Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1984, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JULI1984. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Dýrahald Gæöingur til sölu. Til sölu 8 vetra, brúnn, stór og myndar- legur aihliöa hestur, alþægur og spak- ur, faöir Sörli frá Sauöárkróki. Uppl. í síma 666838 og 54332. Hryssur frá Kolkuósi til sölu. Uppl. í sima 666848. Hjól Til sölu 2ja ára reiöhjól fyrir ca 7 ára stelpu. Uppl. í síma 79734 eftirkl. 18. Honda MT árg. ’81 til sölu meö nýuppgerða vél, verö 23 þús. Uppl. í síma 92-8287. Kawasaki 250 til sölu. Uppl. í síma 99-1317 eftir kl. 19. Kawasaki Z1000. Til sölu er Kawasaki Z1000 ’81, ekið 8000 km. Topphjól meö aukahlutum. Skipti á bíl möguleg. Sími 91-77419 og 95-5401 eftir vinnutíma. Sænska Itera plasthjóliö kostar aðeins kr. 3900, þetta er 3ja gíra, 27” hjól meö bögglabera, ljósum, lás og bjöllu, þ.e.a.s. allt er innifalið. Kaupið vandaöa vöru á góöu veröi. Gunnar Ásgeirsson hf., Suöurlands- braut 16, sími 91-35200. Til sölu Suzuki GS 750 E árg. ’78, ekiö 11 þús km, gott hjól, Iítur vel út. Tilboð óskast. Uppl. í síma 95- 5482. . Reiðhjól. Nýlegt Schauff reiöhjól m/stöng, 24”, 5 gíra, til sölu, þarfnast smálagfæring- ar. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 74650. Til sölu 27” General reiöhjól, ónotaö. Verö 6000. Sími 81233 á skrif- stofutíma. Guðlaugur. Til sölu Kawasaki 175 KDX ’82, ekið 5000 km. Uppl. í síma 29903. Motocrosshjól. Til sölu Yamaha YZ 490 árg. 1982, topp- hjól, Suzuki RM 370 árg. 1978, skipti á 125 hjóli árg. ’80—’81 koma til greina. Einnig til sölu Suzuki TS 50 árg. 1981, ekið 5.200 km, og lélegur Peugeot 404 árg. 1970, selst á kr. 2.000.- Uppl. í síma 43947. Vagnar Fellihýsi til sölu, stærsta gerð. Uppl. í síma 84972 eftir kl. 18._________________________________ Til sölu Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í síma 24700 til kl. 17 og í síma 32467 eftir kl. 19. Hjólhýsi tilleigu.Sími 82828. Óska eftir 125 cub. mótorkrosshjóli. Uppl. í síma 96-61454. Casita fellihýsi af minni gerð til sölu (svefnpláss fyrir 4). Uppl. í síma 94-3348 og 75716. Fyrirliggjandi fólksbílakerrur, tvær stærðir, hestaflutningakerrur óvenju vandaðar, sturtuvagnar. Smíðað af fagmönnum í Víkurvögnum úr nýju efni. Gísli Jónsson og company hf., Sundaborg 11, sími 686644. Nýir og notaðir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, dráttarbeisli. Erum meö mikið úrval á skrá. Hafið sam- band og látið skrá vagninn. Allar nánari uppl. í sýningarsal, Bíldshöfða 8, (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu). Opið frá kl. 9—18 virka daga, laugar- daga kl. 13—16. Bílaleigan Bílalán hf., sími 81944. Byssur Islandsmót í haglabyssuskotfimi (skeet) veröur haldið þann 22.-23. september 1984 á útiæfingasvæöi Skot- félags Reykjavíkur (Leirdal). Væntan- legir keppendur tilkynni þátttöku í síma 687484. Skotsamband Islands. Fyrir veiðimenn Úrvals laxa-og silungamaökar til sölu. Uppl. í síma 74483. Úrvals laxa- og silingamaðkar til sölu. Uppl. í sima 18094. Geymið auglýsinguna. Úrvais laxa- og silungamaökar til sölu að Lang- holtsvegi 67 (á móti Holtsapóteki). Uppl. í sima 30848 alla daga. Veiðimenn — veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hinum landskunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiði- hjól í úrvali. Hercon veiöistangir, frönsk veiðistígvél og vöðlur, veiði- töskur, háfar, veiðikassar og allt í veiðiferðina. Framköllum veiði- myndirnar. Munið filmuna inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opiö laugar- daga. Verið velkomin. Sport, Lauga- vegi 13, sími 13508. Veiðimenn. Allt í veiðina. Bjóðum upp á vörur frá Dam, Shakespeare, Mitchel. Flugur í hundraðatali, verð frá 20 kr. Girni í úrvali þ.