Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JOLI1984. 29 \Q Bridge Það skeður oft ýmislegt einkennilegt við græna borðið og spil dagsins, sem kom fyrir í leik Danmerkur og Noregs á NM í Helsingör á dögunum, er þar gott dæmi. Austur gaf. Allir á hættu. Nobður + DIO V K10974 0 A653 * 62 VtSTUR * AK97542 V ekkert 0 D + KDG85 Auítur A enginn t?Á8652 OK9842 * 973 SUÐUH A G863 V DG3 0 G107 * A104 A öðru borðinu gengu sagnir þannig: Austur Suöur Vestur Norður pass pass pass 1L pass 1H 2L P/h Hvað er nú þetta eiginlega? — Jú, Danimir Schou og Hulgaard voru með spil N/S og spila kerfi, sem þeir kalla Saffle-spaðann. Pass suðurs, Hulgaard, í fyrstu umferð þýddi að hann átti að minnsta kosti fjóra spaða og ekki innan viö átta hápunkta!!! — Þetta setti Norðmanninn í vestri í tals- verða klemmu. Búast mátti við mikilli skiptingu og ef til vill lítið hægt að vinna á spilið. Þegar vestur fékk annað tækifæri sagði hann tvö lauf. Fékk að spila þau og fékk 11 slagi. Það gerði 150. Á hinu borðinu varð lokasögnin f jórir spaöar í vestur. Norður spilaði út litlu hjarta og þar með var spilið í höfn. Vestur kastaði tíguldrottningu á hjartaás. Trompaði tígul og tók tvo hæstu í spaða. Spilaði þriðja spaðan- um. Suður fékk tvo slagi á tromp og laufás en Danir 620 fyrir spiiið á þessu borði. Danmörk vann 10 impa á því. Skák Þessi skemmtilega staða kom upp í NM í drengjaflokki milli Erik Fossan, sem hafði hvítt og átti leik, og öystein Sæther. 24. Dc5!! - Ke8 25. He3+ - Re7 26. Hxe7+!! - Kxe7 27. Dc7+ - Ke8 28. Dd7 mát - Ef 24.---Dbl+ 25. Hdl+ og svarta drottningin fellur. Vesalings Emma Síðan Emma keypti kvörnina hef'ég ekkert fengið að borða sem þarf að skera. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: I.ögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreió simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Háfnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liÖ og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixigregían simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglán 4222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 20.—26. júlí er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðbolts að báðum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. . Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarijörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvórt að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka ' daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. I gamla daga var hún kynbomba, en svo sprakk hún.. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sinii 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflávik súni 1110, Vestmannáeyjar. súni 1955, Akurcyri, súni 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, súni 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í súnsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúriilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringmn (sírrii 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í súna 22311. Nætur- og helgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:~Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Súnsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heúnsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. .15.30-16,30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartúni. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Viíilsstaðaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánud.-laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá iaQM Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Spábi glldb- fyrir miðvikudaginn 25. júlí. Vatnsberinn (1. jan,—19. febr.): Þú verður fyrir vonbrigðum með vin þinn og þér frnnst hann bregðast þér á úrslitastundu. Þér hættir til að gera óbUgjarnar kröfur tU annarra. Fiskarnb- (20.fcbr.—20. mars): Þú ættir að sinna fjölskyldunni og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af fjármálunum. Skapið verður gott og þér líður vel innan um annað fólk. Dveldu heima í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Vinnufélagamir reynast samvinnuþýðir í dag og kemur það sér vel fyrir þig. Þú tekur mikilvæga ákvörðun sem snertir einkalif þitt og mælist það vel fyrir. Nautið (21. aprU—21. maí): Þú ættir að huga að nýju starfi þar sem þér verður veitt meira frjálsræði og meira tillit verður tekið til skoðana þinna. Þú hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú getur þurft að fórna einhverju til að halda friðinn á heimihnu og væri það skynsamlegt af þér. Sinntu verkefnum sem þú hefur áhuga á. Krabbmn (22. júni—23. júlí): Þér hættir til að taka fljótfærnislegar ákvarðanir sem þú munt sjá eftir síðar. Sértu í vanda staddur ættirðu ekki að hika við að leita aðstoðar ættingja þíns. