Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984. Smáauglýsingar ; Sveit » Maöur um þrítugt sem hefur áhuga á sveitabúskap, vill ráða sig á gott og reglusamt sveita- heimili í vetur, helst á Noröurlandi. Uppl. í síma 93-8720. Skemmtanir Enn eitt haustið býöur Diskótekiö Dísa hópa og félög velkomin til samstarfs um skipu- lagningu og framkvæmd haust- skemmtunarinnar. AUar tegundir danstónUstar, samkvæmisleikirnir sívinsælu, „ljósasjó” þar sem viö á, uppl. um hentug salarkynni o. fl. Okkar reynsla (um 300 dansleikir á sl. ári) stendur ykkur til boöa. Dísa, sími 50513, heima. Einkamál Félag frjálsrar ástar. Gerist félagar í FFÁ og komist í sam- band við fólk á öUum aldri meö til- breytingu í huga, hjón og einstaklinga gifta eöa ógifta. 100% þagmælska. Sendiö uppl. meö nafni og símanúmeri til augld. DV merkt ,,HH 101”. Samtökin 78. Fyrsta skrefiö úr felum gæti veriö aö taka upp tóUö og hringja tU okkar og tala við aöra homma og lesbíur. Síma- tíminn er á mánudögum og fimmíu- dögum miUi kl. 21 og 23. Samtökin ’78, félag lesbía og homma á Islandi, Reykjavík og Akureyri. Maöur utan af landi, sem á oft erindi í bæinn, óskar aö komast í samband viö konur á aldrinum 30—45 ára meö tUbreytingu í huga, mega vera giftar. ÖU tilboð al- gjört trúnaöarmál. Svar sendist DV merkt,,Bósil01”. 38 ára kona óskar eftir kynnum viö mann sem gæti lánað 30.000 kr. með kynni í huga. Aldur skiptir ekki máli. Uppl. með nafni og síma leggist inn hjá DV merkt „Ljúfa”. Öska eftir að komast í samband við aðila sem hef- ur rétt tU lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju aö nota þaö sjálfur. (Góö greiðsla.) Uppl. óskast sendar tU augld. DV merkt „Beggja hagur308”. JS þjónustan, sími 19096. Tökum aö okkur aUUiða verkefni, svo sem sprunguviðgeröir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum viö þakrennur, steypum plön. Gerum viö glugga og tökum aö okkur heUulagnir o. fl. ATH. tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstidælur. Notum einungis viöurkennt efni, vönduð vinna vanir menn. Gerum föst verötUboð ef óskað er, ábyrgð tekin á verkum í eitt ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma , 19096. Sprunguviögeröir—háþrýstiþvottur. , Sjáum um sprunguviðgeröir með sUanefnum og öörum viðurkenndum gæðaefnum. Háþrýstiþvoum húseignir fyrir viðgerðir og málum með mjög kraftmiklum dælum (ath. að í flestum tilfellum reynist nauðsynlegt að há- þrýstiþvo, svo ekki sé viðgert eða mál- aö yfir duftsmitandi fleti og lausa málningu). Þ. Olafsson húsasmíða- meistari, sími 79746. Barnagæsla Vantar barnapössun fyrir 2 börn, 7 mánaða og 2ja ára, 2—3 tíma á dag, helst í Fossvogi. Uppl. í síma 35991. Óskum eftir barngóöri konu eða stúlku tU að koma heim og gæta barna og heimUis, frá kl. 12—18, erum á Álftanesi, góð laun í boði. Uppl. í síma 54676 eftir kl. 19, einnig 12211 frá kl. 13—18 næstu daga. Óska eftir góöri konu eða stúlku tU að sækja tæplega 3ja ára stúlku kl. 12 í leikskólann Fögrubrekku Kópavogi ca, 2—3 daga í viku, og gæta hennar tU kl. 16. Uppl. í síma 44440. Óska eftir góðri konu tU að sjá um 6 og 8 ára bræður og ann- ast þrU á heimili nokkra daga í mánuði eftir hádegi. Uppl. í síma 14454 til kl. 19 og 21707 e.kl. 19. Viftureimar, platínur, kveikju- hamar og þéttir, bremsuvðkvi, varahjólbarði, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpað mörgum á neyðarstundum. |JUMFERÐAR Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum aUt út til veisluhalda; Hnífapör, dúka, glös og margt fleira. Höfum einnig fengiö glæsilegt úrval af servíéttum, dúkum og handunnum blómakertum í sumarlitunum. Einnig höfum við fengið nýtt skraut fyrir barnaafmælið sem sparar þér