á m. súpergirnið Dam Steel- power. Vöðlur, amerískar og franskar, einnig bússur, stangarhylki og stangartöskur, veiðitöskur í úrvali. Flugulínur frá Dam, Cortland, Shake- speare, Berkley, verð frá kr. 159. Regnkápur, kr. 795. Ovíða betra verð. Opið á laugardögum 9—12. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Til bygginga Mótatimbur óskast. Oska eftir mótatimbri, 1X6 og 1,5X4. Uppl. í síma 43365. Mótatimbur. Einnotað mótatimbur til sölu að Skjól- braut 7 Kópavogi. Uppl. á staðnum eftirkl. 20, sími 41270. Einnota mótatimbur, 1X6,1000 m, til sölu. Uppl. að Logafold 156 á daginn og sími eftir kl. 17,35097. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggum við- skiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Mark- aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. Sumarbústaðir Til sölu er 33 ferm hús að Skjólbraut 7 Kópavogi. Húsiö sem þarf að flytja af staðnum er til- valið sem sumarhús eða stór vinnu- skúr. Uppl. á staönum eftir kl. 20, sími 41270. Vindmyllur. Rafmagnsframleiðsla fyrir ljós, sjón- vörp o.fl. í sumarbústaöi, einnig fyrir- liggjandi 12 volta ljós á góðu verði. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Til sölu mjög góður sumarbústaður meö mikilli trjárækt, einstaklega fallegur staður við jaðar Reykjavíkur. Uppi. í sima 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Bátar 12 feta vatnabátur til sölu. Uppl. í síma 40653. Plastseglbátur til sölu, 3,50 m langur, góöur í siglingar á vötnum, t.d. hentugur fyrir sumar- bústaöaeigendur. Uppl. í síma 626726. Til sölu 15 feta krossviðsbátur, 50 ha utanborðsmótor meö rafstarti. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 28064 eftir kl. 19. Vil kaupa fiskihraðbát frá Mótun. Uppl. í síma 30222 frá kl. 9- 17. 12 lesta plankabyggður bátur, 1971, með 180 ha. Caterpiilar frá 1984, 18 lesta bátur, byggður 1964, með Volvo Penta vél, 210 ha., frá 1975, og 30 lesta stálbátur, byggður 1982, með 260 ha. Volvo Penta frá 1982. Skip og fast- eignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. Til sölu 1000 möskva Sputnik rækjutroll, ónotaö, ásamt disonhlerum nr. 8. Uppl. á kvöldin í síma 96-52115. Til sölu mjög fallegur 19 feta Shetland hraðbátur með 75 ha Chrysler utanborðsvél, blæjum og góð- um vagni. Uppl. í síma 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Skipasala—bátasala— útgerðarvörur. Ef þú vilt selja, þá láttu skrá bátinn hjá okkur, ef þú vilt kaupa þá hringdu, það gæti veriö að við hefðum bátinn sem þú leitar að. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554, sölumaður Brynjar Ivarsson, lögmaöur Valgarður Kristjánsson. Fasteignir Óska eftir íbúð nú þegar til kaups eða leigu í Ytri- Njarðvík. Uppl. í síma 98-2789 eftir kl. 20. 