Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1984, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 9. JUNI1984. 21 Nauðgarinn fór um þessar slóðir iieit að fögrum fórnariömbum. Hann beindi aö henni byssunni og sagöi henni aö fara úr skyrtunni sinni. Vændiskonan var veraldarvön og vissi aö minnstu andmæli gætu gert manninn óöan. Hún hugsaöi um þaö fyrst og fremst að reyna að sleppa lifandi. Hún hugsaöi til annarra vændiskvenna sem höföu fundist látnar í Grænuá, sem var þarna í nágrenninu, og vitað var aö brjálæöingur gekk laus. Arásar- maðurinn ók með hana á fáfarinn stað, lét hana afklæöast og nauögaöi henni síðan. Aö því loknu hóf hún aö klæða sig. ,,Þú þarft ekki aö fara í fötin,”sagði maöurinn. „Því aö þú ferö ekki aftur í vinnu í kvöld aö minnsta kosti.” Kuldahrollur fór um stúlkuna. Þá spurði hann hana hvort hún heföi lesið blöðin nýlega og vissi um allar vændiskonurnar sem heföu fundist dauöar í Grænuá. Hún sagöist hafa gert þaö. Hann ók henni síöan til bæjarins. Inni í bænum stöövaöi hann bílinn viö rautt ljós og hún notaði tækifærið og stökk út úr bílnum. Enn eitt afbrot Líkindin milli þessara atburða og þeirra sem höfðu áöur gerst voru ljós aö mati Spencers Nelson rann- sóknarlögreglumanns. I þessu tilviki var hins vegar um nauögun aö ræða. Maöurinn var greinilega orðinn of- stopafyllri og þaö að hann haföi nefnt dauðu vændiskonumar geröi lög- reglumanninn skelfdan. Var þarna kominn maöurinn sem hafði myrt meira en hálfa tylft vændiskvenna og fleygt þeim í Grænuá eöa var þetta annar geö- sjúklingur sem hafði gaman af að hræða fórnarlömb sín? Nelson vissi að sá sem haföi myrt vændis- konurnar haföi ekki sýnt neina miskunn. Honutfl.fai^^ípjp^, líklegt aö hann leyföi einu fómar- lambi sínu að sleppa með þessu móti. A hinn bóginn vissi Nelson aö morðingjar óska þess oft að til þeirra náist. Sumir veröa raunverulega þreyttir á því aö geta ekki gert tilkall til hræðilegra afbrotanna og skilja því eftir sig sönnunargögn viljandi. Var Grænuármaðurinn í feluleik viö lögregluna? Þetta var spurning sem Nelson lögreglumaður vildi gjaman fá svar viö. Nelson baö fómarlambið um lýsingu á pallbílnum. Hún sagði aö þaö væri blár eöa hvítur Chevrolet. Hún sagöi að hún myndi líka hluta af númerinu: „Þaö er GF 44 eöa 46,” sagði hún. Nelson lögreglumaöur fann að málið var smám sarnan aö byrja að hreyfast. Nelson sendi út þessa lýsingu til allra götulögreglumanna og bað þá aö vera á varðbergi. Þann þrítugasta ágúst 1982 réðst nauögarinn aftur til atlögu. Það var aö þessu sinni 19 ára gömul stúlka sem hann tók upp í. Hann stansaöi, bauð henni upp í og eftir aö hafa hjalaö viö hana í fimm minútur tók hann upp byssu og sagði henni aö fara úr blússunni. Hún neitaði. Hann var nú kominn meö ráð viö því. Hann spennti gikkinn á byssunni og beindi hlaupinu aö henni. Stúlkan lét undan og fór hægt og rólega úr blússunni. Hann ók henni á afvikinn staö og ógnaöi henni til samræðis. Til þess þurfti hann að berja hana í höfuðið meðbyssunni. • • n-r.--", Maöurinn var hafður í gæslu og máliöhélt áfram. Dæmdur Fleiri fómarlömb báru kennsl á árásarmanninn. 