Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JULl 1984. 50 m baksund sveina [ 1. ÞorvaldurHermannss., USVH, 72 39,20 12. ÞorkellÞorkelss., UMFB, 72 39,90 |3.KristjánSturlaugss.,KS,72 40,00 t 50 m flugsund meyja 1. Ingibjörg Arnard., Æ, meyjamet 34,70 2. KristjanaÞorvaldsd.,lA,’72 39,50 : 3. Anna M. Bjömsd., KS, 73 40,70 3. HildigunnurGuölaugsd., Æ, 72 40,70 ! 3. Steindóra Steinsd., IA, 72 40,70 ' lOOmflugsundpilta ! l.IngiÞórEinarss., KR,’68 1:07,70 2.ÞórirM.Sigurðss., Æ,’08 1:07,80 3.IngólfurAmars.,Vestri, '69 1:09,90 100 m flugsund telpna 1. Ásta Halldórsd., UMFB, 70 1:15,90 2. Jóhanna Benediktsd., HSK, 71 1:17,40 (3. Hugrún Olaf sd., HSK, 71 1:19,50 100 m bringusund drengja 1. SímonÞór Jónss., UMFB,’70 1:13,10 2. HannesM.Sigurðss., UMFB,’71 1:26,40 |3. JónKr. Sigurðss., KS, 70 1:29,10 200 m f jórsund stúlkna , 1. Bryndís Olafsd., HSK, ’69 2:39,80 2.SigurlaugGuðmundsd.,lA,’68 2:45,30 3. Sigurlín Pétursd., UMFB, ’68 2:47,80 lOOmfjórsundpilta j 1. Piltasveit Ægis 4:47,20s . 2.SveitSH 4:53,20 3.SveitUMFB 4:54,70 100 m skriðsund telpna 1. AsveitHSK 4:33,30 2. Telpnasveit Ægis 4:36,70 [ 3. Asveit UMFB 4:37,30 400 m skriðsund stúlkna j l.BryndísÖlafsd.,ánstiga,HSK, ’69 5:02,30 2. GuðbjörgGissurard.,Æ,’68 5:04,50 3. HelgaSigurðard.,Vestri, '69 5:05,20 200 m fjórsund telpna 1. HugrúnOlafsd., HSK, 71 2:43,50 2. Asta HaUdórsd., UMFB, 70 2:46,60 3. JóhannaBenediktsd., HSK, 71 2:49,20 50 m skriðsund meyja 1. Ingibjörg Arnard., Æ, 72 31,00 2. AnnaS. Valdimarsd., UMFB, 72 31,90 3. KristjanaÞorvaldsd., IA, 72 34,20 3. Anna M. Vilhjálmsd., SH, 72 34,20 50 m bringusund sveina 1. Rögnvaldur Ölafss., UMFB, 72 40,50 2. ÞorvaldurHermannss.,USVH,’72 43,40 3. BjörnH. Einarss., UMSB, 73 43,50 100 m skriösund pUta l.IngólfurAmarson,Vestri,’69 58,70 2. AmþórRagnarss.,SH,’68 58,70 3. Þórir M. Sigurðss., Æ, ’68 1:00,50 200 m bringusund stúlkna 1. SigurlaugK.Guðmundsd.,lA, ’68 2:54,80 2.SigurlínPétursd.,UMFB,’68 2:55,80 3. Þuríður Pétursd., Vestri, ’69 3:01,80 100 m skriösund drengja 1. HannesM.Sigurðss.,UMFB,’71 1:02,40 2.SímonÞórJónsson,UMFB,’70 1:02,40 3. VilhjálmurVilhjálmss.,SH, ’69 1:04,60 100 m baksund telpna 1. Hugrún Olafsd., HSK, 71 1:20,20 2. Kolbrún Ylfa Gissurard., HSK, 71 1:21,20 3. Asta HaUdórsd., UMFB, 70 1:23,30 100 m baksund pUta 1. ÞórirM.Sigurðss.,Æ, ’68 1:12,80 2. Jóhann Samsonarson, SH, ’69 1:14,70 3.IngiÞórEinarsson,KR,’68 1:15,20 50 m baksund meyja l.IngibjörgAmard.,Æ, 72 38,60 2. AnnaL.Guðjónsd.,lBV, 73 41,90 3. DíanaHlöðversd.,UMFN,’73 42,60 50 m flugsund sveina 1. ÁstmarIngvarss.,UMFB, 72 37,80 2. KarlPálmason,Æ,’72 87,80 3. ÞorvaldurHermannss.,USVH, 72 40,70 100 m flugsund stúlkna 1. Bryndís Ölafsd., HSK, ’69 1:10,90 2.SigurlaugK.Guðmundsd.,lA,’68 1:15,00 3.HelgaSigurðard.,Vestri,’69 1:20,70 100 m flugsund drengja 1. Símon Þór Jónss., UMFB, 70 drengjamet 1:09,10 2. HannesMárSigurðss., UMFB,’71 1:10,50 3. SvavarÞór Guðmundss., Oðinn, 71 1:18,10 100 m bringusund telpna 1. BáraGuðmundsd., Vestri, 70 1:25,40 2. ÞómýJóhannsd., Æ, 70 1:28,30 3. HebaFriðriksd.,UMFN,’70 1:28,70 200mfjórsund pUta 1. Ingólfur