Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 9. JUNI1984. Bflar Bflar Bflar Bflar Bflar Umsjón: Jóhannes Reykdal FiatUnoSX reynslu- ekiðá Italíu Hér gefur aö líta helstu mál fimm dyra útfærslunuar. 2362 3644 gerðir af yfirbyggingu, 3ja eða 5 dyra. Nokkru síðar var dísilútgáfa með 1300 vélkynnt. Uno var fádæma vel tekið strax í upphafi og segja eftirfarandi tölur þar nokkuö um: 330 þúsund bílar seldir á árinu 1983, 180 þúsund á fyrstu fjórum mánuðunum 1984. Bíllinn hefur náð 54 %af markaði síns stærðarflokks á Italíu og hefur náð að tvö- eða þrefalda sölu Fiat á flestum mörkuðum þeirra í Evrópu. Líta má á Uno sem flaggskip Fiat, þótt smár sé, því að hann á sinn þátt í að koma Fíat í fyrsta sæti bíla- SX: Toppurinn á Uno-línunni Nú hafa Fiatverksmiðjumar bætt um enn betur og bætt nýrri gerð við Uno-línuna. Þessi nýi bíll hefur fengið einkennið SX og er honum ætlað aö mæta kröfum þeirra sem vilja sport- legra útlit og fá meira út úr bílnum. I útliti ber mest á nýjum stuðurum, sem eru breiðari, og inn í framstuðar- ana eru nú felld þokuljós. Gúmmíbrún er nú komin á brettakanta og á hliðam- ar. Utblástursrörið er nú krómaö. Að innan eru breytingar sem skipta ökumann og farþega meira máli. Framsætin hafa fengið betri bólstrun, falla nú betur að líkamanum og veita þar með betri stuðning. Aftursætið hef- ur verið endurhannað og er mun betra en áður, enda var aftursætið eitt það helsta sem bílnum var fundiö til for- áttu í upphafi. Betri höfuðpúöar eru nú á framsætum. Stýrinu hefur verið breytt og er nú með fjórum örmum. Aðrar breytingar, sem gerðar hafa verið á þessari nýju SX-gerð, em þær að nú er áklæði innan í hurðum sama og á sætum. Áklæöi er nú innan á toppnum ogmælaborðiðernúsvart. Standardbúnaður í SX er halogen ökuljós, tölvuklukka, snúningshraða- mælir^ l^strarljós, höfuðpúöar, þoku- parti, gleitt bilið á milli hjólanna og það að afturhjólin eru nærri því eins aftarlega og hægt er að gera bílinn svo stöðugan í akstri að halda mætti að verið væri að aka mun stærri bíl. Rými að innan er mjög gott og jafnvel leggjalangir norðurálfubúar fá þar nægt rými. Bíllinn var með, eins og fyrr sagði, sóllúgu, sem tekur nokkra sentímetra af höfuðrými, þannig að stærri menn gætu rekið sig uppundir. Samt ræð ég engum frá því að taka sól- lúgu hafi þeir hugsað sér það á annað borð því lúgan er þarfaþing, ekki síður hér á landi en í Suðurlöndum. Niðursíaða reynsluakstursins í heimalandi bílsins gerir það eitt að bæta við bílinn plúsum og hvort hann er nú betri í akstri miöað við okkar að- stæður verður að bíða til hausts að skera úr, því þótt hann sé nú falur á heimamarkaöi verður hann fyrst fáan- legw hó.r.á .h?USMwi-.<-.j.. Mælaborðið er nú svart og fleiri atriði eru ingshraðamælir. þar sem fastur búnaður, svo sem snún- Þegar Fiat Uno kom fram á sjónar- sviðið í fyrra var það eins og hjá guð- unum til foma aö likt og einn guðanna stökk alskapaður út úr höfði Seifs þá viröist sem hér hafi hönnuöum Fiat tekist að láta dæmið ganga upp og hér hafi alskapaður smábíll stokkið inn í bílaheiminn og mætt vel þeim kröfum sem til slíkra bíla eru gerðar. Merkasti Fiat í tólf ár, sagði Omar Ragnarsson um Unoinn þegar hann reynsluók bílnum fyrir DV í ágúst í fyrra. Þá miðaði hann við Fiat 127 sem tólf árum áður hafði komið fram og þá verið kjörinn bíll ársins. Síðan Unoinn kom fram í fyrra hefur hann einnig verið kjörinn bíll ársins og stóð því vel undir nafni en nafnið Uno þýðir einn eða sá fyrsti. Þegar Uno kom fram fyrst í janúar 1983 var hann í sjö aðalgerðum með f jórum vélarstærðum (900,900 ES, 1100 og 13001 i. Tvær gerðir útlits voru í boði (standard og super) og einnig tvær '.% úí&0 Merkasti Fiat í 12 ár, sagði Ómar Ragnarsson um Unoinn í fyrra. Nú hef- ur bæst við ný gerð, SX sem nokkurs konarlúxusútgáfa. ljós, upphituð afturrúða og afturrúðu- þurrka. Sem aukabúnaö er hægt að fá raf- drifnar rúður, litað gler, sóllúgu, elek- tróníska viðvörunartöflu í mælaborð og tvískipt aftursæti, svo eitthvað sé nefnt. Reynsluakstur í Róm Þessum nýja SX var sleppt lausum 28. maí og af því tilefni gafst mér tæki- færi til reynsluaksturs á bílnum í síð- ustu viku. Ekið var um Róm og ná- grenni, bæði á hraðbraut og sveita- vegi, og gaf því nokkuð góða mynd af aksturshæfni. Bíllinn, sem ekið var í reynsluakstrinum, var fimm dyra með sóllúgu og ýmsum öörum aukabúnaði. I stuttu máli er litlu við útkomuna úr reynsluakstrinum hér á landi í fyrra aö bæta. Breyting framsætanna er til mikilla bóta og gefa þau góöan stuöning sé ek- ið í kröppum beygjum og sviptingum, líkt og stórborgarumferð í borg eins og Róm útheimtir. Aksturshæfni bílsins er nánast sér á framleiöenda í Evrópu, því þar er sala verksmiðjanna orðin 13,9% af heildar- markaðinum. Að aftan er lítill muuur frá fyrri gerð- unum, en aöalmunurinn er aö framan þar sem inn í breiðan stuðarann eru nú felld þokuljós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.