Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 20
Sérstæð sakamál 20 Sérstæð sakamál DV. LAUGARDAGUR 9. JUNI1984. NAUÐG ANA Hvenær nauöganirnar hófust veit enginn meö vissu því að fjöldi nauðg- ana sem kæröar eru er talinn vera einungis brot af raunverulegumi fjölda þeirra sem framdar eru. En runa árása nálægt hinni frægu Sea-' 'i'ae Strip í Washington fylki byr jaöi í maimánuði 1981 og náöi hámarki sumarið 1982. Þann 19. apríl klukkan hálftólf kom tvítug stúlka á Sea-Tac flugvöll frá Los Angeles. Hún leit vel út, var ein á ferö og vantaði far. Hún tók1 bakpokann sinn við töskumóttökuna, i yfirgaf flugstööina og hélt af staö í I átt til Seattle. Hún haföi oft áður húkkaö sér far I og vissi aö það gengi vel. Henni hafði i alltaf fram aö þessu tekist aö klóra I sig fram úr þeim vandamálum seml upp komu. I þetta skipti var liún hins vegar í hættu stödd. Rétt fyrir tólf stoppaði maöur, hvítur á hörund og með yfirskegg,! fyrir henni. Hann bauö henni far og l hún þáði. Bíllinn sem hann ók varl lítill pallbíll. Hann lofaöi aö fara meö hana á tiltekinn staö í Seattle. Hann ókl áfram og fór ranga leiö. Hefði stúlkan þekkt svæöiö vel heföi húm gert sér grein fyrir því. Smám saman tók hún þó eftir merkjum á' leiöinni og geröi sér grein fyrir því I sem var að gerast. Hún spuröi hann1 hvers vegna hann geröi þetta. Hann svaraöi henni ekki heldur spuröi: „Eigum viöaögeraþaö?” ,,Nei,”svaraöihún. „Ef þú veröur ekki samvinnuþýö,” I sagöi hann um leið og hann tók upp1 skammbyssu, „verðum viö aö hafa þaösvona.” I Maöurinn rétti henni handklæöi og' sagði: „Bittu þetta fyrir augun á þér.” „Nei,” svaraöi stúlkan. Hún var' ákveðin í aö muna hvemig árásar-1 maður hennar leit út jafnvel þó að hann væri meö derhúfu dregna niöur aðaugum.Hannókhrattáfram. I , J’yrst þú vilt ekki gera þaö sem' ég segi þér, þá þarftu ekki aö hafa i áhyggjur af morgundeginum eða hinum,” sagöi hann. Undankoma Það var ljóst hvaö hann var að fara. Stúlkan taldi víst aö hann ætlaði aö drepa hana. Ef hún reyndi hinsvegar að flýja þá væri þaö opin leið til dauða. Hún myndi líklega einnig fá skot í sig áöur en henni tækist að yfirgefa bílinn. Hún velti fyrir sér hvernig henni mætti auönast aö láta manninn draga úr hraöanum og beina um leiö athygli hans aö ööru en sér. Henni dattsnjallræöiíhug. „Þaö er lögreglubíll þarna,” sagði hún viö ökumanninn. Hann dró úr hraöanum og hún sá hann leita í bak- sýnisspeglinum. Um leið og þetta Það var á þessu svæði sem kona frá Los Ange/es steig upp i bii nauðgara. í kjöifarþess hófust rannsóknirnar. Hún náöi í hjálp og yfirvöld ákváöu aö setja málið i rannsókn. Stúlkan mundi ekki eftir hvernig pallbillinn haföi verið á litinn. Hann var annaðhvort blár eöa hvítur, sagði hún leynilögreglumönnum. Hún náöi ekki númerinu. „Veistu hvaöa tegund af byssu það var sem hann miðaði á þig?” var stúlkan spurö. „Hlaupiö var fjögurra til sex þumlunga langt og krómaö,” svaraöi hún. Leynilögreglumenn báöu stúlkuna aö lýsa handklæðinu sem árásar- maðurinn haföi látiö hana fá. Hún sagöi að þaö hefði verið með bláum og hvítum línum og heföi frekar virst eins og þurrka heldur en eins og klæöispjatla, sagöi fómarlambið leynilögreglumönnunum. Arásar- maöurinn haföi verið meö brúna der- húfu,mundi hún. Arásarmaöurinn var meö brúnt og ræktarlegt yfirskegg og vel snyrt hár. Hann leit alls ekki