Amars., Vestri, ’69 2:29,00 2. Arnþór Ragnarss., SH, ’68 2:30,10 3. Tómas Þráinss., Æ, ’68 2:37,50 DV-lið 12. umferðar Einn nýliði er í liði 12. umferðar, Hörður Jóhannesson Akranesi. Liðið er þannig skipað: Bjarni Sigurðsson lA Þorgrímur Þráinsson (3) Kristján Jónsson (7) Val Þrótti Loftur Ólafsson (2) UBK Ómar Torfason (4) Hörður Jóh. (1) ÁmundiSigmundsson (4) Víkingi 1A Víkingi Ragnar Margeirsson (3) Heimi,r Karlsson (5) BjarniSveinbjörnsson (2) Keflavík Vikingi Þór Sigurður Halldórsson (3) ÍA Iþréttir fþróttir (þróttir íþróttir íþróttir fþrótti Bodak kemur í stað Péturs — sem leikmaður hjá Antwerpen Frá Kristjáni Bernburg,fréttamanni DV í Belgíu: Antwerpen stefnir nú að því að fá enska leik- manninn Peter Bodak sem eftirmann Péturs Péturssonar hjá félaginu. Bodak hefur að undan- förnu leikið með Seiko í Hong Kong en núverandi þjálfari Antwerpen, Hollendingurinn frœgi Arie Haan, lék einmitt með því félagi. Peter Bodak er nokkuð kunnur leikmaður, lék m.a. með Coventry, Man. Utd. og Man. City á Englandi og kom hingað og lék á Laugardalsvelli með Man. Utd. KB/hsím. Páll skoraði fyrstu þrennuna — og Valur sigraði Víking Páll Ólafsson, kappinn kunni í Þrótti, skoraði þrennu — öll þrjú mörk Þróttar í 3—0 sigri á Þór á Laugardaisvelli í 1. deild fyrr i sumar. Það var því rangt í blaðinu í gaer að Heimir Karlsson, Víkingi, hefði verið fyrstur til þess í sumar. Þá var rangt í frásögn af leik Víkings og KA að Víkingur hefði unnið tvo leiki í röð, m.a. Val. Valur sigraði Víking 3—0 en Víkingur hefur hins vegar unnið tvo heimaleiki í röð, KR 3—0 og KA 6—2. Þrír keppa á EM unglinga í sundi Fjórir tslendingar héldu til Lúxemborgar í morgun til þátttöku í Evrópumeistaramóti ungl- inga í sundi, sem þar verður háð 26.-29. júií. Þeir eru Hrafnhildur Guðmundsdóttir, fararstjóri, og sundfólkið Bryndís Ólafsdóttir, Þór Þorlákshöfn, Arnþór Ragnarsson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, og Ragnar Guðmundsson, Ægi. hsim. Arsenal keypti Viv Anderson Lundúnaliðið Arsenal keypti í gær enska lands- liðsbakvörðlnn Viv Anderson frá Nottingham Forest fyrir 200 þúsund sterlingspund. Þessi kaup hafa lengi staðið tU en Anderson vildi breyta til eftir að hafa verið hjá Forest allan sinn ferU. Hann verður 28 ára í næsta mánuði og var fyrsti blökkumaðurinn, sem valinn var í enska landslið- ið. Það var gegn Tékkum 1979. Hann hefur leikið 11 iandsleiki fyrir England. hsím. Jaf ntefli í fyrsta leiknum Selfyssingnum PáU Guðmundssyni tókst að tryggja íslendingum jafntefli gegn Svíum í lands- leik þjóðanna á Norðurlandamóti drengjalands- liða í knattspyrnu sem fram fer þessa dagana á Akureyri. Lokatölur urðu 1—1 og voru Svíar meira með knöttinn en náðu hins vegar ekki að skapa sér hættuleg færi. PáU skoraði úr víti. Tveir aðrir leikir fóru fram. Finnar rótburstuðu slaka Færeyinga, 8—1, og Marko Rajamaeki skor- aði fimm mörk fyrir finnska liðið. EU Hentze skor- aðifyrirFæreyjar. Loks léku Norðmenn og Danir á Þórsvellinum og sigruðu Norðmenn, 3—2, í skemmtUegum leik. Mótið heldur áfram i dag ki. 17 og á Húsavík með ieik Norðmanna og Finna en kl. 