Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JULI1984. Lausar stöður Á skattstofu Vesturlands er laus til umsóknar ein staða full- trúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að um- sækjendur séu endurskoöendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staögóða þekkingu á bók- haldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist f jármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Vestfjarða er laus til umsóknar ein staða fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræöi, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skatt- skilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar fjór- ar stöður fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, lO.júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Norðurlands eystra eru lausar til umsóknar tvær stöður fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist f jármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Norðurlands vestra er laus til umsóknar ein staða fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að um- sækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bók- haldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar fjórar stöður fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði eöa hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 9. júlí 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veisluhalda: Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengið glæsilegt úrval af servíettum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengiö nýtt skraut fyrir barnaafmæliö sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. Fjársterkur aðili óskast sem hluthafi í mjög sérstætt og arð- bært fyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboð á augld. DV merkt „PM 1816”. Spákonur Ertu að spá í framtíðina? Eg lít í lófa, spil og tarrot. Uppl. ísíma 21588. SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 Blómaskálinn auglýsir: 30% afsláttur af potta- blómum. Ath: tilboð á ódýrum blómvöndum. 'fölómaslíálinn Kársnesbraut 2, sími 40980, SÁUMAVEIilN SEM ÞÚ JR SAGT VERKk P im Nýja Husquarna Prisma 960 velur sjálfkrafa hentugasta sauminn, rétta sporlengd, sporbreidd og lætur þig vita hvaða fót og nál skal nota. Það eina sem þú þarft að gera er að gefa vélinni upplýsingar um hvernig efni þú ætlar að sauma og hvað þú ætlar að gera. Komið við og lítið á hana. Hún er hreint ótrúleg.. Og verðið ennþá ótrúlegra.Aðeins kr. 18,377 stgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 Nauðungarupphoð sem auglýst var í 96., 101. og 1067 tölublaði Logbirtingablaðsins 1980 á eigninni Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar Hjálmars- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Hafnarfjarðarbæjar og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júlí 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Öldugötu 19, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs G. Vigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júlí 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106. og lOsTtölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Neslandi, Seltjarnarnesi, þingl. eign Björns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi á eigninni sjálfri föstudaginn 27. júlí 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Lausar stööur Á skattstofu Suðurlands eru lausar til umsóknar tvær stöður fulltrúa til starfa við skatteftirlit. Nauðsynlegt er að um- sækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafi staðgóða þekkingu á bók- haldi og skattskilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. ágúst nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 10. júlí 1984 Kennsla Ný lestrarnámskeið að byrja fyrir 4—6 ára börn, kenni ensku, dönsku, þýsku og spænsku. lslenska fyrir útlendinga. Sími 91- 21902. Tapað -fundið Tapast hefur svartur leöurjakki með rennilás á leið- inni Safarí—Hafnarfjörður. Finnandi hringi í síma 52626. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar, fyrir grafík og teikningar. Ötrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (móti ryðvarnarskála Eimskips). Einkamál Áhugasamt fólk ætlar að stofna nektarnýlendu á Islandi að erlendri fyrirmynd með aðstöðu við heitar laugar eða hveri. Vilt þú vera með? Sendu þá hugmyndir og tillögur ásamt fornafni og símanúmeri til DV fyrir 1. ágúst merkt N-H. Þá verður haft samband við þig. Barnagæsla Er ekki einhver dagmamma, helst í Voga-Heimahverfinu, sem vill passa mig allan daginn í vetur meðan mamma verður í skólanum og pabbi í vinnunni. Eg er stelpa og verð 1 árs. 3.9.’84. Uppl. í síma 34185 milli kl. 19 og 20. Óska eftir dagmömmu eða stúlku til að passa 2ja ára stelpu hálfan daginn út ágúst. Er í vestur- bænum. Uppl. í síma 15752. Stúlka á fimmtánda ári óskar eftir að passa barn í ágúst. Uppl. í síma 74467 eftir kl. 17. Öskum eftir að fá unglingsstúlku til aö gæta 19 mánaða gamallar stúlku. Uppl. í síma 23519. Óska eftir stelpu til að passa í Þingholtunum, hálfan daginn og á kvöldin. Uppl. í síma 16548 milli kl. 17 og 20 næstu daga. Dagmamma með leyfi í vesturbæ Kópavogs getur bætt við sig börnum frá og með 1. ágúst. Uppl. í síma 45461. 14—15 ára gömul stúlka óskast til aö gæta 2ja barna, 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 39293. Óska eftir stúlku til að passa 1 1/2 árs dreng í ágúst. Uppl. í síma 25062 eftir kl. 18. GRJÓTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir SERHÆFÐIRIFIAT 0G CITR0EN VIOGERDUM BIFREIÐAygVERKSTÆÐIÐ SKEMMUVEGI 4 F |«A|AbÁA srrjNnuSyQS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.