Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Síða 2
2 DV. FIMMTUDAGUR 23. ÁGOST1984. Heimilið „hættulegra” en umferðin: Fjórfalt fíeiri slasa sig heima Nýlegar rannsóknir benda til þessj aö um fjórfalt fleiri Islendingar slasi j sig í heimahúsum en í umferðinni. Af j þeim 35.767 sjúklingum sem komu á slysadeild Borgarspítalans áriö 1979, j komu 1.736 eftir umferöarslys en 8.405 vegna slysa í heimahúsum. Á sama tíma dóu 13 manns vegna beinna áhrifa slysa í heimahúsum á höfuöborgarsvæðinu, en 8 vegna um- Ráðstefna um slysavarnir Tveggja daga ráöstefna um slysavarnir á Islandi hófst aö Hótel Loftleiöum í gær og er hún haldin á vegum landlæknisembættisins með aðstoö Alþjóöaheilbrigöismálastofn- unarinnar. Þátttakendur eru hátt í fimmtíu talsins frá ýmsum stofnun- um og félögum hér á landi. Ráðstefnan f jallar einkum um fernt: söfnun og úrvinnslu gagna um slys, leiöir til aö samræma aögeröir um slysavarnir, fræöslu um slysavarnir og hugmyndir um laga- og reglu-1 geröarbreytingar sem nauösynlegar1 teljast til eflingaijslysavarna.Vonast1 er til aö niöurstööur f undarins verði íj formi áætlunar um eflingu slysa-j vama á íslandi. Þrír starfsmenn Alþjóöaheilbrigð-j ismálastofnunarinnar fluttu innH gangserindi við upphaf ráðstefnunn-l ar í gærmorgun en eftir hádegiö var1 þátttakendum skipt í þrjá umræðu- hópa. EA ferðarslysa. Þetta kemur fram í skýrslu eftir Eríku A. Friöriksdóttur hagfræðing og Olaf Olafsson landlækni, sem byggð er á gögnum slysadeildar Borgarspítalans fyrir áriö 1979, og fjallað er um á ráöstefnu um slysavarnir á Islandi sem nú stendur yfir á Hótel Loftleiöum. Flestir virðast slasa sig á því að falla og hrasa. Árið 1979 voru þeir 3.031 samkvæmt gögnum Borgar- spítalans. Því næst koma slys sem hljótast af „höggi af hlut”, eins og t þaö er oröaö í skýrslunni, en alls slösuöust 1.303 af þeim sökum á höfuðborgarsvæðinu áriö 1979. Þá| slösuöust 396 manns af völdum verk- færa, 347 vegna bruna og 304 vegna eitrana. Síöan geta menn spurt sig hvort heima sé best. EA, Grunn- Verðbóta- Vextir Árs- vextir þáttur alls ávöxtun á ári á ári á ári Innlán: 1) Almennar sparisjóðsbækur 5,0% 12,0% 17,0% 17,0% 2) Sparireikningar með 3ja mánaða uppsögn 8,0% 12,0% 20,0% 21,0% 3) Sparireikningar með 6 mánaða uppsögn 11,5% 12,0% 23,5% 24,9% 4) Heimilislánareikningar a) sparnaður 3-5 mánuðir 8,0% 12,0% 20,0% 21,0% b) sparnaður 6 mánuðir og lengur 11,0% 12,0% 23,0% 24,3% 5) Verðtryggðir sparireikningar a) 6 mánaða binding 5,0% b) 3ja mánaða binding 0,0% 6) Hlaupareikningar 12,0% 12,0% 7) Innlendir gjaldeyrisreikningar a) í bandaríkjadollurum 9,5% b) i sterlingspundum 9,5% c) í vestur-þýskum mörkum 4,0% d) í dönskum krónum 9,5% 8) Sparisjóðsskírteini 11,0% 12,0% 23,0% 24,3% Útlán: •v 1) Víxlar (forvextir) 11,0% 12,0% 23,0% 2) Hlaupareikningar 10,0% 12,0% 22,0% 3) Skuldabréfalán og afborgunarlán 13,5% 12,0% 25,5% 4) Verðtryggð lán a) lánstími allt að 2'h ár 8,0% b) lánstími minnst 2/2 ár 9,0% Ofangreind vaxtaákvörðun gildir frá og með 17. ágúst 1984, en vaxtabreyting er varðar hlaupareikninga tekur gildi