Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLI1984. Smáaugtýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eítirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Stand- setningu eldri lóöa og nýstandsetn- ingar. Karl Guöjónsson, 79361 Æsufelli4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgarðaþjónustan hf. J ón Ingvar Jónasson 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Árnason, 82895 gróðrast. Garður. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannahólma 16. SvavarKjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. Líkamsrækt Æfingastöðin Engihjalla 8, Kópavogi, sími 46900. Ljósastofa okkar er opin alla virka daga daga frá kl. 7— 22 og um helgar frá kl. 10—18. Bjóðum upp á gufu og nuddpotta. Kvennaleik- fimi er á morgnana á virkum dögum frá kl. 10—11 og síðdegis frá kl. 18—20. Erobick stuðleikfimi er frá kl. 10—21, frá mánud. til fimmtud. og á laugar- dögum kl. 14—15. Tækjasalur er opinn frá kl. 7—22, um helgar frá kl. 10—18. Barnapössun er á morgnana frá kl. 8— 12.__________________________________ Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Opið frá kl. 7-23 alla daga nema sunnudaga eftir samkomulagi. Kynniö ykkur veröiö það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttir, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Höfum upp á að bjóða eina allra bestu aöstööu til sólbaðsiðkunar í Reykjavík þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfö. A meðan þið sóliö ykkur í bekkjunum hjá okkui.sem eru breiðar og djúpar samlokur meö sér- hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á róandi tónlist. Dpiö mánudaga—föstu- daga frá kl. 8.00—23.00, laugardaga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Veriö ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. AESTAS sólbaðsstofa, Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Höfum opnaö sólbaðsstofu, splunkunýir hágæöalampar. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8 til 23, laugardaga frá kl. 8 til 20,sunnudaga frá kl. 13 til 20. Erum í bakhlið verslunarsam- stæðunnar að Reykjavíkurvegi 60, verið velkomin. AESTAS sólbaðsstofa, Reykjavíkurvegi 60, sími 78957. Sólhúsið Hafnarfirði. Suðurgötu 53, simi 53269. Sumartilboð: Ágætu viðskiptavinir, viö minnum á sumartilboö okkar er gildir til 1. sept. næstkomandi. 12 tímar á aðeins kr. 550. Sérklefar, sturtur, þægilegt umhverfi, perur mældar reglulega. Velkomin í Sólhúsiö. Nudd-sauna-leikfimi-sól. Heilsuræktarstöðin Nes-sól Austur- strönd 1 Seltjamamesi, sími 17020. Þaö er alltaf sól í sólaríumbekkjunum hjá okkur. Nýjar Bellarium S-perur. Sumarnámskeið í leikfimi; nudd, sauna.Sími 617020. Hólahverfi. Vorum að opna sólbaðsstofu aö Starra- hólum 7, lampar meö þeim fullkomn- ustu sem völ er á. Bjóðum einnig upp á sauna og mjög góða snyrtiaðstööu. Aö lokum færðu þér aö sjálfsögðu kaffi, því enn una bömin sér vel í barna- króknum. Sólarorka Starrahólum 7, sími 76637. En — en hvar eru guilni hlébaröinn og demanturinn.'. Rip?. Þaö var ekki annað en þetta steinarusl Hvutti DiitribuMd by King Featurw Syndicate. ©KFS/DÍStr. ÐULLS 3.23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.