20. september létu lögreglumenn hann standa I röö með öðrum mönnum og vitnin voru látin ganga á milli og segja hver þaö væri sem væri ódæöismaöurinn. Maöurinn hafði að undirlagi lögfræðings síns rakað af sér yfirskeggiö fyrir upp- stillinguna og þaö varö til þess aö einungis tvö vitni þekktu hann. Þessi vitni voru hins vegar ekki í neinum minnsta vafa. Þegar á leið gafst Clark upp og viðurkenndi sekt sína frekar en að þurfa aö lenda í löngum réttar- höldum. Afsökunin sem hann gaf fyrir verknaðinum var sú aö þetta heföi byrjað skömmu eftir aö hann hætti í meðferö sem hann var í vegna þunglyndis. 17. febrúar var hann dæmdur í þrefaldan lífstíðardóm fyrir nauögun og tíu ár í viöbót fyrir líkamsárás og mannrán. Spencer Nelson lögreglumaöur yfirheyrði hann einnig um Grænuár- morðin en hann sagöist einungis hafa minnst á þau til að hræöa vændis- konuna sem hann nauögaði.Þaö eru engar sannanir sem tengja Clark Grænuármorðunum og eftir aö hann var hnepptur í fangelsi voru fleiri vændiskonur myrtar og lögreglu- menn glíma enn þann dag í dag viö þaðmál. ... ... . . Eftir þaö fór hann í gegnum föt hennar og rændi af henni 100 dollur- um. Þá sleppti hann henni, beindi aö henni byssunni og sagöi henni aö fara í skóg í nágrenninu. „Snúöu þér ekki viö,” var þaö síðasta sem hann sagöi viö hana. Maðurinn finnst Stúlkan beið þar til hann var far- inn og þá fór hún aftur út á götuna. Saga hennar var lfk sögu hinna en hún gatekkibætt miklu við það sem lögreglumennimir vissu þegar. Rannsókn hélt áfram án árangurs. Þaö geröist ekkert þar til Cheri Overman var á ferð í lögreglubíl og rakst á mann sem svaraði til lýs- ingar frá aöalstöövunum. Hann var með yfirskegg, var á hvítum pallbíl og búturinn, sem þekktur var úr númerinu, var einnig ábílnum. Hún lét hann stööva bílinn oghafði áöur samband við aðalstöðvamar um liösauka. Astæðan fyrir því aö hún stöövaöi hann var aö hana langaöi til aö bera betur saman lýsinguna á honum og athuga hvort þama væri líklega kominn nauögarinn. Hún þóttist fullviss aö þetta væri maöur- inn þegar hún var búin aö taia við hann og þegar aöstoðarmenn komu tók hún hann fastan. Maöurinn hét Charies C. Clark . og var 37 ára og frá Seattle. Eftir aö hann var kominn undir lás og slá lét Nelson lögreglumaöur setja upp myndaröö með honum og öðrum mönnum og lagði fyrir fórnar- lambið frá 22. ágúst. Hún benti á hann _ sem árásannann sinn. A heimili Clarks fannst 22 kalibera skambyssa og fleiri vopn. Þar fannst einnig handklæði með bláum og hvítum röndum. Lögreglumennirnir fundu einnig brúna derhúfu sem tvö fómarlambanna sögðu að hann hefði haft á höföinu. Tvær útgáfur af Charles Clark sem handtekinn var. Hann þekktist i myndaröð svo að lögfræðingur hans ráðlagði honum að raka sig áður en lögreglan léti hann standa i hópi manna fyrir framan konurnar. Það varð tilþess að þrjú fórnarlömb þekktu hann ekki. IUORMAL-ÞUNN-INIMLEGG ÖRUGG - ÞÆGILEG - HAGSTÆTT VERD -Arrow^ SKYRTUR Lísti yfir verslanir sem bjóða þessa frábæru vöru: Ragnar, Barónsstíg 27 Reykjavík verslunin Bjarg hf. Akranesl versl. Arí Jónsson Patreksfirðl Einar Guðfinnsson hf. Bolungarvík versl. Einar & Kristján ísafirði Kaupf. Húnvetninga Blönduósi Amaro hf. Akureyri Kaupf. Þingeyinga Húsavík Kaupf. Langnesinga Þórshöfn Versl. Þór hf. Fáskrúðsfirði Kaupf. Berufjarðar Djúpavogi Kaupf. Skaftfellínga Vík versl. Mozart vestmannaeyjum versl. Höfn hf. Selfossi Kaupf. Suðurnesja Keflavík Kaupf. Hafnflrðinga Hafnarfirði Bjarni Þ. Halldórsson & co. sf. síml 29877.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.