Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Side 15
DV.tAUGARDAGUR 9. JUNI1984.’ '
15
/ Hellisgerði i Hafnarfirði.
Stundin runnin upp — farið i friið.
þetta kannski ekki okkar séreinkenni,
viö sjáum erlenda ferðamenn hér
rogast með lopavörur í plastpokum.
Reyndar þarf ekki feröamenn á
flakki á framandi stöðum til. Þeir sem
fara af mölinni upp á innlendar heiðar
detta stundum ofan á feitan feng í af-
skekktum kaupfélögum.
Já, það þarf endilega að kaupa eitt-
hvert „smotterí” handa hverjum
f jölskyldumeðlim sem heima situr. Og
kapphlaupiö hefst síðustu daga ferða-
lagsins. Og þá er þaö heimkoman.
Reikningarnir í gluggaumslögunum
hafa borist inn um bréfalúguna og
liggja í hrúgu á gólf inu.
Blómin hafa fölnað, illgresi komið í
garðinn.
Blankheit og sumarfríið góða að
baki.
Eg held ég fari bara í Heiðmörk eða
Hellisgerði.
—ÞG
TRYGGIR ÞER ÞOGINDIFYRSTA SPOLINN
HREVFILL
Eitt gjalci fyrir hvern farþega
Við flytjum þig a notalegan og ociyran liatt a
flugvólllnn. Hverfarþegi borgar fast gjald Jafnvel þott
|ju sert emn a ferð borgarðu aðeins fastagjaldið.
við vekjum þig
Ef brottfarartimi er að morgni þarftu að hafa samband
við okkur milli kl 20:00 og 23 00 kvoldið aður. Við
getum seð um að vekja þig með goðum fyrirvara, ef þu
oskar Pegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvoldi
nægir að hafa samband við okkur milli kl. 10 00 og 12:00
sama dag.
Pu pantar fyrirfram
við hja Hreyfli erum tilbunir að flytja þig a Keflavikur-
flugvoll a rettum tima i mjukri limosinu Malið er
einfalt Pu hringir i sima 85522 og greinir fra dvalarstað
og brottfarartima Við segjum þer hvenær billinn
kemur
ESAB
Rafsuóutæki
vír og
fylgihlutir
Nánastallttil
rafsuðu.
Forysta ESAB
ertrygging
fyrirgæðum
og góðri þjónustu.
Allartækni-
upplýsingar
eru fyrirliggjandi
ísöludeild.
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN, SELJAVEGI 2,
SÍMI24260
ESAB
A næsta
blaðsölustað
Stjörnublaðið
Blað með frábærum
persónulýsingum
Öll stjörnumerkin
í einu blaði á
aðeins 79 krónur
DREPIÐ
FYRIR
DOLLARA
l\ J-í
Drepið fyrir dollara
Góður efnismikill
56 síðna spennureyfari
Heil bók f blaðaformi
á aðeins 97 krónur.
Þér ætti ekki að leiðast
um helgina
Akurútgafan