Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Qupperneq 23
! DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984.
35
Smáauglýsingar
Úska eftir 4ra herb. íbúö
á leigu, fámenn fjölskylda, reglusemi
og góö umgengni. Fyrirframgreiðsla
og skilvísar greiðslur. Gísli G. Isleifs-
son lögfræðingur, sími 12588, vinna
27422.
íbúð eða herbergi. Maður, sem er lítiö heima, óskar eftir 1—2ja herbergja íbúö strax, helst í gamla bænum eða vesturbænum. Uppl. í síma 12696. Góðar greiðslur fyrir góðan stað.
Úskum að taka á leigu góöan bílskúr. Símar 620145 og 17694.
Úskum eftir að taka á leigu 4—5 herbergja íbúð eða hús. Uppl. í síma 686500 til kl. 17, eftir kl. 19 í síma 23378.
20 ára stúlka í námi óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Góðri umgengni og reglusemi heitið, húshjálp og eða barnapössun möguleg. Uppl. í síma 45132.
Nemi óskar eftir einstaklingsíbúð eða forstofuherbergi með snyrtiaðstöðu. Reglulegum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 77881 eftir kl. 17.
Úska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúö. öruggar mánaðargreiðslur. Húsnæðið má þarfnast standsetningar, er húsa- smiður. Erum 3 í heimili. Vinamlegast hringið í síma 39891 eftir kl. 18.
Einstæð móðir óskar eftir 2—4 herbergja íbúð á leigu strax. Er á götunni. Uppl. í síma 621672 eftir kl. 20.
1—2 herb. íbúð (eða einstaklingsíbúð) óskast sem fyrst á góðum stað í borginni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24804 íkvöld og næstu kvöld.
49 ára rólegur, reglusamur maður óskar eftir 2ja her- bergja íbúð sem fyrst. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 34355 frá kl. 19 til 22 á kvöldin.
Ungur og myndarlegur hárgreiðslunemi óskar eftir stóru herbergi eöa 2ja herb. íbúð til leigu strax. Heimilisaðstoð kemur vel til greina. Uppl. í síma 685305, Kalli, og 37133.
Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. okt. eða fyrr. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 19541 milli kl. 17 og 20.
Vantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiölun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, sími 621081.
Fyrlrframgreiðsla. Ungur nemi óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi með eldhúsi og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 92-7714.
4ra manna f jölskylda óskar eftir húsnæði á leigu í 6—12 mánuöi. Uppl. í síma 50883.
Állar stærðir og gerðir af húsnæði óskast til leigu. Það er trygging hús- eigendum að láta okkur útvega leigjanda. Húsaleigufélag Reykjavík- ur og nágrennis, Hverfisgötu 82, sími 621188. Opið frá kl. 1—6 e.h. alla daga nema sunnudaga.
| Atvinna í boði
Starf sfólk óskast að leikskóla. Sími 30345 og 33169.
Dugleg kona óskast til ræstingarstarfa. Um er aö ræða fullt starf frá kl. 8—16 daglega. Frítt fæði og fríar ferðir. Uppl. í síma 687601. Ræstingamiðstöðin, Síöumúla 23.
Áfgreiðslustúlka óskast í söluturn, þrískiptar vakir. Uppl. í síma 37095 kl. 18—20 í dag.
Starsfólk óskast á litla saumastofu strax. Saumastofan Aquarius, Skipholti 23, sími 22770.
Iðnfyrirtæki f Hafnarflröi
óskar eftir iaghentum starfsmanni.
Hafið samband við augiþj. DV í síma
27022.
H—456
Stýrimann og vélstjóra vantar
á 70 lesta linubát í Grindavík. Uppl. í
síma 92-8206.
Saumakonur. Viljum ráöa vanar saumakonur til starfa um óákveðinn tíma. Góð laun. tsull, Blesugróf 27, sími 33744.
Elliheimilið á Stokkseyri óskar eftir starfsstúlku. Þarf að geta byrjað strax. Ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—446
Lagerstörf. Oskum eftir starfskrafti til lager- og pökkunarstarfa hjá matvælafyrirtæki sem fyrst. Uppl. í síma 686748 á skrif- stofutíma.
