Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Qupperneq 15
DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984. 15 Ólaf ur Davíðsson, , framkvæmdastjóri Fll: „Þessi breytíng eöa nánast leið- rétting á gengisskráningunni meö minni hlut Bandaríkjadollara kemur samkeppnisiönaöinum verulega til góða. Staöa iönaöarins er alveg þolanleg nú,” segir Olafur Davíðs- son, framkvæmdastjóri Félags is- lenskra iönrekenda. Stjómendur Seölabankans tóku upp um mánaöamótin svokallaða viðskiptavog viö skráningu gengis þar sem dollarinn vegur innan við 30%ístað46%áður. „Við höfum lengi bent á að sú vog „STAÐAIÐNAÐARINS ALVEG ÞOLANLEG NÚ” sem notuð var væri hvorki rétt né skynsamleg með tilliti til sam- keppnisstöðu okkar vegna allrar almennrar framleiðslu. Viðskiptí okkar eru yfirgnæfandi við Evrópu- þjóðir og þess vegna er miklu mikil- vægara að halda jafnræði við þær en Bandarikjamenn. Þetta á jafnt við um innflutning og útflutning, allar vörur sem við fram- leiðum, hvort sem er til sölu hér í samkeppni við erlendar vörur eða til útflutnings í samkeppni þar.” Samkeppnisstaða iðnaðarins hefur batnað frá síðasta ársfjórðungi í fyrra gagnvart vörum frá Banda- ríkjunum og Svíþjóð. En versnað um 1—7% miðaö við vörur frá öðrum helstu viöskiptalöndum. Ef gamla viðskiptavogin hefði gilt áfram hefði aðstaðan verið verri um 3—10%. Aðstaða íslenska iðnaðarins gagnvart þeim bandaríska hefur batnaö um 5,6% en versnað gagnvart þeim breska um 7,3%. Þetta eru mörkin á báða vegu. -HERB. . /VÆj UTSYlVl Fagurs útsýnis get- CJf ökumaður ekki notið öðruvísi en að stöðva bílinn þar sem hann stofnarekki öðrum vegfarendum í hættu (eða tefur aðra umferð). UMFERÐAR ormur Hvað er það sem er kolsvart, með klemmu á öðrum endanum, ljósaperu á hinum, eins og stífur gormur þar á milli, gefur frá sér ]jós þeggu- því er stungið í samband við rafmagn og kostar m.inna en 500 kall út úr búð? a | Það er ljósormurinn 8 frá Philips. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8-15655 restin á I mánuðum HTH kjör Innréttingahúsið getur nú boðiö HTH innréttingar á hreint ótrúlegum kjörum. Útborgunin er ótrúlega lítil og við lánum eftirstöðvarnar í 6, 9 eða 12 mánuði. Þegar þú íhugar kaup á innréttingu, er markmiðið að sjálfsögðu að gera góð kaup. HTH kjör, — það sem skiptir máli. HTH möguleikar Þú getur auðvitað valið um fjölmargar útlitsgerðir og verðflokka, hvort sem þig vantar innréttingu í nýtt húsnæði eða í eldra. Ef um endurnýjun er að ræða, þá tökum við niður gömlu innréttinguna, þér að kostnaðarlausu. Snúðu þér strax til okkar og við mælum upp eldhúsið, teiknum og veitum ráð- leggingar án skuldbindinga fyrir þig. Við sendum einnig bækling og upplýsingar í pósti, sé þess óskað. HTH innrétting, — skiptir þig máli. HTH gæði HTH innréttingarnar eru framleiddar í stærstu innréttingaverksmiðju Norður- landa, sem státar af tilrauna- og rann- sóknarstofu, þar sem gæði, ending og notagildi er haft að leiðarljósi. Þess vegna getur HTH boöið allar innrétt- ingar með 5 ára ábyrgð. Þessi innrétting hér að ofan, HTH 4500, er eikarinnrétting með fulningar- hurðum. Heildarverð kr. 78.000,- og þú borgar aðeins kr. 15.000,- út. í þessari útfærslu er m.a. 5—7 skúffur, útdregin pottaskúffa, snúningsgrind 1 hornskáp, ruslagrind i vaskaskáp, 2 lausar hillur í hverjum efri skáp. Gert er ráð fyrir innbyggðum kæliskáp með hillu fyrir ofan og skúffu undir. Borðplötur og handföng eftir vali. HTH gæði, — það sem skiptir máli. Háteigsvegi 3, Rvík. Söludeild s. 27344 Skrifstofa s. 27475

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.