Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1984. 31 Útvarp Þriðjudagur 24.JÚIÍ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga — 5. þáttur. Um- sjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Lilli” eftir P. C. JersUd. Jakob S. Jónsson les þýöingu sína (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Tékkneska fílharmóníusveitin leikur „Scherzo fantastique” eftir Josef Suk; ZdenékMácelstj. 14.45 Upptaktur. — Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Islensk tónllst. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisátvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.50 Við stokkinn. Brúöubíllinn i Reykjavík skemmtir bömunum. (Áðurútv. 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann” eftir Hans Georg Noack. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargarBergþórsdóttur (9). 20.30 Hora unga fólksins. í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Við héldum hátíö. Frásögn Gunnars M. Magnúss frá stofnun lýöveldisins 1944. Baldvin Halldórsson les annan hluta. b. Rússnesklr kaf- bátar í Hvalfirði. Oskar Þóröarson frá Haga tekur saman frásöguþátt og flytur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um tsland. 8. þáttur: Snæfellsnes sumarið 1890. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari meöhonum: Snorri Jónsson. 21.45 Otvarpssagan: „Vindur, vindur vlnur minn” eftir Guðlaug Arason. Höf undur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tónlist eftir Berlioz. — Sigrún Guömundsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sínulagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjóraandi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið viö vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjómandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglinga- þáttur. Stjóraandi: Eðvarö Ingólfsson. Sjónvarp Þriðjudagur 24. júlí 19.35 Bogi og Logi. Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagur í Vinarborg. Danskir sjónvarpsmenn heimsóttu höfuð- borg Austurríkis þar sem margt minnir á góða gamla daga. A leiö- inni til Vínar er ekið meöfram Dóná og litiö inn í fomfræg klaust- ur. 1 Vfa er farið á söfn og kaffíhús og skoðaðar fagrar hallir, sem Franz Jósep keisari lét byggja á öldfani sem leið. Þýðandi Jóhanna Þráfasdóttir. • (Nordvision — Danskasjónvarpið. 21.20 Aðkomumaðurlnn. (The Out- sider. Nýr flokkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í sjö þáttum eftir Michael J. Bird. Aðalhlut- verk: John Duttfae, Carol Royle og Joanna Dunham. Blaðamaður- fan Frank Scully hyggst dvelja hjá gömlum vfai sfaum í sveitaþorpi i Yorkshire. En margt fer öðru visi en ætlað er og aðkomumaöurinn lendir í hrtagiðu gamalla hneykslismála sem þorpsbúar héldu að væru gleymd og graffa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Að loknum landsfundi. Frétta- skýringaþáttur um nýafstaðtan landsfund Demókrataflokksfas í Bandaríkjunum. Umsjónarmaður Etaar Sigurðsson. 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Caro/ Royle og John Duttine i hlutverkum sínum í hinum nýja breska framhaldsmyndaflokki Aðkomu maðurinn. Sjónvarp kl. 21.20: Aðkomumaðurinn BLAÐAMAÐUR VELDUR USLA í FRIÐSÆLU SVEITAÞORPI Nýr breskur framhaldsmynda- flokkur hefur göngu sína í sjónvarpi í kvöld kl. 21.20. Myndaflokkurtan er í sjö þáttum og er eftir Michael J. Bird. Hann hefur hlotið nafniö Aðkomumað- urtan en á enskunni nefnist hann The Outsider. Aökomumaðurfan er biaðamaður, Frank Scully að nafni, sem ætiar að eyða nokkrum dögum hjá gömlum fé- laga sfaum sem býr í litlu sveitaþorpi í Yorkshire. Þar flækist Frank í ýmis óvænt mál og lendir í ástarævintýri þar sem þrjár konur koma við sögu. Það er ýmislegt sem drífur á daga blaöamannsins í litla friðsæia þorpfau sem er ekki lengur friðsælt eftir að hann birtist. John Duttine fer með hlutverk blaða- mannsfas en hann er efan af eftirsótt- ustu leikurum Bretlands um þessar mundir. Aðrir aöalleikarar í mynda- flokknum eru þær Carol Royle og Joanna Dunham. Þýðandi myndaflokkstas er Jón O. Edwald. Útvarp, rás 2, kl. 14.00: Vagg og velta ALMENN DÆGURTÓNLIST Gísli Svefan Loftsson er umsjónar- maður þáttarfas Vagg og velta sem er fyrstur á dagskrá rásar 2 eftir hádegi í dag og hefst því vitanlega kl. 14.00. Gísli sagðist reyna að leika almenna