Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1984, Side 16
16 DV. FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST1984. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Gaddavírsgirðingar fyrir framan búðir A TVR? Ásgeir Ásgeirsson skrifar: Eg hef áhuga á aö segja nokkur vel valin orð í sambandi viö þá frétt sem lesin var í sjónvarpi þann 13. ágúst. Þar var talað um aö hækka verðlag á áfengi til aö hefta útbreiðslu þess og minnka áfengisneyslu almennings. Sem sagt gamla sagan að best sé að slökkva á kertinu og ekki bara á því heldur heila dótinu. Þeir ætla sér enga smáhluti þessir ágætu heiðursmenn. Ég fer að hugsa, og sennilega fleiri, hvort þessir menn séu í stórstúku eða öðru þess háttar. Má ég spyrja þessa menn hvað þeir ætlist eiginlega fyrir? Að setja upp gaddavírsgirðingar fyrir fram- an búðir ÁTVR eða hafa það eins og í Færeyjum aö ef menn borgi ekki skattana sína þá fái þeir ekki bjórinn? Eg held persónulega að Það kemur fyrir að mikið er að gera i áfengisútsölum A TVfí. Skyldi örtröðin minnka ef menn þyrftu að borga skattana sína áður en verslað er? með meiri höftum skapist einungis spilling og fleira miður gott. Það er talaö um að Islendingar séu með hlutfallslega minnsta á- fengisneyslu á Norðurlöndum en þaö er ekki hlustað á það, aöeins tekið eitthvert óhagstætt yfirlit frá Al- þjóðaheilbrigðisstofnuninni. Eg ætla ekki að hafa þetta bréf mitt lengra en segja við þessa ágætu menn að spottar sem þeir ætla aö kippa í séu ekki árennilegir heldur allt aðrir sem ég er fús til að greina frá ef þeir treysta sér til að svara þessu. Og ég segi hér að lokum eins og ágæt kona sagði eitt sinn: „Vesgú og spís”, Benedikt, þegar sá vildi ekki grautinn sinn. W't Bæwifoquiinn : Mtifncrfiiði. Ciaiðnkaupstaö nq a Soltjarnarnesi KVITTUN Nr. - Bæjarfógc.'mn i Hafnarfirði. KVITTUN Nr. FYRlR INNBORGUN Garöakaupstað og á Seitiarnarnesi FYRIR INNBORGUN <ZX, S Sýslumaðurmn í Kjót-arsýslu jO/ic* ..• jÝSUL.’.- U,. ‘ -l T i ►:*St ■\' KjG'-.AIISt ;f f-??/ f ',5 ÁC. — - -- - .v 4 O.'. Q.. - •; frSéft/ * X ' AUJKCRI I- . ^prnsk. i.im.j p-Q/Cý ^fnganriaship;, ’ j j fvv' krámiHj ; Skync', ,l;';jr>.n.j y</o'~ yyo - y q - Z//10 Eigandnr'kioti ; '] Nyskránmg í 1 fhyndiskráning f?o yy<y 1 Bifiniðaskattur ■ j Bifroiða »katti:r “"iKostn.-W - ] Kostnaöu' } Drá’tan/úi.ifspjeld " 1 bratiar.f:larspiald n j v:>:,,iií,„. >.'j ] AcmaC . 1 Annað - - - ■ ■ -,; ■fn.llS kl cPP O ^ /MS- Umskráning ökutækja: HELMINGS MUNUR Á UMSKRÁNINGU BÍLAINNAN SAMA UMDÆMIS Spurningin Hlustarðu mikið á tónlist? Haraldur Guðjónsson afgreiðslu- maður: Eg hlusta svo til eingöngu á jass og minn uppáhalds jassleikari er Benny Goodmann. Sigríður Jónsdóttir saumakona: Eg hef alltaf haft gaman af tónlist og þá aðallega klassískri tónlist eftir Schubert. Mitt uppáhaldsverk er þó Tungskinssónatan. Ingirós Filipusdóttir húsmóðir: Eg hlusta á alls konar tónlist, þó einkum dægurlög. Guðrún Soffía Jónsdóttir saumakona: Já, ég hlusta dálítið á tónlist, helst nýjustu topplögin. Tölvutónlist er í miklum metum hjá mér. Kristín Gísladóttir innheimtumaður: Eg hef alltaf hlustað mikið á tónlist. Björgvin Halldórsson og Gunnar Þórðason eru mínir menn í tónlistar- heiminum. Dirkjan van der Stelt nemi: Eg hlusta fyrst og fremst á rokk. Bob Dylan er í miklum metum hjá mér og Bruce Springsteen kemur fast á hæla honum. Jóhann G. Guðmundsson skrifar: Ég hef nú með stuttu millibili látið umskrá tvo