frá og með 21. ágúst 1984. SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUROG NÁGRENNIS SB\RISJÖÐUR VÉLSTJÓRA SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS „Á ég ekki von á öðrum undirskriftalista?” spurði Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra er hann tók við áskorun um „nýja leið í atvinnumálum — gegn álveri” frá Erlingi Sigurðarsyni. Á myndinni eru ásamt Steingrími og Erlingi þau Gunnhildur Bragadóttir og Bjami Guðleifsson, félagar í Starfshópi gegn álveri við Eyjafjörð. DV-MyndS Undirskriftir gegn álveri við Eyjaf jörð afhentarígær: Áég ekki von á öörum lista? — spurði Steingrímur Hermannsson „Viö undirritaöir íbúar viö Eyja- fjörö mótmælum byggingu álvers í héraöinu og skorum á stjómvöld að beita sér fyrir uppbyggingu annarra nýgreina í atvinnulífi héraðsins ásamt eflingu þeirra atvinnugreina sem fyrir eru.” Svohljóöandi áskorun var afhent Steingrími Hermannssyni forsætisráð- herra í gær ásamt undirskriftum 3.289 manna. ,,Á ég ekki von á öörum undir- skriftalista?” spuröi Steingrímur er hann fékk áskorunina í hendur, en bætti því viö aö hann teldi rangt að reisa álver þar sem íbúar nágrennisins' væru mótfallnir því. Starfshópur gegn álveri við Eyja- f jörö gekkst fyrir fimm upplýsinga- og umræöufundum um álver og aöra kosti í atvinnumálum dagana 12. til 26. júní í sumar. I kjölfar þessara funda var undirskriftasöfnun hleypt af stokkun-[ um og stóö hún til 20. júlí. Þau Gunn- hildur Bragadóttir, Bjami Guöleifsson og Erlingur Siguröarson afhentu síöan undirskriftalistana í gær fyrir hönd starfshópsins. Auk funda og undirskriftasöfnunar hefur hópurinn gefið út eitt dreifirit meö rökum fyrir „nýrri leið í atvinnu- málum”. Þá hafa félagar í hópnum skrifaö greinar í blöð og í undirbúningi er enn frekari upplýsinga- og útgáfu- starfsemi, aö því er segir í frétt frá þessum aöilum. Starfshópurinn hyggst starfa áfram á næstunni og hvetja til þess að þær | atvinnugreinar sem nú eru á svæðinu viö Eyjafjörð verði efldar og ýmiss konar nýiönaði komið á fót. I því sam- bandi hefur veriö minnst á rafeinda- iönaö , lifefnaiönaö, frekari úrvinnslu matvæla, fiskirækt og f leira. EA Afturog nýbúin: Smokkfiskveisla í Grundarfirdi Frá Ara Lieberman, fréttaritara DV i] Grundarfirðl: Smokkfisknum er ekki í nöp við okk- ur Grundfirðinga. Hann óð hér um allt viö bryggjuna á miðnætti í fyrrakvöld. Krakkar sem voru á ferö í bænum þeystu þegar niöur á bryggju — og var ekki aö sökum að spyrja. Stórveisla var haldin á bryggjunni. Sjómenn fengu svo í gærmorgun á milli 2 og 3 hundruö kíló af smokkfiski. Veiddu þeir hann á milli brygg janna. Smokkfiskurinn er frystur og verðursíðannotaöuríbeitu. -JGH 12 ára gamall drengur fóll i húsgrunn vestan við menningarmiðstöð- ina Gerðuberg í Breiðholti siðdegis & þriðjudag. Slasaðist hann tals-, vert á fæti og var fluttur á slysadeild í spelkum. Húsgrunnur sá er hór um ræðir er afibúum hverfisins talinn hin mesta slysagildra og hefur ekki verið hreyft við honum svo mánuðum skiptir. j DV-myndS.!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.