Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 7
DV. LAUGARDAGUR 9. JUNI1984.
7
1 borgaði á boröiö. 120 þúsund dollara.
Ali reynir aö nota símann í bílnum en
hann er bilaöur. Siminn er reyndar lok-
aöur vegna þess aö Ali hefur ekki borg-
aö nokkra símreikninga en hann hefur
engar áhygg jur af því.
Fangi
Eftir því sem viö nálgumst „Joe
Louis Boxing Memorial Gym” færist
meira líf í Ali. Þegar þangaö kemur
gefur aö líta rúman tug boxara aö æf-
ingum og annan eins fjölda aö horfa á.
Fagnaðarlæti brjótast út þegar Ali
kemur. „Einkeppni enn og allt verður
kemur. ,,Ein keppni enn og allt veröur-
eins og í gamla daga”. ,,Fótahreyfmg-i
amar jafn liprar og áöur, er þaö ekki?-'
” Þú lítur vel út.meistari, veröur ekki'
ein keppni enn?”, eru nokkrar
setningar sem heyrast.
Svipur Alis breytist ekki. Hann þarf
>á boxinu aö halda.tjl aö fylla upp í
innantómt líf sitt. Hann þarf á áhorf-
endum aö halda því hann veit ekki
hvernig hann á að lifa án fagnaðariáta
og aödáunar. Hann er fangi eigin þjóö-
sagnapersónu.
Brjálæði
Ali þjálfar eins og hann ætli í hring-
inn á morgun.
— Þegar Ali kemur aftur byrja pen-
ingarnir aö streyma í boxinu á nýjan
leik, segir einn áhorfenda.
— Þaö væri algert brjálæöi af Ali aö
ætla að koma aftur, segir annar.
Höggin á sandpokann virka eins og
eiturlyf á Ali. Allt er eins og á stór-
veldisárunum. Líka Stenton, um-
sjónarmaður æfingastöövarinnar, sem
alltaf var viö hlið Alis í keppnum hans.
Nú stendur hann meö handklæöiö um
axlirnar, tilbúinn aö veita gamla
meistaranumaðstoöv, _ . ^
— Hvaö eigum viö aö hafa þaö
margar lotur? spyr Stenton.
— Fulla lengd, másar Ali, og þaö
þýöir 15 lotur.
Mjög fljótlega safnast mannfjöldi
saman í æfingahúsnæöinu og horfir
meö aödáun á Ali þar sem hann slæst
sem óöur maöur viö sandpokann. Ali er
104 kíló. Hann var 90 kíló þegar hann
fyrir 20 árum sigraöi Sonny Liston og
varö heimsmeistari í fyrsta sinn. Og
hann vill komast þangað aftur.
— Allur heimurinn mun hafa augun
á mér þegar ég verö kominn niður í
keppnisþyngdina aftur, segir Ali. Hann
nýtur þeirrar athygli sem hann hefur í
fáein augnablik.
Heimsviðburður
Stenton dregur fram fjaðradýnuna
frá því á stórveldisdögunum og telur
samviskusamlega hvert stökk Alis og
færir fjöldann inn í.bók, ..
— Hve mörg? spyr Ali.
— 85, meistari.
Gegnumblautur af svita virðir Ali
sig fyrir sér í speglinum. Hann dregur
greiöuna gegnum svart krullaö hárið.
— Heyrðuö þiö það. 85 stökk á þrem-
ur mínútum. Hraöinn er engu minni en
í gamla daga. Þetta er ótrúlegt. Fjöl-
miðlarnir og allur heimurinn verður
undrandi. Þetta er heimsviðburður.
— Onnur lota, hrópa aðstoðarmað-
ur, rétt eins og aö Ali eigi að vera tilbú-
inn fyrir keppni um þungavigtartitil-
inn þegar í næstu viku.
Sæll meistari
Flug 122 með Westem Airlines frá
Los Angeles til Las Vegas er orðið á
eftir áætlun vegna þess aö Ali er ekki
kominn um borö á réttum tíma. Allir í
flugstöðinni þurfa að heilsa upp á
hann. ...........-...........