18.45 leika á sama stað Danir og Svíar. íslenska liðið mætir síðan því færeyska á Sauðárkrókl og befst leikurinn kl. 18. -SK Lou Macari stjórí Swindon Skoski landsUðsmaðurinn frægi, Lou Macari, Man. Utd., var í gær ráðinn framkvæmdastjóri Swindon Town, sem leikur í 4. deUd. Miklar líkur eru á að Macari leiki einnig með Swindon. Hann fékk annan fyrrverandi Man. Utd. kappa tU Uðs við sig hjá Swindon, Harry Gregg, norður-írska landsUðsmarkvörðinn hér á árum áður, sem und- anfarin ár hefur séð um þjálfun markvarða hjá United. Lou Macari, eða „litU miðherjinn”, eins og hann var oft kaUaður, hefur leikið hér á landi með Man. Utd. Hann var keyptur tU Manchester frá Celtic fyrir 200 þúsund sterUngspund fyrir um 10 árum. Lék um 400 leiki fyrir United og skoraði 88 mörk. Hannernú 35 ára. Aldursflokkamótið ísundi íVestmannaeyjum: Grfurleg þátttaka og metið níu sekúndur milli riðla DV-mynd Pálmi Ágústsson. Strákarnir efnUegu, Simon Þór Jónsson og Hannes Már Sigurðsson, í sigurUði Bolungarvikur. 3. IngólfurArnars.,Vestri,’69 4:42,74 200 m f jórsund drengja l.SímonÞórJónsson,UMFB,’70 2:32,10 2. HannesMárSigurðsson.UMFB, 71 2:34,80 3. Svavar Þ. Guðmundss., Öðinn, 71 2:45,10 50 m skriösund sveina 1. KarlPálmason,Æ,’72 31,10 2. ÁstmarIngvarss.,UMFB,’72 33,00 3. ÞorvaldurHermannss., USVH, 72 33,2 0 50 m bringusund meyja 1. Ingibjörg Arnard., Æ, 72 41,40 2. RagnaL.Garðarsd.,UMFB, 72 41,60 3. Svala Guðmundsd., Æ, 72 41,90 100 m bringusund stúlkna 1. BryndísOlafsd., HSK, ’69 1:01,10 2.SigurlinPétursd.,UMFB,’68 1:04,80 3. Helga Sigurðard., Vestri, ’69 1:05,60 200 m bringusund pilta 1. AmþórRagnarss.,SH,’68 2:42,20 2. Jón Unnarsson, IA, ’68 2:50,60 3. GunngeirFriðrikss.,KR,’68 2:52,80 100 m skriðsimd telpna 1. Hugrún Olaf sd., HSK, 71 1:06,10 2. JóhannaBenediktsd.,HSK, 71 1:06,80 3. Ásta Halldórsd., UMFB, 70 1:08,00 100 m baksund drengja 1. Svavar Þór Guðmundss., Oðinn, 71 1:15,00 2. Hannes MárSigurðss., UMFB, 71 1:16,30 3. SímonÞór Jónss., UMFB,’70 1:21,10 100 m baksund stúlkna 1. Bryndís Olafsd., HSK, ’69 1:16,80 2. Martha Jörundsd., Vestri, ’69 1:19,80 3. JónaB. Jónsd.,SH, 1:21,90 Aldursflokkameistaramótlð í sundl, sem háð var í Vestmannaeyjum um helgina, var sérlega vel heppnað. Breiddin í sundinu hefur aukist gífur- lega að undanförnu. Þátttaka skipti mörgum tugum í nær öllum greinum, mest í 50 m bringusundi meyja eða 61. Bolvíkingar sigruðu í keppninni eftir mjög harða keppni við Ægi. Liðln skiptust oft á forustu í keppninni. Framkvæmd mótsins er einhver sú besta, sem veriö hefur á sundmótl hér á Iandi. Hraðl mikill og metið var niu sekúndur milli riðla. Ekki veitti af á svo f jölmennu móti. Ágætur árangur náöist í mörgum greinum og þrjú Islandsmet sett eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Ingi- björg Amardóttir, Ægi, og Bryndís Olafsdóttir, Þór, voru sigursælastar. Sigruðu í f jórum greinum hvor. Hér á eftir fer árangur þriggja fyrstu í hverri grein. Fyrst nafn, síðan félag, fæðingarár og tími. 400 m skríðsund pilta 1. Arnþór Ragnarss., SH, ’68 4:35,47 4:40,37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.