Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR 9. JUNI1984. 23 lagiö góöa klifiö upp á topp 20 vestra og geröi gott betur áöur en yfir lauk. Leita þurfti áratugi aftur í timann til að finna annaö hitlag í Banda- ríkjunum sem sungið var á þýsku. Þannig hljómar saga sveitarinnar Nenu í stuttu máli. Er ráö aö kynna sér meðlimina betur. Stripes náöu svo i plötu meö enskum t að í nokkrum sjón’ leikari. Hann lék með fjöldanum öllum af sveitumen þaö var í Hagen sem fundum Carlos og Nenu og Rolfs bar fyrst saman. Carlo hélt til bassa þar sem hljómsveitin Devils Answer hafði ágætis gitarleikara á aö skipa. 1976 lá leiöin í sveitina Getnemane (Get the Money) sem þræddi berlínska klúbba. 1981 gekk hann til liðs við Odessa. Saman sneru þeir Uwe sér aö pródúseringum og seinna gáfu þeir út breiöskífu undir listamannanafninu Katia. Á þessum tíma samdi Jörgen meira aö segja poppóperuna Spektaqularen. 1982 hitti hann Nenu og lék á gítar á Nur Getramet. Þaöan lá leiöin á bassann. Loks nokkur orö um Rolf. Hann fæddist í Hagen 1957 og fyrstu kynni af rokkmúsík fékk hann í kjaÚara heimilisins þar sem eldri bróðir hans baröi trommur af miklum móö og félagar hans gerðu hvert áhlaupiö af öðru á Kinks, Beatles og Stones. Rolf hreifst af trommunum, gekk í skóla- hljómsveit en varð að sætta sig viö bassann þar sem trommurnar voru Cat\o Men a »» . ngt aö gefa ut ctum og komast ii-DSbáttum. En uppteknar. Jarö stefndi honum í ski) klúbbarnir höföu m Ásamt gitarleikan aöi hann dúett Stri] síöar varð tríó þ Nenabættistíhópin Hér á eftir fjdgj Nenumeðlima við nýlegu viötali. Sp: Með hverjun spila? / Nena: I fyrsta laj í ööru lagi Rolling í lagi RollingStones. Rolf: Jolin Fo m Creeden sálugu), UweJ Fast. Júrge Gabriel, Belew. Carlo Bozio Terry og Ein af björtustu vonum dægi músíkur þessa missera kemur fr; Vestur—Berlín og nefnir sig Nei Þaö er ekki á hverjum degi þýskir taka sig til og leggja bri og bandaríska áheyrendur aö fó sér í hvelli. Þaö geröi Nena virtist lítið hafa fyrir. En sem áöur er þaö tæplega hálf sag; er haft fyrir satt aö sjald; veriö uppskoriö jafuglæsile gegndarlaust erfiði. Nena á poppið í dag. I stuttu máli er saga leiö: Eftir aö hafá gefist upp viö sveit aö nafni Stripes hélt Nena Kerner og vinur hennar, trym- biliinn Rolf Brendel, td Vestur- Berlínar í leit aö góöum músíköntum sem höföu svipaöar tónlistar- pælingar. Smám samankomst mynd á sveitina, æfingar um kvöld og helgar en hvunndagslega stunduðu þátttakendur ærlega vinnu tU aö afla viöurværis. Rolf og Nena bjuggu hjá Uwe hljómborösleikara. Rolf vann hörðum höndum aö því aö verða sér úti um réttindi tU leigubílaaksturs og Nena fékk skrifstofuvinnu hjá fyrir- tæki Spliff. I frístundum setti hún samanlög. Loks kom þar aö fyrsta demo- upptakan leit dagsins ljós og hún var umsvifalaust sett á plast. I átta vikur blundaöi Nur Getramt neöar- lega á þýskum listum á meðan Nena pakkaöi plötum í kassa og las íbúðar- auglýsingar í blööum. Loksins gerðist eitthvað i ágúst 1982. Dægur- músíkþátturinn Musikladen, sem viö Frónarar könnumst viö, hóaöi í Nenu og daginn eftir útsendingu var hún á allra vörum. ,ƧP“lpl$jH!SSfíL J Nenu Cerner var boðið aðalhlut- verk í kvikmynd (Ich Will Spass) sem hún þáöi og söng aö auki titil- lagið. Meðan Nena lék framan viö kvikmyndavélina í Miinchen unnu strákamir í stúdíói Spliff í Berlin. Þegar upptökum var lokið flaug Nena yfir og söng inn á teipin. 