Sæll meistari, segir maðurinn viö
töskutékkiö.
Ali grettir sig og grínast viö mann-
inn. Maöurinn hlær og AIi heldur
áfram.
Hann kemst ekki mörg skref þar til
hann er stöðvaður á ný. Tvær miðaldra
þrífa í hann til aö láta mynda sig meö
honum. Stór hópur ferðamanna kemur
auga á Ali og eldri kona gramsar í
veskinu sínu og nær í varalitinn og
rennir einni umferö á varirnar til
heiöurs meistaranum.
Kona réttir biblíu og biöur um eigin-
handaráritun Alis. Meö skjálfandi
hendiskrifar Ali:
,,Meö greiövikni borgum viö leiguna
fyrir pláss í himnariki”.
Konan er greinilega hrærö.
Miðaldra maöur þrýstir hendi Alis.
— Þetta augnablik hefur mig lengi
dreymt um, segir maðurinn.
Hælismatur
Annar maður segir viö konu sína: —
Eg vorkenni þessum manni. Eftir
nokkur ár verður hann kominn á hæli.
Þaö ætti að stofna sjóð fyrir hann. Eg
myndi gjarnan borga í þann s jóö.
Ali situr meöal venjulegra feröa-
manna í flugvélinni. Maöur sem situr
handan viö ganginn segir viö Ali: —
Vinkona min grét þegar þú tapaöir fyr-
ir Larry Holmes. Því næst biöur hann
um þrjár eiginhandaráritanir.
Fréttin um aö Ali sé um borö í flug-
vélinni breiðist eins og eldur í sinu um
alla vél og farþegamir standa í biöröð
eftir aö fá eiginhandaráritun hans.
Þeir eru stöðvaöir af flugfreyjunum,
sem biöja þá aö fara til sæta sinna og
spenna á sig beltin.
Fimm bænir á dag
Ali lokar augunum.
— Eg veröaöbiöja.segirhann.
Þegar hann opnar augun aftur segir
hann: — Við múhameöstrúarmenn
biðjumst fyrir fimm sinnum á dag.
Þaö er gott. Þaö er ekki auðvelt að
syndga þegar maður hefur næstu bæn
aðhugsa um.
Aöstoöarflugmaöurinn kemur og
heilsar Ali:
— Þú varst besti boxari sem nokk-
urntima hefur komiö i hringinn og eng-
inn hefur gert eins mikiö fyrir box-
íþróttinaogþú.
Þegar flugmaöurinn er farinn segir
Ali:
— Boxiö hefur bara veriö verkfæri
fyrir mig til aö veröa frægur. Eg hef
ekki skipt mér af öllu því tilstandi sem
verið hefur kringum mig gegnum árin.
Hið raunverulega lif byrjar á himnum.
Hann lætur höndina líða hægt yfir
andlitiö eins og hann vilji þurrka eitt-
hvaö burt. Hann er þreyttur.
Glæsileg kona á fimmtugsaldri réttir
honum hundraö dollara seöil og biöur
hann aö skrifa nafnið sitt og „til Láru”
á hann.
— Hefðirðu tekiö einn dollar fyrir
hverja eiginhandaráritun væriröu rík-
ur maöur, seg jum viö.
Þarf ekki peninga
— Eg þarf ekki á peningum aö
halda, segir Ali. — Eg get þess vegna
gefið húsiö mitt, bílana og peningana
mína, muldrar hann.
Ofan úr loftinu sjáum viö húsþökin
undir okkur.
— Lítiö á þetta. Eg get hringt á
hvaöa dyrabjöllu sem er og aUs staöar
fengi ég mat, eitthvaö aö drekka og
húsaskjól. Hvar sem er í öUum heimin-
um fengi ég þessar móttökur, segir
hinn fyrrum heimsmeistari þreytu-
lega.
. ,,,Þýtt/SþS