Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 12
12
DV. LAUGARDAGUR 9. JUNI1984.
Nýtækni:
Greinir
sjúkdöma
löngu fyrr
enáður
var hægt
Hinir nýju háþróuöu scannar geta
greint sjúkdóma löngu áöur en rönt-
gentæki gætu greint þá. A myndskerm-
inum koma fram myndir sem sýna
óvenjulega nákvæmar myndir af innri
byggingu likamans. A myndunum
koma fram áöur óþekkt smáatriði
varöandi starfsemi líkamans og veldur
því þetta upplýsingaflæði rannsóknar-
mönnum bæði ánægju og erfiöleikum.
Nýr scanner er að ryöja sér til rúms
í Iæknisfræði. Þetta er svokallaöur
MR-scanner og gefur hann meiri og
greinarbetri upplýsingar en nokkurt
annaö tæki gefur. Meö hinum nýja
scanner gera vísindamenn sér vonir
um aö fá greinda áöur illgreinanlega
sjúkdóma á frumstigum.
Vandamáliö í dag er að vísinda-
menn horfa nú á hver jum degi á mynd-
ir af innri starfsemi líkamans og hafa
ekki enn nægjanlega vitneskju til að
geta túlkað öll þau atriöi sem þar
koma fram.
myndi skjótast líkt og byssukúla til
segulsins.
MR stendur fyrir „Magnetic
Resonance” (sem þýðir orörétt
„segulmagns bergmál”) og því er
aðalhluti tækisins risasegull sem
vegur nokkur tonn og er svo öflugur
(1,5 tesla) aö koma verður honum fyrir
i sér byggingu sem aö hluta er
skermuð af gagnvart seglinum og að
hluta byggö úr efnum sem eru ónæm
fyrir segulmagni. Þaö má nefna aö
segullinn er svo sterkur aö væru nagl-
ar negldir í veggi byggingarinnar þá
myndi segullinn draga þá úr veggjun-
um.
Blóöstreymi til hjartans er ónógt eins og scannerinn sýnir á tvehn efstu
inyndunum. í miðjunni sést upptaka glúkósa í sködduðu svæðin
(örvamar) en það bendir til virkra efnaskipta. Neðst sjást eina-
breytingar nokkrum mánuöum seinna.
*.::*.*
Sk jðlausar segulbylgjur
Vegna þess hve segullinn er
kröftugur þarf aö beita miklum
öryggisreglum varöandi umgengni ná-
lægt honum. Þaö aö álpast inn meö
naglaþjöl í hendinni gæti valdiö alvar-
legu slysi þvi að segullinn myndi kippa
henni úr hendinni og naglaþjóíin
Þessar geysiöflugu segulbylgjur eru
samt taldar óskaðlegar mönnum.
Sjúklingnum er nú komið fyrir í
risaseglinum. Þegar lífrænn vefur er
settur í segulsvið af slíkum styrk þá
taka einstök atóm í honum aö hegöa
sér sem seglar og fara að snúast. Röð
örsmárra skynjara skynjar svo
þennan snúning segluöu atómanna
vegna þess aö þeir valda leiöni í
skynjurunum.
Upplýsingamar frá skynjurunum
eru svo sendar til tölvu sem vinnur úr
þeim.
Vísindamenn segjast ekki enn hafa
komið auga á alla möguleikana, sem
MR-scanner gefur þeim, en vænta sér
mikils af þessu nýja tæki. Það eru 5—6
MR-scannerar tU í Bandaríkjunum og
einn í Sviss en veriö er að smíöa fleiri.
MR-scannerinn og önnur tæki, sem
byggjast á eiginleikum atómkjama,
munu gera læknum kleift aö fylgjast
með innri starfsemi likamans á nýjan
og óvenjunæman máta.
Oski læknirinn eftir að athuga starf-
semi lifrarinnar þá gefur hann sjúkl-
ingnum inn efni sem hann veit aö er
meðhöndlað í lifur. Þetta efni er bland-
aö með geislavirku snefilefni áöur en
því er sprautað í sjúklinginn.
Veiklun innri Irffæra
greind með kjarnalæknis-
fræðilegum aðferðum
Mikilvægasta tækiö í kjarnalæknis-
fræöi er gammamyndavélin en hún
greinir dreifingu á geislavirka
snefilefninu í líffærum. Meö henni má
fylgjast meö niðurbroti eöa
meöhöndlun snefilefnisins í lifur.
Myndin er birt á sjónvarpsskjá.
Hafi krabbamein tekiö sér bólfestu í
lifur þá verður umbylting snefil-
efnisins í sýkta vefnum önnur en í hin-
um heilbrigöa og kemur fram á skján-
um jafnvel löngu áöur en hægt væri aö
greina sýkinguna meö röntgengeisl-
um.
Kjarnalæknisfræði er yfirleitt beitt
til aö athuga lifur, hjarta og nýru og
koma upp um truflun á starfsemi eöa
tilkomu krabbameins í þessum líf-
færum.
Pet-scannerinn getur
greint sjúkdóma í heila
Ein tegund scannera er svokallaður
PET-scanner (PET stendur fyrir
Position Emission Tomography) og
hefur hann ótrúlega möguleika til
greiningar á starfsferlum í
líkamanum, sérstaklega heila, sem
ekki er aðgengilegur fyrir aörar
kjarnalæknisfræðilegar aöferöir en
hann er á hinn bóginn takmarkaöur af
óvenjufyrirferðarmiklum og dýrum
tækjabúnaði svo aö væntanlega veröur
honum einungis beitt við rannsóknir
en ekki inni á spítulum.
Aöferðin og tækjabúnaöurinn var
hannaður í Houston í Bandaríkjunum
og einungis einn PET-scanner er til á
Norðurlöndum og er hann í Karolinska
sjúkrahúsinu íStokkhólmi.
Aöferðin byggist á beitingu
„positron gjafa” (positrona er öfugt
við elektrónu, plús í staö mínus) og viö
notkun positrongjafa er komist hjá því
vandamáli að þurfa aö nota ísótópa
sem berast þurfa til þeirra líkams-
parta sem skoöa á. Positronu-gjafar
eru í mikilvægum náttúrlegum efna-
samböndum og eru því einfaldari í
notkun.
Gallinn við positronu-gjafa er aö
positronurnar hafa mjög stuttan lif-
tíma. Eftir einungis örfáar mínútur er
snefilefnið aö miklu leyti horfið en
venjulegir ísótópar hafa lengri helm-
ingunartíma.
Fljótlegri svör við
athugun á sjúkdómum
PET-scannerinn krefst einnig tilvist-
ar cyklotrons til myndunar á positron-
SJÓN OG HEYRN HEILANS
Þessi PET-scönnun sýnir á sex
efstu myndunum virkni efna í
sjónhluta heilans (örvar). Þessi
virkni verður vegna sjónskynj-
unar og eykst með flóknari sjón-
mynd. Myndirnar fjórar í miðj-
unni sýna virkni í heila vegna
skynjunar hljóðs. Hljóðskynjun á
sér stað á mismunandi stöðum óg
fer eftir hvort um mál eða tóna
er að ræða. í rétthentum manni
er mál skynjað í vinstra heila-
hveli en hljómlist í því hægra.
Neðstu þrjár myndirnar sýna
skynjun á hljómlist hjá ómúsí-
kölskum manni (vinstri) sem
meðhöndlar hljómlistina í hægra
heilahveli. Hljómlistarmaður (í
miðju) notar vinstra heilahvel.
í sumum tilfellum notar hljóm-
listarmaðurinn þó hægra heila-
hvel (til hægri).