Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Page 18
18 DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984. íþróttir Ian Ross á vellinum í gær. DV-mynd Brynjar Gautl. lan Ross áf ram með Valsmenn Það er nú ljóst að Ian Ross, sem hef- ur náð mjög góðum árangri með Vals- menn í 1. deildar keppnlnni í knatt- spyrnu, verður áfram með Valsliðið næsta sumar. Valsmenn hafa staðið í samningaviðræðum við Ross sem hef- ur kunnað mjög vel við sig í herbúðum Valsmanna við Hlíðarenda. -SOS Strákarnir fara til Englands — og keppa á EM unglingalandsliða íslenska unglingalandsliðið, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sem tek- ur þátt í Evrópukeppni unglingalands- liða og leikur í riðli með Englending- um, írum og Skotum, leikur sinn fyrsta landsleik í Englandi 16. október. Síðan verða fimm Ieikir hjá liðinu á næsta ári. íslendingar fá Skota í heim- sókn 27. maí, tra 4. júní og Englend- inga 11. september. Síðan verður leikið úti gegn trum 11. október og Skotum 14. nóvember. Theódór Guðmundsson hefur verið ráðinnþjáifari unglingaliðsins. -SOS Staðan íl.deild Staðan í 1. deild eftir jafntefli Fram og Vals 1—1 í gærkvöldi. Akranes 16 11 2 3 29—16 35 Keflavik 16 8 3 5 19—16 27 Valur 17 6 7 4 23—16 25 Þór, Ak. 16 6 3 7 24—23 21 Víkingur 16 5 5 6 25—27 20 Þróttur 16 4 7 5 17—17 19 Fram 17 5 4 8 19—22 19 KR 16 4 7 5 16—23 19 Breiðablik 16 3 8 5 15-16 17 KA 16 4 4 8 23—24 16 Einn leikur er í kvöld. Þá leika Breiðablik og KA á Kópavogsvelli. Markhæstu leikmenn eru: Guðmundur Steinsson, Fram 9 Hörður Jóhannesson, Akranesi 6 Horst Hrubesch. Hrubesch frá íþrjá mánuði Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu: Þýski landsliösmiðherjinn kunni, Horst Hrubesch, sem leikur með Standard Liege í Belgíu, gekkst undir uppskurð á hné í gær vegna meiðsla sem hann hlaut í leik Standard og And- erlecht nýlega. Reiknað er með að hann verði þrjá mánuði frá keppni. KB/hsím. íþfóttir íþróttir íþróttir í| Bikarleikur hjá Anderlecht á miðvikudag — Amór tekur ákvörðun í dag með Islandi eftir æfingu hjá Ander- lecht í dag. Forráðamenn KSI hafa einnig rætt við hann og lagt hart aö honumaðkoma. -KB/-hsím. Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu: Arnór Guðjohnsen mun taka ákvörðun um það í dag hvort hann leikur HM-leikinn við Wales á miðvikudag á Laugardalsvelli. For- ráðamenn Anderlecht leggja hart að honum aö leika ekki því á miðvikudag leikur belgiska félagið í bikarkeppni og Anderlecht vill hafa Arnór í þeim leik. Þessi bikarleikur var færður til. Eg talaði við Arnór í dag og hann hefur mikla löngun tii að leika fyrir tsland en það gæti kostaö hann sæti í Anderlecht. Hann er nú að mestu búinn aö ná sér eftir meiðslin sem hann hlaut Graeme Souness — snillingur á knattspymuvelli. BJOR A SUNDLAU INUM OG BARIN Sumarmót í handbolta: Valur með tvö lið í meistara- flokki karla — Keppnin hefst á laugardag Keppni í meistaraflokki karla og kvenna i íslandsmótinu í handknatt- leik — útimótinu, sem nú er innanhúss — hefst um næstu helgi. Leikið verður í íþróttahúsunum í Hafnarfirði og Kópa- vogi. í meistaraflokki karla era tíu lið. Valur sendir tvö lið en hin eru frá Stjörnunni, HK, Fram, Fylkl, ÍR, Gróttu, Haukum og FH. Þar verður leikið í tveimur riðlum. I A-riðli eru Haukar, IR, FH, Fram og Valur B en hin Uðin í B-riðlinum. Fyrstu leikirnir verða á laugardag. Hefjast kl. 13.00.1 Hafnarfirði Ieika Uðin í A-riðU en í B- riðU í íþróttahúsinu í Digranesi. I meistaraflokki kvenna eru Uð frá Val, Fram, Ármanni, ÍR, Víkingi, Haukum, FH og Hugin, Seyðisfirði. Leikið í tveimur riðlum. I A-riðU eru