Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 14
! FARARBRODDI I ?
i-------------—^VR
■^TRAUW U/.
$>* iv V
>T AÐEINS FYRIR >
£ ÁSKRIFENDUR
VINNINGUR:
TOYOTA TERCEL 4WD
DREGINN ÚT 19. JÚLÍ!
NÚ
er komið að síðasta og verðmætasta
vinningi afmælisgetraunar
VIKUNNAR, sem er
TOYOTA TERCEL 4WD
fjölhæfur fjórhjóladrifinn
fjölskyldubíll.
Þeir ÁSKRIFENDUR sem tekið
hafa þátt í fyrri hlutum
getraunarinnar geta nú þegar
átt 17 seðla í pottinum og nú
gefst þeim kostur á að bæta
sex seðlum við!
Það gefur óviðjafnanlegar
vinningslíkur.
Þeir sem ekki eru áskrifendur
nú þegar geta komið gömlu
seðlunum sínum í gildi með
því að hringja í síma
(91) 2-70- 22 og panta áskrift.
Auðvitað vinnur ekki nema
einn Tercelinn.
En hinir fá líka góðan vinning:
Þeir fá Vikuna póstsenda viku-
lega, samtals 277 síður af fjöl-
breyttu og skemmtilegu efni
til jafnaðar á mánuði.
GETRAUNASEÐILL
ER í VIKUNNI - NÚNA.
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
(9D-27022
DV. LAUGARDAGUR 9,'JUN! 1984.
Einn þáttur — óaðski/jan/egur sumarleyfinu — eru verslunarferðir.
Að leggj-
astí
ferðalög
Nú leggjast menn í langferðir. Til-
hlökkunin liggur í loftinu, hvert ætlar
þú, hvenær? spyrja kunningjar hver
annan.
Hvert sem ferðinni er heitið eru allir
sammála um að notalegt verði að
komast í sumarfrí. Til dæmis að liggja
og flatmaga á sólarströnd eða þeysast
um fjöll og firnindi og erfiða dálítið
meira en venjulega við kyrrsetu-
störfin.
En það er yfirleitt ekki þrautalaust
að ákveöa hvert skal halda. Pyngjan
og löngunin eru ailtaf ósammála. Svo
loksins, þegar allt er nú ákveðið, hefst
allur undirbúningurinn.
Það þarf að koma blómum og
börnum fyrir, nema það síðamefnda
verðitekiðmeð.
Ganga þarf frá ógreiddum reikn-
ingum, kaupa viðeigandi fatnað fyrir
ferðalagið, gönguskó eða bikini.
Allt þarf að skipuleggja, ef á að
halda út fyrir landhelgi þarf að huga
að vegabréfi og erlendri mynt, trygg-
ingum og ferðatöskum.
Þegar loksins allt er í höfn er hætt við
að sálarástand verðandi ferðalanga sé
komið í hnút. Stressþrautimar síðustu
dagana verða sem sagt nánast óbæri-
legar.
Siöan þegar ferðin hefst verður
spennufalliö algjört, í flestum til-
fellum.
Það tekur minnst þrjá daga að átta
sig á nýju umhverfi og tína upp
partana eftir spennufallið. Svo tekur
ákveðinn tíma að ýta úr huganum
öllum áhyggjum af því sem gleymdist
aö gera heima áður en lagst var í
ferðalag.
En loksins. Hugurinn tæmdur, fríið
hafið. En þá veröur líka að nota hverja
einustu minútu vel, þessar stundir eru
dýrmætar. Þær eiga að ylja okkur og
endurnæra. Þó að rúmið heima sé
betra en í gistihúsinu og sturta í ólagi
allan tímann látum við ekki hugfallast.
Áður en varir þarf að huga að
heimför og þá hefst síðasti kapítulinn.
Að kaupa.
Þetta séreinkenni íslenskra ferða-
manna á erlendri grund. — Og þó er