bíla. I fyrra skiptið lét ég umskrá af F-númeri yfir á G-númer og kostaði þaö 890 kr. I síðari skiptiö lét ég umskrá af G-númeri yfir á G-númer en þá kostaði það 1.335 kr. Eins og sést er hér í bæði skiptin um umskráningu að: ræða innan sama umdæmis. Því leikur | Mynd frá keppnii bogfimi fatlaðra. mér hugur á að vita hvers vegna það var helmingi dýrara að umskrá í síðara skiptið. Mér sýnist hér vera um nákvæmlega sama hlutinn að ræða. DV hafði samband við Bifreiða- eftirlit ríkisins: Þar fengust þær upplýsingar að Kona hringdi: Eg vU nú bara lýsa furöu minni á allri þeirri umfjöUun sem islenska Uðið, sem fór á ólympíuleikana í Los Angeles, fékk. Það mætti halda að þar hefði verið á ferð stór hópur verðlauna- hafa, þótt í reynd hafi aðeins einn úr verðmismunurinn væri svo til eingöngu tU þess að fólk héldi númerunum sem það hefði en væri ekki aö skipta um að ástæðulausu. Þaö væri skylt með lögum að bifreiðaeig- andi ætti að hafa á bíl sínum númer síns umdæmis. Því væri það ódýrara að skipta af t.d. G-númeri yfir á R-númer. En ef skipt væri t.d. af G-númeri yfir á hópnum komist á verðlaunapall. Þaö fóru fram aörir ólympíuleikar í ár, ólympíuleikar fatlaðra. Þar náðu íslensku keppendurnir glæsUegum árangri. Þeir hlutu gull- og silfurverð- laun auk nokkurra bronsverölauna og er það mjög góður árangur. Ekki voru G-númer væri um allt annan hlut að ræða. Fólk væri þá í flestum tUfeUum að halda gömlum númerum og slíkt kostaði meiri fyrirhöfn fyrir eftirUtið, aukna pappírsvinnu, númerasmíöi o.s.frv. Þetta væri ástæöulaus númera- umskráning og þess vegna væri hún helmingi dýrari. fatlaðir styrktir tU fararinnar fjár- hagslega heldur öfluöu þeir peninga upp í kostnað sjálfir. Þama eru á ferð- inni mjög duglegir einstaklingar sem eiga meiri umf jöllun á opinberum vett- vangi skUið. A því leikur enginn vafi. Kostnaðarsamur sjúkraf lutningur Margrét Ingimundardóttir hrlngdi: Þann 2. júh' sl. varð þaö óhapp að þaö kviknaði í bílnum okkar i Þor- lákshöfn. Ikveikjuvaldurinn var sonur okkar og brenndist hann nokk- uð Einnig brenndist faðir hans á höndum. Við hringdum í Selfosslög- regluna, keyrðum síðan á móti lög- reglubílnum og er við hittumst tóku þeir drenginn og föður hans í lög- reglubUinn og keyrðu þá upp á Sand- skeið. Þangað kom svo sjúkrabUl og fór með þá niður á Landspítala. Og nú eru mér farnir að berast reikningar fyrir þessa flutninga. Fyrst kom reikningur frá Rauða krossinum vegna sjúkrabUsins og var hann vegna tveggja slasaðra kr. 700. Þá kom reikningur frá lög- reglunnií Arnessýslu sem hljóðaði upp á 3300 kr. og innifaUnn í upphæöinni var sjúkraflutningur þó aö þeir slösuðu hefðu veriö fluttir í venjulegum lögreglubU. Einnig kom reikningur frá Borgarspítalanum upp á 600 kr. fýrir aðstoð á slysa- varðstofu þó að þeir slösuðu kæmu aldreiþangað. Samtals kostaði sjúkraflutningur- inn þá 4600 kr. Samkvæmt þessu gæti eg átt von á fleiri reikningum, t.d. vegna hjúkrunarkonu sem kom meö okkur á Sandskeið og læknis frá Þorláks- höfn sem kallaður var út frá Selfossi en náöi þó ekki í tæka tíö tU aöstoöar. Sem betur fer voru sár drengsins ekki alvarleg og á daginn kom að við hefðum eins getað farið alla leið tU. Reykjavíkur með hann á okkar einkabíl. En kjarni málsins er: Hvers vegna er ekki eitt gjald fyrir sjúkra- flutning af þessu tagi? „HINN GÓDIÁRANGUR ÓLYMPÍU- LIÐS FATLAÐRA HEFUR GLEYMST”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.