90ferm einbýlishús til sölu í Grindavík. Uppl. í síma 92-8477. Varahlutir Óska eftir húddi á Lödu fólksbíl, 1500 eöa 1600. Uppl. í síma 99-3857. Til sölu 283 Chevrolet vél meö öllu, góö vél, gírkassi fylgir. Verö 12000 kr. Uppl. í síma 78193 eftir kl. 18. Wagoneer. Oska eftir að kaupa afturhlera í Wagoneer sem allra fyrst. Á sama stað er til sölu Wiliys árg. ’46. Uppl. í síma 94-2255 eða 94-2150. Til sölu amerísk dísilvél, 8 cyl., 5.7 ltr., meö sjálfsk., lítiö keyrð. Uppl. í síma 34723. Varahlutir—ábyrgð—suni 23560. ÁMC Hornet ’75, Austin Allegro ’77, Austin Mini ’74, Chevrolet Nova ’74, Ford Escort ’74, Ford Cortina ’74, Ford Bronco ’73, Fiat 131 '77, Fiat 132 ’76, Fiat 125 P ’78, Lada 1500 ’76, Mazda 818 ’75 Mazda 818 ’74 Mazda616 ’74 Lada 1200 st ’76, Mercury Comet ’74, Peugeot 504 ’72, Datsun 1600 ’72, SimcallOO ’77, Datsun 100 A ’76, BuickAppollo ’74, Buick Century ’73, Saab99 ’72, Skoda Amigo ’78, Trabant ’79, Toyota Carina ’75, Toyota Corolla ’74, Toyota Mark II ’74, Range Rover ’73, Land-Rover ’71, Renault 4 ’75, Toyota Crown '71, Renaultl2 ’74, Volvo 144 ’7lj Volvo 142 '71, VW1303 ’74, VW1300 ’74, Volvo 145 ’74, Subaru 4 WD ’77. Honda Civic ’76, Galant 1600 ’74 Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta- salan sf., Höfðatúni 10, sími 23560. ö. S. umboðið—sérpantanir. Sérpöntum aila varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Gott verö. Fjöldi vara- hluta og aukahluta á lager. Myndbækl- ingar fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: ö. S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287. Póstheimilisfang: Víkur- bakki 14, pósthólf 9094,129 Reykjavík. ö. S. umboöið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Varahlutir. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða, Drifrás sf: Alternatorar, bremsudiskar, bremsudælur, bremsuskálar, boddíhlutir, drifsköft, viðgerðir á drifsköftum, smíðum einnig drifsköft, gírkassar, gormar, fjaðrir, hásingar, spyrnur, sjálfskiptingar, startarar, startkransar, stýrisdælur, stýrismaskínur, vatnskassar, vatnsdælur, vélar, öxlar. Margt fleira góöra hluta. Viðgerðir á boddíum og allar almennar viögeröir. Reynið viðskiptin. Kaupum bíla til nið- urrifs. Opið frá kl. 9-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13-23. Drifrás sf., Súðarvogi 28-30, sími 686630. Bílabjörgun viö Rauðavatn Varahlutir í: Austin Allegro ’77, Bronco ’66, Cortina '70—’74, Fiat 132,131, Fiat125,127,128, Ford Fairlane ’67, Maverick, Ch. Impala ’71, Ch. Malibu ’73, Ch. Vega ’72, Toyota Mark II ’72, Saab 96, ToyotaCarina’71, Trabant, Comet ’73. Moskvich ’72, VW, Volvo 144,164, Amazon, Peugeot 504, 404,204,'72, CitroenGS, DS, Land-Rover ’66, Skoda — Amigo Mazda 1300,808, 818,616 ’73, Morris Marina, Mini ’74, Escort ’73, Simca 1100 ’75, Kaupum bíla VauxhallViva, Rambler Matador, Dodge Dart, Ford vörubíll, Datsun 1200, Framb.Rússajeppi til niðurrifs. Póst- sendum. Reynið viðskiptin. Opiö alla daga til kl. 19. Lokað sunnudaga.Simi 81442. Notaðir varahlutir til sölu. Er aö rífa Datsun 180 B árgerð ’73, Toyota Mark II 2000 árgerð '74, Trabant ’78, Mazda 1300,616,818, ’72- ’75, Saab 96 árgerð ’72. Einnig opið á kvöldin til kl. 22 og um helgar. Símar 54914 og 53949. Bílapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíli. Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ.á.m.: A. Allegro ’79 Hornet ’74 Jeepster ’67 Lancer ’75 A. Mini '75 Audi 100 ’75 Audi 100LS’78 AlfaSud’78 Buick ’72 Citroen GS ’74 Ch. Malibu ’73 Ch. Malibu ’78 Ch. Nova ’74 Datsun Blueb. ’81 Datsun 1204 ’77 Datsun 160 B ’74 Datsun 160 J ’77 Datsun 180B’77 Datsun 180 B ’74 Datsun 220 C ’73 Dodge Dart ’74 F. Bronco ’66 F. Comet ’74 F. Cortina ’76 F. Escort ’74 F. Maverick ’74 F. Pinto ’72 F. Taunus ’72 F. Torino ’73 Fiat 125 P ’78 Mazda 616 ’75 Mazda 818 ’75 Mazda 929 ’75 Mazda 1300 ’ 74 M. Benz 200 ’70 Olds. Cutlass ’74 Opel Rekord ’72 Opel Manta ’76 Peugeot 504 ’71 Plym. Valiant ’74 Pontiac ’70 Saab 96 ’71 Saab 99 ’71 Scania 765 ’63 Scout II ’74 Simca 1100 ’78 Toyota Corolla ’74 Toyota Carina ’72 Toyota Mark II ’77 Trabant '78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VW Derby 78 VW Passat 74 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hverskonar bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið f rá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góöum notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, hurðir o. fl. