SDR (sérstök 30,8679 30,9513 30,9744 i dráttarrétt.) 0,5248 0,5262 181,99954 'Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.