tíma. Opið mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—13 og 14—18. Föstudaga frá kl. 10— 13 og 14—19, laugardaga 10—12. Sími 621177. Kennsla Postulínsmálun, innritun í síma 81870 og 23144 kl. 18—19. Kristín. Tapað -fundið Blár páfagaukur fannst í Kópavogi á þriöjudaginn var. Sími 41371. Karlmannsstálúr tapaðist miðvikudaginn 29. september, rétt fyr- ir hádegi, á leiðinni: Skartgripabúð Guðmundar Hermannssonar, Lækjar- götu, Kirkjustræti, vestur Aöalstræti og Austurstræti. Finnandi vinsaml. hafi samband í síma 78053 eftir kl. 19. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’64 með vökva- og veltistýri. Otvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast það að nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. ökukennsla — æfingartimar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, ökukennari, sími 686109. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. , RÆSTING Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni til ræstinga. Umsókn- ir skulu sendar fyrir 11. september til auglýsingadeildar DV, Þverholti 11, merkt R-100. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl., f.h. K. Albertsson hf., veröur Spectradale bökunarofn, talinn eign Siguröar E. Jónssonar, seldur á opinberu uppboði, sem fer fram föstudaglnn 14. september 1984, kl. 14.00, að Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Greiðsla við hamarsbögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Frá menntamálaráðu- neytinu Laus staða Staöa skólameistara viö Fjölbrautaskóla Garöabæjar er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu fullnægja ákvæðum laga um embættis- gengi kennara og skólastjóra. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30.september. Menntamálaráöuneytið. Starfsfólk óskast Okkur vantar gott starfsfólk strax, vanan matreiöslumann og fólk í sal og eldhús. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 24630 eftir kl. 17.00. bíxió VEITINGASTAÐUR LAUGAVEGH Tilkynningar Hið margeftirspuröa efni í ásteyptar neglur komið aftur. Frá- bært fyrir þær sem vilja venja sig af því að naga neglurnar. Tímapantanir í síma 22460. Snyrtistofan Saloon Ritz, I Laugavegi 66. Viöskiptavinir athugiö! Er komin aftur til starfa á SALON A | PARIS. Verð við á mánudögum. Tíma- j pantanir alla vikuna í síma 17840. Ella. Spákonur Ertu að spá í f ramtíðina, ég lít í spil, lófa og tarrot. Uppl. í síma 21588. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðaþjónusta Tökum að okkur allar sprungu- viðgerðir með viðurkenndum efnum. Háþrýstiþvoum með kraftmiklum dæl- um. Klæðum þök, gerum upp steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Múrviðgerðir o.m.fl. Uppl. í síma 74203 ogísíma 81081. BH-þjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgerðir og hvers kyns viöhald á gömlum sem nýjum húsum. Gerum við þakleka og skiptum um járn og klæðum hús. Leigjum út öfluga háþrýstidælu til hreinsunar undir málningu. Utvegum allt efni sem til þarf. Ábyrgð tekin á verkinu. Látiö fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 76251. Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvirætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. UMFERÐAR RÁÐ ÖKU- LJOSIIM Ökuljósin kosta lítið og þvi er urri að gera að spara þau ekki í ryki og dimmviðri eða þegar skyggja tekur. Best af öllu er að aka ávallt með ökuljósum. yUMFERÐAR RÁÐ MIÐBÆ TJARNARGÖTU SÓLEYJARGÖTU LAUGAVEG LAUFÁSVEG RAUÐARÁRHOLT HAGA GRANDA EIRÍKSGÖTU ARNARNES AÐALSTRÆTI FITJAR, GARÐABÆ Einnig vantar okkur sendla á afgreiðslu. Vinnutími frá kl. 12—18 að fullu eða hluta. ATH. Þarf að hafa hjól. AFGREIÐSLA SIMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.