Huginn, Víkingur, IR og FH. Hin Uðin eru i B-riðU. I 2. flokki kvenna voru fimm Uð. Þeirri keppni er lokið. FH sigraði Vik- ing í úrsUtaleiknum. — Bók ef tir Graeme Souness, fyrrum f yrirliða Liv< „Ég var í miklum vafa að Joe Fagan gæti tekið við stöðu Bob Palsley vegna deilna sem átt höfðu sér stað mUli okkar — og þær voru það alvarlegar að ég hafði skriflega beðið um að verða settur á sölulista. Sem betur fer komst fréttin aldrei í blöðin, annars hefði hún eflaust orðið stórfréttin á baksíðunni og hefði skaðað samband okkar Joe um ókomna tið. Ég var þá ekki í Liver- pooUiðinu vegna meiðsla og á sama tima lá Bob Paisley í rúminu, veikur,” skrifar Graeme Souness, fyrirliði Skot- lands og fyrrum fyrirUði Liverpool, í bók um sig „No half Measures”, sem væntanleg er á markaö. Utdráttur úr bókinni hefur birst i cnskum blöðum og þar kemur ýmislegt skemmtilegt fram enda Souness litríkur persónuleiki og einn besti knattspyrnumaður heims i dag. „Þeir kölluðu mig Kampavíns-Kalla þegar ég flutti til Liverpool (frá Middlesbrough) og bjó á HoUiday Inn þar í borg. Drykkjureikningar mínir fyrstu tvær vikurnar — færðir sem límonaði og ávaxtasafi — námu 200 sterlingspundum. Framkvæmda- stjórinn, Peter Robinson, var fljótur að skýra mér frá því að ég yröi að greiöa þá sjálfur. Ef ég hefði drukkið svo mikið límonaði hefði ég eflaust þanist út. Eg æfði á Melwood, fór síðan á hótelið í mat ásamt nokkrum bjórum, þá kom tímabil á barnum. Síðan var sofið milli fjögur og sjö og aftur í mat. Ef það var ekki nógu skemmtilegt var alltaf einhvers staðar opinn klúbbur þar sem þeir voru ánægðir aö hafa leikmann Liverpool til að skreyta bar- inn eða dansgólfiö. Ef Kenny Dalglish hefði ekki búiö á sama hóteli hefði ég eflaust orðið vitlaus. Samt sem áður tókst mér að standa mig á vellinum — ef ekki hefði ég ef- laust verið látinn fara. Þeim hjá Liver- pool líkaði ekki barreikningar mínir, Kampavins-Kalli—a la Graeme Sounes Araór Guðjohnsen. í landsleik á Laugardalsvelli í fyrra- haust og er fastamaður í liði Ander- lecht nú. Ef hann fer heim í HM-leikinn gæti hann misst stöðu sína í Ander- lecht-liðinu. Hann er undir mikilli pressu forráðamanna félagsins og margir um sætin. Amór hefur haldið belgíska landsliösmanninum Vander- bergh frá því að komast í Anderlecht- liðið. En eins og áður segir mun Arnór taka ákvörðun um hvort hann leikur LEIKUR ARNÓR EKKIVIÐ WALES? Holliday Inn í Liverpool. enn síður sá orðrómur sem fór af há- spenntu líferni mínu. . . það voru líka stelpur í spilinu. Ekkert rangt við það hjá einhleypum karlmanni. Þetta var erfitt því Liverpool er eins og þorp. Stundum flúði ég til Lundúna en greinilegt var að ég hafði spennt bogann of hátt. Blöðunum líkaði það. Nokkrum sinnum sást ég með Miss World, Mary Stavin, og blööin reyndu að gera hana aö stóru ástinni hjá mér. Það var ekki, — fór ekki lengra en í matsalina. Slappað af Það er komið fram við leikmenn hjá Liverpool eins og fullorðna menn en það eru líka næg reipi til að hengja sig í ef einhver er svo vitlaus að fara út fyrir takmörkin. Allir vita að Terry McDermott, Ray Kennedy og Jimmy Case fóru frá félaginu fyrr en efni stóöu til. Það var vegna þess að þeir slöppuðu stundum einum um of af!! -- Þeirra var saknaö þegar þeir fóru en framkvæmdastjórnin ákvað að timi þeirra á Anfield væri úti. Fyrir einn útileik fórum við nokkrir saman út í mat og glas af víni og vorum enn að kl. fimm um morguninn. Nokkrir okkar hefðu eflaust átt í erfið- leikum að blása í poka þegar við Iþróttir (þróttir Iþróttir (þróttir n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.