Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Síða 10
10
DV.'LAUGARDAGUR 9. JUNI1984.
Hér í Nasir Bagh flóttamannabúé-
unum gnæfa yfir mönnum fjöllin sem
skilja aö Pakistan og Afganistan. Um
þremur kílómetrum fyrir norðvestan
Nasir Bagh byrjar ættbálkasvæöiö þar
sem hvorki gilda afgönsk lög né pakist-
önsk heldur einungis óskrifuö lög ætt-
bálkanna sem þaö svæöi byggja.
Landslagið er snautt og kuldalegt,
úr leir- og malarjaröveginum vex lítill
gróöur. Regntíminn er nýliöinn (þetta
er ritað í byrjun maí) og enn má sjá
merki vatnselgsins sem steyptist niður
úr fjöllunum eftir árfarveginum sem
liggur alveg við búöirnar og er nú þurr
og er notaður sem dagheimili afg-
anskra bama. Hús flóttafólksins em
litlir, dökkir og dimmir eins herbergis
leirkofar sem líta út eins og þeir séu
gerðir úr sandsteini. Fyrir Islending er
erfitt aö ímynda sér hvernig 12 manna
fjölskyldur geta búiö í slíku húsnæði.
En þaö hafa þær gert margar hverjar í
fjögur ár.
Bændur
Fólkiö sem hér býr er bændur sem
hafa hrökklast undan innrásarher
ungu mannanna fara í skóla og jafnvel
sumar stúlknanna, en þaö er sjaldgæf-
ara.
Lítil röskun
Halda mætti aö koma þriggja millj-
óna flóttamanna myndi raska talsvert
atvinnu og lífi manna sem bjuggu fyrir
á þessu svæði. En svo virðist ekki vera.
Pakistanamir sem búa hér eru af
sama þjóðflokki og flestir Afganamir
sem hingaö hafa komið og tala sama
mál, pushtu. Þeir tóku flóttamönnun-
um, og taka enn aö því er virðist, opn-
um örmum. Einstaka borgarbúi fer
niðrandi oröum um „þessa sveita-
menn”, en þannig tala þéttbýlismenn
alltaf um dreifbýlisbúa.
Konur, gamalmenni
og börn
En fleira kemur til. Flestir Afgan-
arnir vom konur, gamalmenni og
börn, sem taka ekki þátt í atvinnulífinu
hér um slóðir. Vinnufærir karimenn,
sem hafa fariö út á vinnumarkaöinn,
hafa fengiö störf sem pakistanskir
karlmenn höföu yfirgefiö til aö vinna
Gari, ásamt foreldrum sínum og sex
systkinum. Ef bróöir minn kemur afc-
ur nú. í sumar þá fer ég í jihad.”
Hann segir þetta blátt áfram, án
sýnilegrar eftirvæntingar eöa ótta.
Hann er næstelsti sonur foreldra sinna
og á meöan eldri bróöir hans hefur bar-
ist í hinu heilaga stríöi fööurlandsins
hefur hann þurft að afla fjölskyldunni
tekna.
„Yngri bræöur minir tveir fara í
skóla en ég hef ekki farið í skóla. Eg
vildi fara í skóla en hver á þá að vinna
fyrir f jölskyldunni?”
I staðinn fyrir skólagöngu vinnur
Shingul, eins og faðir hans, í bygging-
arvinnu í nálægum pakistönskum bæ.
,»Eg er bara aö eyöa tímanum
héma,” sagöi Shingul, svipbrigöa-
laust.
Smábörnin dóu
á leiðinni
Momin Khan er 32 til 35 ára gamall,
aö eigin sögn, og hann hefur þrisvar
sinnum farið í jihad leiðangra til Afg-
anistan síðan hann flúöi tU Pakistan
fýrir fjómmárum. Fyrsti leiöangurinn
segir mér frá lífinu fyrir og eftir inn-
rásina.
„Eg var bóndi í þorpinu Mamakhel,
nálægt Jalalabad. Eg bjó meö bróöur
mínum og fjölskyldu hans á þessum
tíma og viö áttum 20 tU 30 geitur og
kindur, tvær mjólkurkýr og tvö naut.
Þegar viö fórum aö heiman var staöan
orðin mjög tvisýn. Hermenn komu og
tóku aUan búfénaöinn og alla okkar
peninga. Viö yngri mennirnir voram
aö berjast viö Rússana. En viö vomm
bara meö okkar gömlu vopn og höföum
ekkert að gera í nýtísku vopn þeirra.