dægurtónlist í þættfaum og sérstaklega leggur hann áherslu á að kynna nýjar' íslenskar hljómplötur. í dag mun hann t.d. kynna nýjustu plötu HLH-flokks- fas. Einnig gluggar Gísli í það sem er á leið upp vfasældalistana en hefur kannski ekki ennþá verið leikið í út- varpinu. Siðan fá yfirleitt tvö til þrjú gömul og klassísk lög að fljóta með. Markmiðið með þessum þætti sagði Gísli vera að fólk leggði við hlustir og hefði gaman af. Hann sagðist ddd vita betur en það hefði tekist ágætlega að ná því markmiði, a.m.k. hefði hann ekki heyrt neinar kvartanir. Formúlan, sem hann hefur í huga þegar hann set- ur saman þáttfan, má segja að sé eitt- hvað á þessa leið: nýtt, gamalt, ís- lenskt, hægt og hratt tempó. „Það er kannski vafasamt að gefa upp svona formúlur, aðalatriðið er að kynna og spila plötur sem fólki líkar,” sagði •Gísli. Varðandi nafn þáttarins, sem er bein þýðfag á „rock and roll”, sagði Gísli að það nafn heföi kannski passað betur í upphafi en þó mætti segja aö öll tónlist tegndist rokktau á einhvem hátt. SJ Gísli Sveinn Loftsson, stjórnandi þáttarins Vagg og velta. FASTEIGNASALAN « I |K irw Símatími til kl. 20 f kvöld Es7nUNCI ÚTBORGUM LÆKKAR! SIMAR: 29766 & 12639 Vallartröð. Einbýli. 140 fm laglegt hús ð stórri lóð. 50 fm bílskúr og gróð- urhús. Verð 4,2 milljónir. Útb. 60%. Fagribær. Einbýli. 5 herbergja timburhús ó einni hœð i yndislegum garði. Verð 2,5 milljónir. Útb. 60%. Hagaland MF. 130 fm einbýli, plata að 50 fm bílskúr. Verð 3,2 milljónir. Útb. 70%. Kópavogur 4ra herb. Rúmgóð og lagleg ibúð ó 4. hæð. Verð 1850 þús. Útb. 60%. Engihjalli. 4ra herb. — skipti. Þarftu að stækka við þig? Þó er hér gullið tækifæri. Okkur vantar 3ja—4ra her- bergja jarðhæð í Kóp. Á móti kemur 4ra herbergja glæsileg ibúð i Engihjalla- blokkunum. Ásgarður. 3ja herb. Tvær ibúðir i stigahúsi. Verslanir ó jarðhæð. Stutt i þjónustu. Verð 1500 þús. Útborgun 65%. Einbýli í Kópavogi. 215 fm einbýli með 45 fm bilskúr. Útborgunarhlutfall 20%. Einbýli, Hf. Litið fallegt einbýli ó tveim hæðum. Húsið er um 90 fm. Heildarverð 1900 þús., útbhlutfall 55%. HRINGDU STRAX í DAG í SÍMA 29766 OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR. ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR, • GUÐNISTEFÁNSSON, FRKV.STJ. • HVERFISGATA49 ■ 101 REYKJAVÍK Veðrið Veðrið Það verður áfram vestangola á landtau, léttskýjað á Suðaustur- og Austurlandi, skýjað annars staðar, súld öðru hverju á suðvesturhom- inu. Veðrið hér og þar Isiand kl. 6 í morgun: Akureyri þoka í grennd 11, Egilsstaðir skýj- að 12, Grímsey alskýjað 7, Höfn léttskýjað 12, Keflavíkurflugvöllur súld 10, Kirkjubæjarklaustur skýj- að 14, Raufarhöfn þokumóða 9, Reykjavík súld 10, Vestmannaeyj- ar súld 10, Sauðárkrókur skýjað 10. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 10, Helstaki alskýjað 13, Kaup- mannahöfn skýjaö 15, Osló skýjað 16, Stokkhólmur skýjað 14. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið- skírt 26, Amsterdam hálfskýjað 17, Aþena heiðskírt 28, Barcelona (Costa Brava) skýjað 25, Berlfa skýjað 17, Chicago skýjað 30, Glasgow skýjaö 14, Feneyjar (Rimfai og Lignano) skýjað 27, Frankfurt léttskýjað 22, Las Palmas (Kanaríeyjar) heiðskírt 27, London rignfag 22, Los Angeles skýjað 23, Lúxemborg léttskýjað 21, Madrid skýjað 37, Malaga (Costa Del Sol) mistur 28, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 27, Miami skýjaö 31, Montreal skýjaö 28, Nuuk hálf- skýjað 10, París léttskýjað 26, Róm heiðskírt 25, Vfa skýjað 21, Winni- peg léttskýjað 23, Valencia (Benidorm) skýjaö 27. Gengið GENGISSKRANING mr 140 24. JÚLf Eining Kaup Sata Tollgengi Dollar 30.500 30.580 30.070 Pund 40291 40,396 40.474 Kan. doliar 23.100 23.161 22,861 Dönsk kr. 2.9109 22186 2,9294 Norskkr. 3.6832 3.6929 3,7555 Sænsk kr. 3,6582 3.6678 3.6597 Fi. mark 5.0372 5.0504 5.0734 Fra. franki 3,4639 3.4730 3.4975 Belg. franki 0.5259 0.5272 0.52756 Sviss. franki 12,5257 12.5585 12,8395 Hol. gyHini 9.4190 9.4437 9.5317 V-Þýskt mark 10.6303 10,6582 10.7337 It. Ifra 0.01730 0.01735 0.01744 Austurr. sch. 1.5155 1,5195 1,5307 Pott. escudo 02007 02012 02074 Spá. peseti 0,1878 0.1882 0.1899 Japansktyen 0.12404 0,12436 0,12619 irskt pund 32.661 32.747 32.877 SDR (sérstök 30.9151 30,9963 dráttarrétt.) Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.