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Taktu ráðum vina þinna með varúð og láttu þá ekki hafa áhrif á ákvarðanir þínar á sviði fjármála því þá kann illa að fara fyrir þér. Sinntu einhverjum skapandi verkefn- um. Meyjan (24. ágúst—13. sept.): Þú kynnist áhugaverðri manneskju sem kemur til með að hafa mikil áhrif á skoðanir þínar. Reyndu að leita friðsamlegra lausna á deilumálum. Dveldu heima í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Dagurinn er tilvalinn til að sinna félagsmálum og muntu láta mikið að þér kveða. Þú átt gott með að tjá þig á sannfærandi hátt. Bjóddu vinum heim í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér berast nytsamlegar upplýsingar sem þér hefur reynst erfitt að nálgast hingað til og kemur það sér mjög vel fyrir þig. Þú afkastar miklu á vinnustað. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þér hættir til aö vera óraunsær og getur það komið sér illa fyrir þig. Skapið verður nokkuð gott og þér liöur vel í fjölmenni. Þú nærð góðum árangri á vinnustað. Steingeitin (21.des.—20. jan.): Þrátt fyrir að lítið verði um að vera hjá þér i dag þá muntu eiga ánægjulegar stundir. Þú afkastar litlu en vinnur verk þitt vel. Kvöldið verður rómantískt. sími 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept.-30. apríl er cinnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: læstrarsaiur, Þingliolts.stræti 27, simi 27029. Opið aila daga kl. 13 19. 1. mai 31. águsl er lokað um heigar Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipurn, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, slmi 36814. ()p- ið mártud. föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept. 30. april ercinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, siini 83780. Ileiin- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmludagá kl.lO 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö inánud. - föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sinii 36270. Oprð mánud. föstud. kl. 9 -21. Krá 1. sept. 30. apríl ereinnig opið á laugard. ki. 13 lO.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Rókabilar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvcgar um borgina. Rókasafn Kópavogs: Fannborg 3 5. Opið inánudaga —föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14 17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka tlaga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nemamánúdagafrákl. 14 — 17. Asgrimssafn Bergsfaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Natturugripasafnið við Hlemmlorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardagakl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frákl.9—lðogsunnuda'ga frákl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: iteykjavik og Scltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi 24414. Kefiavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjiirður, simi 53445. Simaliilanir i lieykjavik, Kópavogi, Sel- Ijarnaniesi, Akuieyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkyiinist i 05‘. ffilanavakt bnrgarstofnana, simi 27311: Svar- ar allá virka ilaga frá kl. 17 síðdcgis til 8 ár- di'gis og á lielgiilögum er svarað alian sóiar- liriiiginn. Tekið er við tilkyiiningum utn lúlanii' á veitu- kerfum hoi'gariniiar og í öðrum tilfellum.scm horgarhúar tclja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana, Krossgáta V. / 2” 7T r 7 8 1 >0 1 )l >2 1 TS~ )V- maaam i - /5 7T i? amm 18 | 1°! t n Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 blómið, 8 karlmannsnafn, 9 boröandi, 10 krafturinn, 11 umrót, 13 bit, 14 geislabaugur, 15 ilma, 17 ágengar, 19 nabbi, 20 gifta. Lóðrétt: 1 svikula, 2 samþykkir, 3 gruna, 4 lániö, 5 hraðinn, 6 blása, 7 tröppuna, 12 rétt, 16 föl, 17 bogi, 18 sting. Lausn á síðustti krossgátu. Lárétt: 1 veitull, 7 örn, 8 ómak, 10 kinn, 11 ský, 12 undan, 14 at, 15 dælur, 17 limaðir, 19 óð, 20 agaöi. Lóðrétt: 1 vökull, 2 erindið, 3 inn, 4 tóna, 5 um, 6 lakar, 9 kýttri, 11 snuða, 13dæma,161ag, 18 ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.