Þegar viö fórum höföu Rússar skUið
eftir sprengjur, dulbúnar sem leik-
föng, og mörg börn dóu af völdum
þeirra. Við vorum tvo mánuði í fjöUun-
um á leiöinni heim. Þaö var hræöUega
erfitt aö komast yfir landamærin
vegna snjóa. Flest smáböm dóu á leið-
inni. Viö vomm um 700 tU 800 saman og
þar af um 150 til 200 ungir menn.
Viö komumst aö lokum til Parachin-
ar bæjar á ættbálkasvæðinu og fólkið
þar kom okkur í hús og hjálpaöi okkur.
Stjórnin sá okkur svo fyrir tjöldum og
fleim slíku.”
um í þrjá þætti. I fyrsta þætti var mik-
iö um tilfinningar og við vorum vissir
um að viö gætum sigrað meö sigurviss-
unni og hugrekkinu einu saman. I
Herat (borg í vestur Afganistan nálægt
irönskum landamæmm), eftir bylt-
ingu kommúnista en fyrir innrás
Rússa, vom 24.000 manns drepin á
þrem dögum. Fólkið var berhent og
baröist gegn skriödrekum meö grjóti
og brynvörðum vögnum meö spýtum.
Síöar skildist okkur að þó tilfinningar
væm góðar og gildar þá væri þörf á
ööm ogmeiru.
Viö þróuðumst því inn í annan þátt.
Við þurftum af visku, varfæmi og meö
vísindalegum aöferöum aö huga aö
gildandi aöstæöum og gera síðan áætl-
un um framtíðina. Þetta gerðist aö
miklu leyti í Panjshir dalnum (löng-
um, djúpum og mikilvægum dal rétt
fyrir noröan höfuöborgina Kabúl og
nálægt aðalveginum til Sovétríkjanna)
og að minna leyti í Herat. Við ákváðum
að við gætum aldrei skákað kommún-
istum meö dreiföum skæmhernaöi og
ungir menn eins og Ahmad Shaj Masúd
voru byrjaöir aö safna liði í mikilvæg-
um héraöum.
Momin Khan sem hér sést ásamt bróður sinum hefur farið iþrjá leiðangra A meðan blaðamaður D V, Þórir Guðmundsson, dvaidist meðal afganskra flóttamanna, komu Zia Ul
inn í Afganistan til bardaga. Haq, forseti Pakistan, og Nakasone, forsætisráðherra Japans, i heimsókn i flóttamannabúðirnar. Zia ul
Haq er til hægri.
Eilíf ðarstríð
í fjöllimum
Sovétmanna og hafa átt fárra annarra
kosta völ en aö setjast aö í þessum
búöum þar sem leiðinn ræöur ríkjum.
Sumir flóttamannanna hafa komið
sér vel fyrir — getað aðlagast — en
flestir eru haldnir sárri heimþrá. Þeir
fyrrnefndu em viöskiptamennirnir og
aðrir miöstéttarmenn sem era ekki
bundnir af landinu. Þetta em til dæmis
þeir sem hafa einhvem veginn komist
til Pakistans á flutningabílum sínum
og komist þannig í gróöavænleg viö-
skipti í nýja landinu, svo og þeir sem
stunda smygl á hassi og heróíni frá
ættbálkasvæöunum, efnum sem síöan
fara í gegnum Pakistan til Bandaríkj-
anna og Evrópu, þar á meðal til Is-
lands.
En hinir era dæmdir til daglauna-
vinnu sem ófaglærðir verkamenn í
byggingarvinnu fyrir um 100 krónur á
dag, sem jafnvel í Pakistan er lélegt
kaup. Meö aðstoö Pakistanstjómar, al-
þjóölegra hjálparstofnana og erlendra
ríkisstjóma og meö vinnu tveggja eöa
fleiri fjölskyldumeðlima, ná þessar
fjölskyldur að draga fram lífið. Margir
fyrir erlendum gjaldeyri hjá Aröbum í
Persaflóa. Þannig aö í stað þess aö
taka störf frá Pakistönum hafa Afgan-
arnir fyllt upp í mikilvægar eyöur í at-
vinnulífinu. Nokkur kurr hefur þó ver-
ið í pakistönskum verslunareigendum
þegar Afganar hafa sett upp sínar eig-
in verslanir. En þeir geta h'tiö sagt.
