Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JULI1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE hy PETER O'DONNELL Inn ky NEVILLE COIVK ES Þeir sem ekki taka góðan lit fá endurgreitt. HeilsurEektin, Þinghóls- braut 19 Kópavogi, býður viðskiptavin- um sínum 12 skipti fyrir 10 tíma kort í Silver Super og Wolf sólarbekkjum með sterkum innbyggðum andbtsper- um, splunkunýjar BeUarium super perur í öUum bekkjum, þær bestu 20 mínútna. Otrúlegur árangur. Losið ykkur við þreytu, streitu og vöðva- bólgu, sauna mnifaUn. Hjónatimar. Andleg og líkamleg afþreying í rólegu umhverfi. Kaffi á könnunni, verið velkomin. Tímapantanir í síma 43332 milU kl. 9 og 22. ------------------------------------- 4 Ljósastofan, Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga og frá kl. 9 laugardaga. Nýjar extra sterkar perur settar í bekkina 27. júní, fáið 100% árangur á sumartUboðsverði, 12 tímar á 700 kr. Reynið Slendertone vöðvaþjálfunartækið tU grenningar og fleira. Breiðir, aöskildir bekkir með tónlist og góðri loftræstingu. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard, kreditkortaþjónusta. Sólarland, sólbaðs- og gufubaðstofa. Ný og glæsileg sólbaðsaðstaöa með gufubaði, heitum potti, snyrtiaðstöðu, leikkrók fyrir börnin, splunkunýjum hágæðalömpum með andUtsperum og innbyggðri kælingu. AUt UinifaUð í ' verði ljósatímans. Ath. að lærður nuddari byrjar í ágúst. Þetta er stað- urinn þar sem þjónustan er í fyrir- rúmi. Opið aUa daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, sími 46191. Sól-snyrting-sauna-nudd. Sumartilboð, 10 tímar í sól, aðeins kr. 590. Nýjar sterkar Bellarium perur. Andlitsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, ásamt ýmsum meðferðarkúrum, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlits- snyrtingu (make up), Utanir og plokk- un með nýrri og þægUegri aðferð. Einnig vaxmeðferð, fótaaðgerðir, rétt- ing á niðurgrónum nöglum með spöng, svæðanudd og alhUða líkamsnudd. Verið velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrti- stofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantiö tíma í síma 31717. Sími 25280, Sunna, sólbaösstofa, Laufásvegi 17. Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andUtsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkap perur og góð kæling, sérklefar og sturtur, rúmgott. Opið mánud.— föstud. kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl. 10—19. Verið velkomin. Nýtt, nýtt á íslandi. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256, MA-international sólaríum. Bjóðum upp á sérstök andUtsljós, Mallorca brúnka eftir 5 skipti. Bjóðum viðskiptavinum okkar eingöngu upp á fyrsta flokks vörur, professional sólaríum Jumbo bekki, Jumbo andlits- ljós, þetta eru andUtsljósin sem aUir itaia um. MA-intemational sólaríum í fararbroddi frá 1982, 2-3 skrefum á undan keppmautum sínum í sólaríum. Verið ávaUt velkomin. Sól og sæla. í sólarlampa frá Piz Buin: Sólaríum balsam, notist fyrir og eftir ljósaböð, hindrar rakatap húðarinnar, igefur jafnari og endingarbetri Ut; Shower Gele (sápa-sjampó), nýja sturtusápan frá Piz Buin, sérstaklega ætluð eftir sólböö og lampa, algjörlega laus við alkaline og þurrkar því ekki húðina, mjög gott fyrir hár sem hefur farið Ula í sólskini. Utsölustaðir: Apótek, snyrtivöruverslanir og nokkrar sólbaðsstoíur. Höfum opnað sólbaðsstof u að Steinagerði 7, stofan er UtU en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA professional, andUtsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Ýmislcgt Eldri maður óskar eftir féiaga í heiidverslun, stofnsett 1941, öruggar tekjur, góð sambönd utan- lands og innan, áhugasamur leggi nafn sitt inn tU DV ásamt uppl. um fjár- hagsmöguleika merkt „Framtíð 309”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.