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Bílabúð Benna — Vagnhjólið. Ný bílabúö hefur verið opnuð að Vagn- höfða 23, Rvk. 1. Lager af vélarhlutum í flestar frá USA-Evrópu-Japan. 2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla á lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, milli- hedd, blöndungar, skiptar, sóliúgur, pakkningasett, driflæsingar, drifhlut- föU, Van-hlutir, jeppahlutir o. fl. o. fl. 4. Otvegum einnig varahluti í vinnu- vélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl. 5. Sérpöntum varahluti í flesta bíla frá USA — Evrópu — Japan. 6. Sérpöntum og eigum á lager fjölbreytt úrval af aukahlutum frá öllum helstu aukahlutaframleiðendum USA. Sendum myndahsta tU þín ef þú óskar, ásamt verði á þeim hlutum sem þú hefur áhuga á. Athugið okkar hag- stæða verð, það gæti komið ykkur skemmtilega á óvart. Kappkostum að veita hraða og góða þjónustu. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23 Rvk, sími 685825. Opið virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga 10—16. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d.: Audi 100 LS 77 Toyota Cor., 73 Audi 100 74 Peugeot 74 Fiat131 77 Citroén GS 76 Volvo 71 VW1200 71 Volvo ’67 VW1300 73 Skoda120 L 77 VW1302 73 Cortina 1300 73 VW fastback 72 Cortina 1600 74 Fiat127 74 Datsun 200 D 73 Fiat128 74 Datsun 220D 71 Bronco '66 Lada 1500 75 Transit 72 Mazda 1000 72 Escort 74 Mazda 1300 73 Kaupum bUa tu niðurrifs, sendum varahluti um allt land. Opið alla daga, sími 77740. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M. Scout II72—’81. Mikið magn varahluta, svo sem Spicer 44, framhásing með driflokum og diskabremsum, Spicer 44 afturhásing, millikassi, sjálfskipting ásamt öllu til- heyrandi, vél 304 ci., 3ja gíra kassi, vökvastýri og dæla, kambur og pinjón, drifhlutfall 3,73, aftur- og framfjaðrir. AUir boddíhlutir, vatnskassar, alternatorar og margt margt fleira. Uppl.ísíma 92-6641. "Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d Datsun 22 D 79 Alfa Romeo 79 Daih. Charmant Ch. Malibu 79 Subaru4 w.d.- .’8Q Ford Fiesta ’80‘ Galant 1600 ; 77 Autobianchi 78 'Toyota Skoda120 LS ’81 Cressida 79 Fiat 131 ’80 Toyota Mark II 75 FordFairmont 79 Tovota Mark II 72 Range Rover 74 Toyota Celica 74 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 79 A-AUegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 i 74 Mazda929 ' 75 Saab 96 74 Mazda 616 74 Peugeot 504 73 (Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 73 ' Lada Sport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81 Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land-Rover 71 Datsunl20Y 77 Ford Comet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 Ford Escort 75, Fiat132 75 Citroén GS 75 Fiat131 ’81 Trabant 78 Fiat127 79 Transit D 74 Fiat128 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 7755Í og 78030. Reynið viðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.