Hér ríkir frjáls samkeppni.
Jihad
Þeir karlmenn sem taldir era bar-
dagafærir og þurfa ekki nauðsynlega
aö gæta bús og bama fara til Afganist-
ans í nokkra mánuöi í senn til aö berj-
ast í jihad — hinu heilaga stríði gegn
Rússunum, eins og allir Sovétmenn
erukallaöir hér.
Allir ungir menn í þessum flótta-
mannabúðum gera sér grein fyrir því
að fyrr eöa síöar munu þeir þurfa að
fara í jihad nema vera þeirra heima sé
bráönauösynleg.
„Eldri bróöir minn er í jihad svo ég
þarf aö hugsa um fjölskylduna,” sagöi
Shingul, um þaö bil 20 ára, sem á
heima í flóttamannabúöunum, Kacha
varöi í fimm mánuði, sá næsti í sjö
mánuöi og á síðasta ári var hann aö-
eins í þrjá mánuöi í Afganistan. Hann
segir aö sig langi aftur á þessu ári en
sennilega muni bróöir hans fara í þetta
sinn.
Momin Khan neyddist fyrst til aö
flytja til Pakistan eftir loftárás Sovét-
manna á þorpið hans sex mánuöum
eftir innrásina í lok ársins 1979.
„Rússamir vildu nota okkur í sínum
eigin her en þaö vildum við ekki. Þegar
viö snerumst gegn þeim vörpuöu þeir
sprengjum á þorpiö. Fyrstu fimm
mánuðina eftir innrásina skiptu Rúss-
ar sér ekki af okkur en svo gerðist
þetta. A þessum tíma höföum viö bara
okkar hefðbundnu vopn. Um 50 til 60
manns dóu í fyrstu sprengjuárásinni.
Nú hafa alls um 300 til 400 manns látist
aí samtals um 4000 sem bjuggu í þorp-
inu. Flestir hafa farist í sprengjuárás-
um en sumir hafa drepist í baráttu á
jöröuniðri.”
Momin situr á moldargólfi leirkof-
ans þar sem hann og sjö aðrir fjöl-
skyldumeölimir búa á meðan hann
Fyrstu árin sem Momin dvaldi í
flóttamannabúöunum vann hann sem
daglaunamaður verkamannavinnu en
nýlega opnaöi hann matvælaverslun
innan búöanna. Þar selur hann græn-
meti og fleiri smávörur.
„Viö viljum fara aftur,” sagöi hann.
„Allir eru óhamingjusamir hérna.
En hvað getum við gert? ”
Berhentir gegn
skriðdrekum
Masúd Khalili, háttsettur stjóm-
málaforingi Jamiat Islami flokksins,
segist hafa svariö og þaö sé skipulag,
rökhugsaöar áætlanir og samhæfing
allra skæruliöahreyfinganna.
Eg talaöi viö hann í tvo tíma á skrif-
stofu flokksins í Peshawar í Pakistan
kvöld eitt í maíbyrjun. Khalili er
hreinskilinn og einlægur, blátt áfram
og vingjarnlegur. Trúarákafinn er
greinilegur. A meðan á viötalinu stóö,
á föstudegi, helgidegi múhameðstrúar-
manna, tók hann sér þrisvar sinnum
hlé til aðfara meö bænir sínar.
„Viö skiptum baráttunni gegn Rúss-
En þá komu Sovétmenn.
Skæruliðaforysta
Masúd
„Masúd fannst of erfitt aö berjast
gegn Sovétmönnum án stjómmála-
áætlunar. Hann tengdi þrjá liöi: hem-
aðarlega baráttu, stjómmálalega
áætlun og þrýsting alheimsálitsins.
Þetta hélt hann að myndi koma Sovét-
mönnum í varnarstöðu. Nú erum við í
ööram þætti. Masúd kallar hann hinn
virkavamarþátt.
Masúd hóf að byggja upp skæru-
hernað frá hinum mismunandi svæö-
um. Hann byrjaöi á svæðisbundnum
skærahernaði.”
Panjshir bardaginn
Meðan þetta er skrifaö eiga skæra-
liðar Masúds í baráttu viö geysiöflugt
herlið Sovétmanna sem réöst inn í
Panjshir dal sem Masúd haföi haft á
valdi sínu síðan fyrir innrásina 1979.
Khalili haföi fengiö skilaboö frá Afgan-
istan daginn áður en ég talaði við hann.