1 janúar 1983 hafði fyrsta breiöskífan slegið mörg sölumet. Ekki aöeins í alandinu heldur hvarvetna í :tur—Evrópu. Um sumarið barst fáriö vestur um haf og 99 Luftballons varö eitt vinsælasta eymakonfekt iriskra-. -I ársbyrjun 1984 haföi Gabriele Susanne Kerner er skírnamafn Nenu en hún er fædd 24. mars 1960 í Hagen í Þýskalandi. Foreldrar hennar eru bæöi kennarar og hún mun eiga einn bróöur og eina systur sem heitir reyndar Nane. Nena lauk námi í gullsmiöi en vann á kvöldin á diskóteki í Hagen. Þaö var einmitt þar sem Rainer nokkur Kritz- mann uppgötvaði hana og bauö henni aö syngja. Þremur dögum seinna fékk hún að spreyta sig á nokkmm lögum eftir Ramones og útkoman var meö ágætum að sögn. Hljóm- sveitin Stripes var stofnuö á sta&i- um. Trommari var Rolf Brendel, sambýlismaður Nenu frá þeim tíma. sögu sveitarinnar lauk sumariö 1982 og orsökin var deila um hvort textar skyldu sungnir á ensku eöa þýsku. Sem fyrr sagöi héldu Nena og Rolf til Berlínar og þar komust þau í kynni viö Spliffarana Reinhold Heil og Manfred Praeker sem hjálpuðu þeimaf staö. Carlo Karges heitir gítarleikarinn dökki og er aldursforseti Nenu, fæddur í Hamborg áriö 1951. Skömmu eftir 1960 er Carlo kominn í bransann, fyrst sem trommari The Lucky Lions en 1964 sneri hann sér alfarið aö gítamum. A fermingar- daginn sinn sá Carlo þátt í sjón- varpinu meö Jimi Hendrix. Síöan hefur gítarinn verið hans líf og yndi. Hann kom sér vel áfram og um og eftir 1965 hafði honum tekist aö skapa sér nafn sem beat—gítar- Berlínar á undan parinu, lék þar meðal annars með Spliff auk annarra hljómsveita og var aö svipast um eftir nýrri línu einmitt þegar Nena og Rolf mættu á staöinn. Uwe Fahrenkrog-Petersen er innfæddur Berlínarbúi,árgerö 1960,' músíkant og sportídjót. 12 ára gamall lenti hann á konsert með Slade og eftir að hafa hlýtt á Mama We’re All Crazy Now tók hann ákveöinn stefnuna á hljómboröin. Aöeins 17 ára var hann meðlimur í einni virtustu hljómsveit Berlínar, Odessa. Og á hljómleikaferðalagi meö Stripes hitti hann Nenu og Rolf. Sagt er að hann sé metnaðarfyllsti hluti Nenu og sá hæfileikamesti. Bassistinn Jiirgen Dehmel var einnig meölimur í Odessa en hann er einnig Berlínarbúi og fjórum árum eldri en Uwe. Hann byrjaði sem gítarleikari en 1973 skipti hann yfir á Peter Adrian Ég myndi kjósa að spila Time Waits For No One meö Keith Richards. Sp: Hafiö þiö hitt einhverja popp- stjömu nýlega sem þiö kunnið sérstaklega vel viö? Nena: Já, Chrissie Hyndes i Pretenders. Sp: Hvaö um velgengnina í Ameríku? Rolf: Við leggjum ekkert ofur- kapp á Ameríku. Lagiö sem þeir eru vitlausir í er fyrst og fremst þýskt. Viö erum þýsk hljómsveit og því munum viö aldrei gleyma. Sp: Hver var hugmyndin aö 99 LuftbaUons? Carlo: Eg var á konsert meö Stones í Berlín. I lokin var sleppt mörgum stórum blöðrum sem vindurinn hreif meö sér. Ég fór að hugsa hvað myndi gerast þegar þær liöu yfir múrinn og þann misskilning sem saklausar blöðrur gætu orsakaö. Þetta er í rauninni lag um smá- misskUning. Sp: Meö hvaöa listamanni vUdir þú helstsemja lag? Uwe: Paul McCartney.'BUly Joel Bruce Springsteen, Clarence Clemmons og Prince.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.