út eins og aö hann væri eitthvað afbrigöilegur heldur var hann fremur vel snyrtur og skipti fallega Iitum. Kynferöisafbrot voru ekki neitt heppilegt mynstur þá heldur hann sig við þaö þangaö til eitthvaö hræöir hann til að breyta um hegðun. En jafnvel þó aö hann náist næstum eða' eitthvað fari úrskeiöis þá snýr hann g jaman til fyrri hegðunar. I ljósi þessa leituðu leynilögreglu- menn aö svipuðu hegöunarmynstri áður. Þeir fundu annaö ákaflega svipaö frá því í maí 1981 þegar 19 ára stúlka haföi húkkaö bíl á slóöum sem voru ekki fjarri. Pallbíll stööv- aöi og ökumaðurinn hallaöi sér fram og spuröi hvort hún vildi fá far. I framhaldi af því dró hann upp byssu og sagði: „Komdu upp í bílinn.” Stúlkan geröi sér grein fyrir því aö hún haföi ekki um mikiö aö velja. „Enga stæla og ég geri þér ekki mein,” sagði maöurinn um leiö og hann lokaöi dymnum. Þá benti hann á plastkassa viö hliöina á sér sem í var klæðispjatla. ,3ettu klútinn fyrir augun, ” sagöi hann. Stúlkan setti klútinn ekki strax fyrir augun heldur horföi á hann taka upp limband úr sama kassa og hún vissi aö hann ætlaöi aö nota það til aö fjötra hana á höndum og fótum. A meðan hann ein- beitti sér að límbandinu og reif af því langar ræmur notaöi hún tækifæriö og stökk út úr bílnum. Hún sagöi lög- reglunni frá atburðunum. Lögreglumenn geröu sér grein fyrir hve margt þaö var sem var líkt í þessum málum. Þeir ályktuöu að þarna væri um sama mann aö ræöa. Þaö voru líklega fleiri lík tilvik sem höföu átt sér staö því að ólíklegt var aö hann heföi ekkert aðhafst milli 8. maí 1981 og 19. apríl 1982. Stökktu! Við þaö aö lesa skýrsluna frá 8. maí komust þeir einnig aö því aö pallbíllinn var hvítur. Næsta árás var 22. júlí 1982. Þaö var aö minnsta kosti næsta árás sem, skráð var. Þetta var eftir miönætti og stúlka um tvítugt húkkaöi sér far meö hvíta pallbílnum. Þegar þau höföu ekið stutta stund dró ekillinn upp skamm- byssu. „Vertu róleg,” sagöi hann. Hann lofaöi því aö meiöa hana ekki ef hún gerði þaö sem hann segöi henni. , Ji’aröu úr fötunum,” sagöi hann. Stúlkan neitaöi. Hann ógnaöi henni aftur en hún neitaði þrátt fyrir aö hann beindi byssunni aö henni.Þá sagöi hann henni til furðu: ,,Stökktu.” Hún geröi það. Lögreglumenn voru nokkuö ráö- villtir gagnvart þessum málum. Svo virtist helst sem maöurinn fengi meira út úr því aö hræöa fórnar- lömbin og sleppa þeim heldur en að hann ætlaði sér eitthvaö meira. Spurningunni var svaraö 22. ágúst 1982 þegar 21 árs gamalli konu var rænt og henni nauðgað. Þetta var vændiskona sem vann á svipuöu svæöi og fyrri atburðir höföu átt sér staö á. Maðurinn stoppaöi við hliö hennar og bauðst til að borga henni fyrir þjónustu. Hún tók tilboðinu og hann ætlaði aö aka henni til þess sem hann sagði aö væri heimili sitt. Hún fór upp í pallbílinn og hann ók áfram. Þau höföu skammt fariö þegar hann dró upp skammbyssu úr vasa á bílstjórahurðinni. geröist opnaöi hún dyrnar og stökk út. Hún lenti á öxlinni á veginum, meiddist á fæti og skrámaöist á höföi og olnbogum. Hún átti þó nóg þrek eftir til að haltra inn í skuggana viö veginn og sjá þaö sér til óblandinnar ánægju aö maðurinn ók áf ram. nýtt á þessu svæöi. Leynilögreglu- mennirnir vissu aö margir nauðgar- ar vinna gjarnan eftir ákveðnu mynstri. Mynstur Þegar nauögari kemst inn á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.