Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 8
8 DV.'L’AUGAR'DAG0R9. JONÍÍ984. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarpiast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aörar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð- plast/glerull. Borgamfesi sinii 93-7370 ll Kvðldsjmi Ofl helflarstmi 9^-73^5 BORGARPLAST HF I! GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ! V 9 * J4, Garður er húsprýði, en verður ^'4C- I hann það án bíóma? W Komið, skoðið eða hringið og kynnið ykkur okkar lága verð. OPIÐ ALLA DAGA höfum langa reynslu í ræktun blóma og úrvalið af sumarblómum, fjölærum blómum og kálplöntum hefur aldrei verið meira en i ár. þ i ir GARÐYRKJUSTÖÐ INGIBJARGAR SIGMUNDSDÓTTUR, Heiðmörk 31, Hveragerði. » , Simi 99 - 42591 i_Jj L n = i-----1 r "O 1 Ibíóitic' ^__________ _ borg 0 /f 5c V V* 0 v II 'ó h íú í Það eru firnin ö/l af reiðhjóium i Hanoi, segir finnski biaðamaðurinn, og bætir þvi við að fiest þeirra séu óhrein og ryðguð. \íetnamar fara sína leld án vtna og peninga Eftir aö Kínverjar réöu ríkjum í Víetnam í lengri eöa skemmri tíma, allt frá því fyrir Kristsburö, fóru Frakkar aö leggja þar lönd undir sig. Eöa þegar á nitjándu öld. Er landvinningunum var lokiö haföi landinu verið skipt í þrjú vemdar- svæöi, en þau voru Tonkin og Amman-í noröri og Coehin-Kína í suöri. Japanir lögöu landið undir sig 1941 og frá þeim tíma efldist þjóðemisstefna í Víetnam undir forystu Ho Chi Minh. Arið 1945 tókst honum aö flæma fyrri keisara úr landi en hann var hliðhoilur Japönum. Frakkland, sem aö lokinni styrjöld- inni reyndi að endurvekja nýlendu- veldi sitt í Indókína, átti í höggi viö her- sveitir kommúnista og sósíalista allt til ársinsl954. Fyrir þrjátíu árum, 8. maí 1954, töp- uöu Frakkar omstunni við Dien Biem Phu. Þaö haföi í för meö sér endalok nýlenduveldis í landinu. Samningur um vopnahlé var undirritaö- , ur í Paris og Víetnam landinu var skipt í miöju. Ariö eftir lýsti Ngo Dinh Diem því yfir aö Suöur-Víetnam yröi sjálfstatt ríki og varð sjálfur forseti þess. Alþýðulýðveldiö Víetnam í norðri tók upp stjómskipun aö hætti kommún- ista. Sameining alls landsins fólst í henni og var ákveðiö markmið. Meö hjálp Sovétríkjanna og Kína hófst baráttan fyrir sameiningu Noröur- og Suöur-Víetham. Samtímis því fóru Bandaríkin að styðja viö bakiö á Suður-Víetnam. Herinn geröi bylt- ingu í Saigon 1963 og batt enda á stjóm Diens. Fáum áram seinna settist Nguyen Van Tien í forsetastól. Hjálp Ameríkana viö Suður-Víetnam fól líka í sér hernaöaraöstoð og áriö 1964 geröu þeir loftárásir á Norður- Víetnam. Smámsaman jukust árásir Ameríkana og 1969, en þá voru amerisku hermennimir flestir, nam tala þeirra fullri milljón. Saigon gafst upp 30. apríl 1975 um leiö og síðustu amerísku hermennimir flýðu úr borginni. Fjöratíu og átta þús- und Ameríkanar, tvö hundraö þúsund Suður-Víetnamar og ein milljón óbreyttra borgara höfðu látið b’fiö í styrjöldinni. Hundruö þúsund manna höföu misst heimili sín. Fjárhagsafkoman, flóttamennimir og árekstrarnir viö Kína hafa verið stærstu vandamálin síðustu árin fyrir sameinaö Víetnam. Hemám Kampút- síu hefur vakiö mikla andúð á Víet- nömum. Og eini voldugi samherji þeirra eru Sovétrikin. Rússar, Rússar, hrópa smábömin og stara á hávöxnu hvítu mennina sem komnir era til landsins. Víetnam er einangraö frá umheiminum og flestir útlendingar, sem eru í landinu, eru úr röðum þeirra tíu þúsund Rússa sem dvelja þar við uppbyggingu þessa blá- snauða lands sem stjórnaö er af kommúnistum. Brátt lærir maöur aö svara:, Jíhong pai Lien Xo — Phan Lan” sem í laus- legri þýöingu er: „viö erum ekki Rússar, heldur frá Finnlandi”. Og þá má reikna með Utlu brosi frá foreldr- um barnanna. Þrátt fyrir gífurlega hjálp eru Rússar ekki sérlega vinsælir í Víetnam. Víetnamar, sem barist hafa viö erlenda yfirgangsseggi öldum saman, tortryggja útlendinga. Þeir þekkja ekkert til móttöku ferðamanna og þeir sem koma eru á ferö í eigin- hagsmunaskyni aö því er Víetnamar telja. Menningaráfall Koman til Hanoi veldur vesturlanda- manni næstum taugaáfalli — bílalaus höfuöstaður. Stöku sinnum bregður fyrir einum og einum kínverskum vörabíl, eldgömlum eöa sovéskum ríkisbíl innan um reiðhjólaþvögu í miöri borginni. Síðdegis er mikill fjöldi reiðhjóla- manna á ferö á helstu gatnamótum. Fáeinir gluggalausir strætisvagnar, troðfullir af fólki, flauta í ákafa og reyna aö komast gegnum hjólaþvög- una. Einkabílar era ekki til í Hanoi. Fúmskur bladamadur segirfrá landi og þjöd Endalokin Hin blóöuga styrjöld milb Noröur- og Suður-Vietnam var á abra vörum í heiminum á árunum frá 1965—1975. Bandaríkjaforsetamir Johnson og Nixon sættu harðri gagnrýni fyrir aöild aö stríöinu. Arið 1973 var gerður samningur um vopnahlé miUi Norður- Víetnam, Suður-Víetnam, Bandaríkj- anna og Sameinuðu þjóöanna, en hann kom aldrei til framkvæmda. Undan- hald Bandarík jamanna var þá hafiö og harðar árásir noröur-víetnamskra her- sveita við upphaf ársins 1975 réðu endanlegum úrslitum. Stjómin í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.