Framtíðarstarf. Oskum að ráða duglega menn til framleiðslu á steinsteyptum einingum. Mikil vinna. Stundvísi áskilin. Uppl. í sima 45944.
Fóstrur, starfsfólk óskast hálfan daginn á dag- heimilið Austurborg. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 38545 milli kl. 13 og 15.
Laghentur verkamaður óskast, þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa bílpróf og aðgang aö síma. Góð laun, mikil vinna. Uppl. í síma 76251.
Afgreiðslustúlka óskast eftir hádegi í matvöruverslun í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—963.
Matvöruverslun óskar eftir starfskrafti allan daginn, helst vanur og ekki yngri en 25 ára kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—276.
úkkur vantar laghentan starf smann til aukastarfa á kvöldin og um helgar. Starfssvið teiknun á linuritum og skýringarmyndum, vélritun á töflum og texta. Upplagt aukastarf fyrir tækniteiknara. Uppl. í Miðlun, Tryggvagötu 10,2. h., á skrifstofutíma.
úkkur vantar smlði eða aðstoðarfólk til starfa í verksmiðju okkar. Uppl. veittar á staðnum eða í síma. Á. Guðmundsson, húsgagna- verksmiðja, Skemmuvegi 4, sími 73100.
Eldri kona óskast til aðstoðar innanhúss á sveitaheimili. Uppl. í síma 79247 milli kl. 12 og 22, föstudag og laugardag.
Málmtækni. Oskum eftir að ráða laghenta menn, járnsmiði og aðstoðarmenn. Uppl. i Málmtækni, Vagnhöfða 29, sírnar 83705 og 83045.
Starfsfóik óskast í brauðgerö Mjólkursamsölunnar. Uppl. hjá verkstjóra, sími 10700, til kl. 15.30.
Áfgreiðslustúlku vantar í góðan söluturn frá kl. 13—19 virka daga, æskilegur aldur 20—30 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—327.
Stúlka óskast til starfa i kaffistofu, þarf að kunna aö laga mat og spyrja brauð. Uppl. í síma 10619 eftir kl. 18.
Rennismiður óskast. Trausti hf., sími 83655.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun í Kópavogi, til af- greiðslu og lagerstarfa hálfan og allan daginn. Þarf að geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—158.
Stúlka óskast til uppþvotta og aðstoðar í kjötvinnslu frá kl. 15—19. Uppl. í síma 74700. Breið- holtskjör.
Úskum eftir barngóðri konu eöa stúlku til að koma heima og gæta barna og heimilis, frá kl. 12—18. Erum á Álftanesi. Góð laun í boði. Uppl. i síma 54676 eftir kl. 19. Einnig 12211 frá kl. 13—18 næstu daga.
Starfsfólk óskast nú þegar.
Uppl. í versluninni, Matardeildin,
Hafnarstræti 5.
Stúlka óskast til afgreiöslustarfa
í matvöruverslun í austurbænum.
Einnig vantar kjötiðnaðarmann. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—067.
Dagbeimilið Laugaborg óskar eftir starfsmanni fljótlega. Vinnutími frá kl. 14.30—18.30. Uppl. í síma 31325.
Vaktavinna. Oskum eftir að ráöa mann í plastiðnað. Unnið er á þrískiptum átta tíma vökt- um. Verður aö geta byrjað strax. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum, ekki í síma. Norm-ex, Lyngási 8, Garðabæ.
Úska eftir konu á fámennt heimili í austurhluta Kópa- vogs til að þrífa í ca 1 klst. á dag alla virka daga og 4 tíma einu sinni í viku (laugardaga). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—051.
Iþróttafélag í Reykjavik óskar eftir þjálfara í frjálsíþróttum fyrir yngri flokka félagsins. Sanngjörn laun í'boði. Ahugasamir sendi nafn og símanúmer til DV merkt „Frjálsí- þróttir 8276” fyrir 15. sept. Haft verður samband við alla umsækjendur.
