Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JULI1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓi- BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BIO HÁSKOUBIO ' SIMI22140 48 stundir Tba bo*s «e back in town. Hörkuspennandi sakanjála- mynd með kempunum Nick Noltc og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. Þeir tara á kostum við að elta uppi ósvifna glæpamenn. Myndin er í nC11 POLBY STEREOll Leikstjóri: Walter Hill. Sýudkl. 5,9.15 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. í eldlínunni Aöalhlutverk: Nick Nolte, Gene Hackman og Joanna Cassidy. □□[ OOLBY STEREO ||| Sýnd ki. 7. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. LÁTTU EKKI DEIGAIM SÍGA, GUÐMUNDUR þriðjudag24. júlí kl. 20.30, miðvikudag 25. júlikl. 20.30, fimmtudag 26. júli kl. 20.30 í Faagsstofriun stúdenta. Veitingasala opnuðkl. 20.00. Miðapantanir í síma 17017, ósóttar pantanir seldar kl. 20.15. Smurt brauð. Síldarréttir. Smáréttir. Heitar súpur. OpiAtil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Símar 18680 og 16513. SALUR A Maður, kona og barn Cauid he ttmme betwven llie son hc ncverkneu: *s hls atut Itve \>Afe hv aluoy* looetíf MAN.WOMAN ANU CHILU 0 Hann þurfti að velja á milli sonarins sem hann hafði aldrei þekkt og konu sem hann hafði verið kvæntur í 12 ár. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blythe Danner. Ummæli gagnrýnenda: „Hún snertlr mann en er laus við aUa væmni.” (Puplishers Weekly) „Myndin er aldeUis frábær.” (Brithish BookseUers) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR B Spring Break Sýnd kl. 5 og 9. Educating Rita 4 sýningarmánuður. Sýnd kl. 7. Hörkutólið Sýndkl. 11. Úrval HENTUGT 0G HAGNÝTT Simi 11544 Óvenjulegir félagar m ÍLMMOtí vwim MÁnHAU ÍStt'M BráðsmelUn bandarísk gam- anmynd frá MGM. Þegar stór- stjömurnar Jack Lemmon og Walter Matthau, tveir af viðurkenndustu háðfuglum HoUywood, koma saman er út- koman undantekningarlaust frábær gamanmynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Klaus Kinski. Leikstjóri: BUly WUder. íslenskurtexti., Sýnd kl. 7,9 og 11. Útlaginn Islenskt tal — enskur texti. Sýnd á þriðjudögum kl.5og á föstudögum kl. 7. S iFOAifct ‘ -VWA' Hvað er skemmUlegra eftir prófstressið undanfarið en að sjá hressUega gamanmynd um einkaskóla stelpna? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins mUciö og þeir um stelpur. Sjáiö fjöraga og skemmtUega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Kristel sem kynlíf skennari stúlknanna. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. LAUGARA! „Hey good looking" Ný bandarísk teiknimynd um táningana í Brooklyn á árun- um ’50—’60. Fólk á „virðuleg- um” aldri í dag ætti að þekkja sjálft sig í þessari mynd. Myndin er gerð af sniUingnum Ralph Bakshi, þeim er gerði myndirnar Fritz the Cat og Lords of the rings. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum. Strokustelpan Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 50. TÓNABÍÓ Sim. 31182 Þjófurinn (Violent streets) JAMESCAAN Mjög spennandi ný bandarísk sakamálamynd. Tónlistin í myndinni er samin og flutt af Tangerine Dream. Leikstjóri: Michael Mann. Aðalhlutverk: James Caan, Tuesday Weld, WUlieNelson. Myndin ér tekin upp í Dolby, sýnd í 4ra rása Starescope stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. sk uit <1 7MÚO Slml 7*800 SALURl frumsýnir nýjustu myndina eftir sögu Sidney Sheldon, I kröppum leik ROGER MOORE ROO ELLIOTT ANNF. STEIGER GOULD ARCHER OAVID h: SNAKED ' FACE ARÍ CARNEV _ Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. AðaUilutverk: Roger Moore, Rod Steiger, EUlott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR2 Hetjur Kellys «19 Sýndkl. 5,7.40 og 10.15. Hækkað verð. SALUR3 Einu sinni var í Ameríku II .T"|j H Sýndkl. 5,7.40 og 10.15. SALUR4 Einu sinni var í Ameríku I Sýnd kl. 5,9 og 11. Tvrfarinn (The man with Bogarts Face) Sýndkl.7. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGCTUM LETT t>ER SPORIN OG AUDVEIDAD ÞÉR FYRíRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur siðanfarið vfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: Iaugardaga9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa boristfyrir kl. 17föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. Upp á Iff og dauða '• ! f ia; CHAm.B MAKVIN bronson Æsispennandi litmynd um hörkulegan eltingaleik í norðurhéraðum Kanada. Með Charles Bronson, Lee Marvin og Angie Dickinson. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Endursýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Bönnuð innau 12 ára. Jekyll og Hyde aftur á ferð Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Footloose Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Hiti og ryk Sýndkl. 9. Ráðherraraunir Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Skilaboð til Söndru Hin vinsæla íslenska kvik- mynd með Bessa Bjarnasynl og Ásdisl Thorodssen. Leikstjóri: Kristin Pálsdóttir. Endursýnd vegna fjölda áskorana ki. 3,5,7,9 og 11. AllSTURBCJARftifl í hengiflugi (Five Days One Summer) Mjög spennandi og viðburða- rík, ný, bandarísk kvikmynd í litum, byggð á sögunni „Maiden, Maiden” eftir Kay Boyle. Aðalhlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley, Lambert Wilson. lsi. texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Bestu vinir Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum. Burt Reynolds, Goldie Hawn. Sýnd kl. 9 og 11. Breakdance Hin óhemjuvinsæla break- mynd. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.