Vantar tvo sjómenn á 33 tonna bát til veiða með dragnót. Uppl. ísíma 96-41738 eftirkl. 17.
Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir kvöldvinnu og/eða helgarvinnu, er vön ræstingum. Uppl. í síma 50561 milli kl. 17 og 20.
19 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu fram að jólum. Margt kemur til greina, mætti t.d. vera á videoleigu. Uppl. í síma 32834, Elva.
Vélvirkl óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 45851.
2 konur óska eftir ræstingu. önnur vinna kemur til greina. Uppl. í síma 21696 og 686157.
Ung stúlka óskar eftir helgarvinnu í vetur. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21696.
Afkastamikill sölumaður, sem hefur sérhæft sig í sölu gegnum síma, óskar eftir að bæta við sig vörum til sölu. Tilboð sendist augld. DV merkt „Sala”.
Tækniteiknari með sveinspróf óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 667255.
18 ára stúlka utan af landi óskar eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sima 73641 eftir hádegi.
Háskólastúdent vantar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 12157 millikl. 15ogl8.
Tvítug stúlka óskar eftir framtíðarvinnu við símavörslu og vélritun. Á sama stað óskast bensín- miöstöð í Wolksvagen. Uppl. í síma 42504.
20 ára stúdent óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 52220.
Kennara vantar
Atvinnuhúsnæði
Oska eftir að taka á leigu
húsnæði undir teiknistofu. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
_____________________________H—295.
Húsnsði á götuhæð,
40 ferm, miösvæðis, til leigu. Sími
18185.
Atvinnuhúsnæði til leigu.
100 ferm. jarðhæð í steinhúsi á homi
Frakkastígs og Grettisgötu til leigu.
Má nota undir léttan iðnað, verslun eða
skrifstofur. Góð lofthæð. Laus 1. okt.
’84. Langtíma leigusamningur
mögulegur, 3ja mánaða fyrirfram-
greiðsia æskileg. Uppl. í síma 28511 eða
23540. Einnig má senda tilboð til augld.
DV merkt „Gamli bærinn 937”.
Kennara vantar við grunnskólann Drangsnesi. Upplýsingar í
síma 95-3236 og 95-3215.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Funahöfða 17, þingl. eign Stálvers hf., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Iðnþróunarsjóðs, Iðnaðarbanka
tslands hf., Iðnlánasjóðs og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni
sjálfri mánudaginn 10. september 1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Máshólum
19, þingl. eign Hálfdáns Helgasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík, Hafsteins Sigurðssonar hrl. og tollstjórans í
Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 10. september 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Hjaltabakka 28, tal. eign Skafta Einars Guðjónssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Úlafs Ragnarssonar hrl. og Ás-
geirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. september
1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Geitlandi 7,
þingl. eign Þórarins Friðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík og Úlafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri mánu-
daginn 10. september 1984 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Suðurhólum 6, þingl. eign Sigurjóns Guðmundssonar, fer fram eftir
kröfu Landsbanka tslands, Helga V. Jónssonar hrl. og Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 10. september 1984 kl.
16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Hólabergi
60, þingl. eign Guðmundar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Þórólfs
Kristjáns Beck hrl., Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 10. september 1984 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í
Hverfisgötu 82, þingl. eign Jóns V. Guðvarðssonar, fer fram eftir kröfu
Ævars Guðmundssonar hdl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni
sjálfri mánudaginn 10. september 1984 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Brautarási
11, þingl. eign Kolbeins Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Páls A.
Pálssonar hrl. og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 10. september 1984 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Bíldshöf ða
6, þingl. eign Polaris hf., fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka tslands og
Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 10.
september 1984 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Kjarrvegi
3, þingl. eign Guðmundar H. Sigmundssonar, fer fram eftir kröfu Úlafs
Gústafssonar hdl., Axels Kristjánssonar hrl., Jóhanns Þórðarsonar
hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á
eigninni sjálfri mánudaginn 10. september 1984 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavfk.